Brotist inn hjá Red Bull Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 6. desember 2014 15:30 Vettel og hluti verðlaunasafns Red Bull liðsins fyrir innbrotið í nótt. Vísir/Getty Yfir 60 bikurum var stolið úr höfuðstöðvum Formúlu 1 liðs Red Bull í gærkvöldi. Þjófarnir óku jeppa í gegnum hliðið sem var fyrir innkeyrslunni. Lögreglan var kölluð að höfuðstöðvum Red Bull í Milton Keynes klukkan hálf tvö í nótt. Bikarar liðsins voru til sýnis í glerskápum í anddyri höfuðstöðvanna. „Við erum auðvitað miður okkar yfir innbrotinu, brotamennirnir höfðu á brott með sér yfir 60 bikara sem samsvara margra ára erfiðisvinnu og elju,“ sagði liðsstjórinn Christian Horner. „Við eigum erfitt með að skilja markmiðið með innbrotinu. Fyrir liðið sem hefur lagt hart að sér til að vinna til þeirra verðlaunagripa sem voru teknir hafa þeir gríðarlegt vægi. En verðmæti þeirra er frekar lítið í hinum raunverulega heimi,“ bætti Horner við. „Þetta þýðir að við munum líklega þurfa að auka öryggið við höfuðstöðvarnar í framtíðinni. Sem er afar ósanngjarnt gagnvart þeim hundruðum aðdáenda sem koma á ári hverju til að skoða sig um,“ sagði Horner að lokum. Formúla Tengdar fréttir Webber slapp ótrúlega frá hörðum árekstri | Myndband Ástralinn lítið meiddur eftir afar harkalegan árekstur í Brasilíu. 1. desember 2014 15:15 Bílskúrinn: Allskonar frá Abú Dabí Helstu atvik helgarinnar verða til skoðunar i Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 25. nóvember 2014 22:45 Carlos Sainz keppir fyrir Toro Rosso Carlos Sainz fær sæti Jean-Eric Vergne hjá Toro Rosso á næsta tímabili. Hann verður þá liðsfélagi Max Verstappen. Tveir nýliðar verða því hjá Toro Rosso á næsta tímabili. 28. nóvember 2014 22:45 Framvængur Red Bull ólöglega sveigjanlegur Red Bull bílarnir munu líklega hefja keppni frá þjónustusvæðinu á morgun. Þeir fá að vera með en ætli þeir að vera með þá verða þeir að ræsa aftast. 22. nóvember 2014 17:30 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Sport Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Yfir 60 bikurum var stolið úr höfuðstöðvum Formúlu 1 liðs Red Bull í gærkvöldi. Þjófarnir óku jeppa í gegnum hliðið sem var fyrir innkeyrslunni. Lögreglan var kölluð að höfuðstöðvum Red Bull í Milton Keynes klukkan hálf tvö í nótt. Bikarar liðsins voru til sýnis í glerskápum í anddyri höfuðstöðvanna. „Við erum auðvitað miður okkar yfir innbrotinu, brotamennirnir höfðu á brott með sér yfir 60 bikara sem samsvara margra ára erfiðisvinnu og elju,“ sagði liðsstjórinn Christian Horner. „Við eigum erfitt með að skilja markmiðið með innbrotinu. Fyrir liðið sem hefur lagt hart að sér til að vinna til þeirra verðlaunagripa sem voru teknir hafa þeir gríðarlegt vægi. En verðmæti þeirra er frekar lítið í hinum raunverulega heimi,“ bætti Horner við. „Þetta þýðir að við munum líklega þurfa að auka öryggið við höfuðstöðvarnar í framtíðinni. Sem er afar ósanngjarnt gagnvart þeim hundruðum aðdáenda sem koma á ári hverju til að skoða sig um,“ sagði Horner að lokum.
Formúla Tengdar fréttir Webber slapp ótrúlega frá hörðum árekstri | Myndband Ástralinn lítið meiddur eftir afar harkalegan árekstur í Brasilíu. 1. desember 2014 15:15 Bílskúrinn: Allskonar frá Abú Dabí Helstu atvik helgarinnar verða til skoðunar i Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 25. nóvember 2014 22:45 Carlos Sainz keppir fyrir Toro Rosso Carlos Sainz fær sæti Jean-Eric Vergne hjá Toro Rosso á næsta tímabili. Hann verður þá liðsfélagi Max Verstappen. Tveir nýliðar verða því hjá Toro Rosso á næsta tímabili. 28. nóvember 2014 22:45 Framvængur Red Bull ólöglega sveigjanlegur Red Bull bílarnir munu líklega hefja keppni frá þjónustusvæðinu á morgun. Þeir fá að vera með en ætli þeir að vera með þá verða þeir að ræsa aftast. 22. nóvember 2014 17:30 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Sport Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Webber slapp ótrúlega frá hörðum árekstri | Myndband Ástralinn lítið meiddur eftir afar harkalegan árekstur í Brasilíu. 1. desember 2014 15:15
Bílskúrinn: Allskonar frá Abú Dabí Helstu atvik helgarinnar verða til skoðunar i Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 25. nóvember 2014 22:45
Carlos Sainz keppir fyrir Toro Rosso Carlos Sainz fær sæti Jean-Eric Vergne hjá Toro Rosso á næsta tímabili. Hann verður þá liðsfélagi Max Verstappen. Tveir nýliðar verða því hjá Toro Rosso á næsta tímabili. 28. nóvember 2014 22:45
Framvængur Red Bull ólöglega sveigjanlegur Red Bull bílarnir munu líklega hefja keppni frá þjónustusvæðinu á morgun. Þeir fá að vera með en ætli þeir að vera með þá verða þeir að ræsa aftast. 22. nóvember 2014 17:30