Trans Am Burt Reynolds úr Smokey and the Bandit til sölu Finnur Thorlacius skrifar 5. desember 2014 11:36 Trans Am Burt Reynolds. Einn af þekktustu bílum kvikmyndasögunnar, Pontiac Tran Am sem Burt Reynold ók í myndinni Smokey and the Bandit, er til sölu og uppboð á bílnum fer nú fram á netinu. Nú þegar er komið boð uppá 130.000 dollara í bílinn, eða 16,2 milljónir króna. Bíllinn er af árgerð 1977 og eftir tökur myndarinnar átti Burt Reynolds bílinn í dágóðan tíma og gögn um það fylgja hjá uppboðshaldara. Pontiac Trans Am bíllinn er með 6,55 lítra V8 vél, fjóra blöndunga og er sjálfskiptur. Það er uppboðshúsið Julien Auction´s sem annast uppboðið á bílnum og mun því ljúka 12. desember. Mest lesið Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir Innlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Erlent Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Innlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent „Við erum mjög háð rafmagninu“ Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent
Einn af þekktustu bílum kvikmyndasögunnar, Pontiac Tran Am sem Burt Reynold ók í myndinni Smokey and the Bandit, er til sölu og uppboð á bílnum fer nú fram á netinu. Nú þegar er komið boð uppá 130.000 dollara í bílinn, eða 16,2 milljónir króna. Bíllinn er af árgerð 1977 og eftir tökur myndarinnar átti Burt Reynolds bílinn í dágóðan tíma og gögn um það fylgja hjá uppboðshaldara. Pontiac Trans Am bíllinn er með 6,55 lítra V8 vél, fjóra blöndunga og er sjálfskiptur. Það er uppboðshúsið Julien Auction´s sem annast uppboðið á bílnum og mun því ljúka 12. desember.
Mest lesið Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir Innlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Erlent Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Innlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent „Við erum mjög háð rafmagninu“ Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent