Á vefsíðunni Popsugar er uppskrift og leiðbeiningar að afskaplega fallegu jólaskrauti sem krefst ekki mikillar fyrirhafnar.
Jólaskrautið er hægt að búa til úr gömlum vínglösum og hægt að láta það standa eitt og sér eða nota sem kertastjaka.
Það sem þarf, auk vínglasa, er pappi, penni, skæri, límbyssa, jólaskraut, sykur, silfurglimmer ef vill, borðar og kerti.
Kíkið á leiðbeiningarnar hér.
Einfalt föndur: Fallegt jólaskraut úr gömlum vínglösum
Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar

Mest lesið


Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin
Bíó og sjónvarp



Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal
Tíska og hönnun

Guðni Th. orðinn afi
Lífið



