Snickers-smákökur Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 4. desember 2014 18:00 Snickers-smákökur 4 bollar hveiti 1 tsk matarsódi 1 tsk lyftiduft 2 tsk maizena 3/4 tsk salt 1 1/4 bolli brúnað smjör 1/4 bolli mjúkur rjómaostur 1 1/2 bolli púðursykur 1 bolli sykur 2 egg 1 msk vanilludropar 1 bolli súkkulaðibitar 1/2 bolli 60% súkkulaðibitar 1/2 bolli Snickers, saxað (má vera meira) 24 karamellur, skornar í helminga (eða karamellusósa) Byrjið á að brúna smjörið. Bræðið smjörið yfir miðlungshita og leyfið því að sjóða í pottinum þangað til það verður brúnt og lyktar eins og hnetur. Setjið í skál og kælið. Blandið hveiti, matarsóda, lyftidufti, maizena og salti saman í skál og setjið til hliðar. Blandið smjöri, rjómaosti, púðursykri og sykri saman í skál og hrærið í 3 til 4 mínútur. Bætið eggjunum saman við, einu í einu og vanilludropunum. Blandið þurrefnunum varlega saman við. Blandið súkkulaðinu og Snickers saman við með sleif. Kælið deigið í ísskáp yfir nótt. Hitið ofninn í 180°C og setjið bökunarpappír á ofnplötur. Búið til kúlur úr deiginu og setjið karamellu í miðjuna eða karamellusósu. Fletjið kökurnar aðeins út og setjið á ofnplötu. Bakið í 10 til 12 mínútur.Fengið hér. Smákökur Uppskriftir Mest lesið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Khalid kemur út úr skápnum Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Snickers-smákökur 4 bollar hveiti 1 tsk matarsódi 1 tsk lyftiduft 2 tsk maizena 3/4 tsk salt 1 1/4 bolli brúnað smjör 1/4 bolli mjúkur rjómaostur 1 1/2 bolli púðursykur 1 bolli sykur 2 egg 1 msk vanilludropar 1 bolli súkkulaðibitar 1/2 bolli 60% súkkulaðibitar 1/2 bolli Snickers, saxað (má vera meira) 24 karamellur, skornar í helminga (eða karamellusósa) Byrjið á að brúna smjörið. Bræðið smjörið yfir miðlungshita og leyfið því að sjóða í pottinum þangað til það verður brúnt og lyktar eins og hnetur. Setjið í skál og kælið. Blandið hveiti, matarsóda, lyftidufti, maizena og salti saman í skál og setjið til hliðar. Blandið smjöri, rjómaosti, púðursykri og sykri saman í skál og hrærið í 3 til 4 mínútur. Bætið eggjunum saman við, einu í einu og vanilludropunum. Blandið þurrefnunum varlega saman við. Blandið súkkulaðinu og Snickers saman við með sleif. Kælið deigið í ísskáp yfir nótt. Hitið ofninn í 180°C og setjið bökunarpappír á ofnplötur. Búið til kúlur úr deiginu og setjið karamellu í miðjuna eða karamellusósu. Fletjið kökurnar aðeins út og setjið á ofnplötu. Bakið í 10 til 12 mínútur.Fengið hér.
Smákökur Uppskriftir Mest lesið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Khalid kemur út úr skápnum Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira