Svört þyrla í bakgarðinum þar sem Beyoncé og Jay Z eru sögð vera Aðalsteinn Kjartansson skrifar 2. desember 2014 13:40 Ljósmyndara Vísis hefur verið meinaður aðgangur að svæðinu af öryggisvörðum. Vísir / Ernir Svartri þyrlu hefur verið lagt fyrir utan lúxussumarhús í Úthlíð í Biskupstungum þar sem talið er að tónlistarstjörnurnar Jay-Z og Beyoncé séu stödd. Þyrlan er, eins og sést á myndinni, staðsett í bakgarði sumarhússins. Eigandi staðarins, veitingamaðurinn Jóhannes Stefánsson í Múlakaffi, hafnar því hinsvegar að þau séu á staðnum. „Nei, nei, nei. Það getur ekki staðist,“ sagði hann aðspurður hvort hann væri að hýsa tónlistarfólkið bandaríska.Nútíminn segist hafa heimildir fyrir hinu gagnstæða.Kannski taka hjónin lagið í bústaðnum.Vísir / AFPLjósmyndara Vísis hefur verið meinaður aðgangur að svæðinu af öryggisvörðum en ströng gæsla er jafnan í kringum hjónin. Fréttastofa ræddi í morgun við mann sem starfar í grennd við sumarhúsið sem sagði að það væri fjöldi öryggisvarða á svæðinu. Ómerktur öryggisvörður vísaði ljósmyndaranum af svæðinu og beið eftir að hann keyrði í burtu. Þá tók öryggisvörðurinn mynd af honum. Sumarhúsið sem um ræðir gengur undir nafninu The Trophy Lodge en það er í útjaðri sumarbústaðahverfisins. Ekki er hægt að keyra upp að því vegna öryggisgæslu. Í gegnum árin hafa mörg fyrirmenni og stórstjörnur gist í húsinu.Þessi einkaþota lenti á Reykjavíkurflugvelli í gærkvöldi.Vísir / StefánSamkvæmt upplýsingum úr fasteignaskrá er sumarhúsið í tveimur byggingum; önnur byggingin er 540,6 fermetrar. Brunabótamat fyrir þann hluta nemur tæpum 115 milljónum króna. Það hús var byggt árið 2007. Flugupplýsingar sýna einnig að einkaþota af gerðinni Gulfstream lenti á Reykjavíkurflugvelli rúmlega átta í gærkvöldi. Samkvæmt upplýsingum um ferðir þotunnar kom hún frá Teterboro flugvellinum í New York, þar sem hjónin eru búsett. Það hefur þó ekki verið staðfest að þau hafi verið farþegar í flugvélinni. Tengdar fréttir Þessar stjörnur gætu komið í afmæli Jay Z Tónlistarmaðurinn er góður vinur Kanye West, Kate Hudson, Aliciu Keys og Sean „Diddy“ Combs. 2. desember 2014 11:53 Beyoncé og Jay Z sögð mætt Einkaþota hjónanna lenti á Reykjavíkurflugvelli í kvöld. 1. desember 2014 22:14 Beyoncé gaf engar eiginhandaráritanir en var mjög almennileg Stjörnuhjónin Jay Z og Beyoncé heimsóttu Ísland í janúar árið 2008. Nú eru þau komin aftur til landsins til að halda upp á 45 ára afmæli Jay Z. 2. desember 2014 11:13 Svona var afmæli Jay Z í fyrra Borðaði vegan og hélt fjölskylduveislu í New York. Nú ku hann fagna á Íslandi. 2. desember 2014 10:45 Beyonce and Jay-Z in Iceland The couple is celebrating Jay-Z´s 45th birthday. Are planning a helicopter ride over the eruption in Holuhraun, trip to the Blue Lagoon and a private party at a luxury lodge. 2. desember 2014 10:13 Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga rifja upp gamla takta í Draumahöllinni Bíó og sjónvarp Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Fleiri fréttir Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Sjá meira
Svartri þyrlu hefur verið lagt fyrir utan lúxussumarhús í Úthlíð í Biskupstungum þar sem talið er að tónlistarstjörnurnar Jay-Z og Beyoncé séu stödd. Þyrlan er, eins og sést á myndinni, staðsett í bakgarði sumarhússins. Eigandi staðarins, veitingamaðurinn Jóhannes Stefánsson í Múlakaffi, hafnar því hinsvegar að þau séu á staðnum. „Nei, nei, nei. Það getur ekki staðist,“ sagði hann aðspurður hvort hann væri að hýsa tónlistarfólkið bandaríska.Nútíminn segist hafa heimildir fyrir hinu gagnstæða.Kannski taka hjónin lagið í bústaðnum.Vísir / AFPLjósmyndara Vísis hefur verið meinaður aðgangur að svæðinu af öryggisvörðum en ströng gæsla er jafnan í kringum hjónin. Fréttastofa ræddi í morgun við mann sem starfar í grennd við sumarhúsið sem sagði að það væri fjöldi öryggisvarða á svæðinu. Ómerktur öryggisvörður vísaði ljósmyndaranum af svæðinu og beið eftir að hann keyrði í burtu. Þá tók öryggisvörðurinn mynd af honum. Sumarhúsið sem um ræðir gengur undir nafninu The Trophy Lodge en það er í útjaðri sumarbústaðahverfisins. Ekki er hægt að keyra upp að því vegna öryggisgæslu. Í gegnum árin hafa mörg fyrirmenni og stórstjörnur gist í húsinu.Þessi einkaþota lenti á Reykjavíkurflugvelli í gærkvöldi.Vísir / StefánSamkvæmt upplýsingum úr fasteignaskrá er sumarhúsið í tveimur byggingum; önnur byggingin er 540,6 fermetrar. Brunabótamat fyrir þann hluta nemur tæpum 115 milljónum króna. Það hús var byggt árið 2007. Flugupplýsingar sýna einnig að einkaþota af gerðinni Gulfstream lenti á Reykjavíkurflugvelli rúmlega átta í gærkvöldi. Samkvæmt upplýsingum um ferðir þotunnar kom hún frá Teterboro flugvellinum í New York, þar sem hjónin eru búsett. Það hefur þó ekki verið staðfest að þau hafi verið farþegar í flugvélinni.
Tengdar fréttir Þessar stjörnur gætu komið í afmæli Jay Z Tónlistarmaðurinn er góður vinur Kanye West, Kate Hudson, Aliciu Keys og Sean „Diddy“ Combs. 2. desember 2014 11:53 Beyoncé og Jay Z sögð mætt Einkaþota hjónanna lenti á Reykjavíkurflugvelli í kvöld. 1. desember 2014 22:14 Beyoncé gaf engar eiginhandaráritanir en var mjög almennileg Stjörnuhjónin Jay Z og Beyoncé heimsóttu Ísland í janúar árið 2008. Nú eru þau komin aftur til landsins til að halda upp á 45 ára afmæli Jay Z. 2. desember 2014 11:13 Svona var afmæli Jay Z í fyrra Borðaði vegan og hélt fjölskylduveislu í New York. Nú ku hann fagna á Íslandi. 2. desember 2014 10:45 Beyonce and Jay-Z in Iceland The couple is celebrating Jay-Z´s 45th birthday. Are planning a helicopter ride over the eruption in Holuhraun, trip to the Blue Lagoon and a private party at a luxury lodge. 2. desember 2014 10:13 Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga rifja upp gamla takta í Draumahöllinni Bíó og sjónvarp Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Fleiri fréttir Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Sjá meira
Þessar stjörnur gætu komið í afmæli Jay Z Tónlistarmaðurinn er góður vinur Kanye West, Kate Hudson, Aliciu Keys og Sean „Diddy“ Combs. 2. desember 2014 11:53
Beyoncé og Jay Z sögð mætt Einkaþota hjónanna lenti á Reykjavíkurflugvelli í kvöld. 1. desember 2014 22:14
Beyoncé gaf engar eiginhandaráritanir en var mjög almennileg Stjörnuhjónin Jay Z og Beyoncé heimsóttu Ísland í janúar árið 2008. Nú eru þau komin aftur til landsins til að halda upp á 45 ára afmæli Jay Z. 2. desember 2014 11:13
Svona var afmæli Jay Z í fyrra Borðaði vegan og hélt fjölskylduveislu í New York. Nú ku hann fagna á Íslandi. 2. desember 2014 10:45
Beyonce and Jay-Z in Iceland The couple is celebrating Jay-Z´s 45th birthday. Are planning a helicopter ride over the eruption in Holuhraun, trip to the Blue Lagoon and a private party at a luxury lodge. 2. desember 2014 10:13