Monaco skildi Zenit eftir - úrslit kvöldsins 9. desember 2014 12:25 Ronaldo skorar úr víti í kvöld. vísir/getty Atlético Madrid, Juventus, Basel, Real Madrid, Monaco, Leverkusen, Dortmund og Arsenal eru öll komin í 16 liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir leiki kvöldsins. Meira síðar í kvöld. Juventus og Atlético Madríd skildu jöfn, markalaus, í A-riðli og fara bæði í 16 liða úrslitin. Atlético vinnur riðilinn en Olympiacos fer í Evrópudeildina eftir 4-2 sigur gegn sænska liðinu Malmö sem kveður Evrópukeppnirnar í ár. Real Madrid fékk fullt hús í B-riðli, en það vann búlgarska liðið Ludogorets, 4-0, á heimavelli í kvöld þar sem gestirnir spiluðu manni færri í 70 mínútur. Cristiano Ronaldo skoraði fyrsta mark Real úr vítaspyrnu. Liverpool fer í Evrópudeildina. Monaco vann Zenit, 2-0, í úrslitaleik í C-riðli um sæti í 16 liða úrslitunum og tryggði sér sigur í riðlinum um leið því Leverkusen gerði markalaust jafntefli gegn Benfica. Þjóðverjarnir fara með í 16 liða úrslitin en Zenit í Evrópudeildina. Dortmund gerði svo jafntefli við Anderlecht, 1-1, og tryggði sér efsta sæti D-riðilsins og Arsenal hafnar í öðru sæti á markatölu eftir 4-1 sigur á Galatasaray í kvöld.Úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni:A-RIÐILL Olympacos - Malmö 4-2 1-0 David Fuster (22.), 1-1 Simon Kroon (58.), 2-1 Alejandro Dominguez (63.), 2-2 Markus Rosenberg (81.), 3-2 Kostas Mitroglou (87.), 4-2 Ibrahim Affelay (90.). Juventus - Atlético 0-0B-RIÐILL Liverpool - Basel 1-1 0-1 Fabian Frei (25.), 1-1 Steven Gerrard (81.) Rautt spjald: Lazar Markovic, Liverpool (60.). Real Madrid - Ludogorets 4-0 1-0 Cristiano Ronaldo (20., víti.), 2-0 Gareth Bale (38.), 3-0 Alvaro Arbeloa (80.), 4-0 Alvaro Medran (88.). Rautt spjald: Marcelinho, Ludogorets (20.)C-RIÐILL Monaco - Zenit 2-0 1-0 Aymen Abdennour (63.), 2-0 Fabinho (89.). Benfica - Leverkusen 0-0D-RIÐILL Galatasaray - Arsenal 1-4 0-1 Lukas Podolski (3.), 0-2 Aaron Ramsey (11.), 0-3 Aaron Ramsey (29.), 1-3 Wesley Sneijder (88.), 1-4 Lukas Podolski (90.). Dortmund - Anderlecht 1-1 1-0 Ciro Immobile (58.), 1-1 Aleksandar Mitrovic (84.). Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Auðvelt hjá Arsenal í Tyrklandi | Sjáðu mörkin Arsenal er komið áfram í keppninni en vill svara fyrir tapið gegn Stoke. 9. desember 2014 12:33 Markalaust í Tórínó | Atlético vann riðilinn Juventus náði stiginu sem það þurfti að fá og fer með Spánarmeisturunum áfram. 9. desember 2014 12:31 Liverpool gerði jafntefli og fer í Evrópudeildina | Sjáðu mörkin Steven Gerrard skoraði glæsilegt mark en það dugði ekki til fyrir Liverpool. 9. desember 2014 12:28 Mest lesið Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Í beinni: Atletico Madrid - Barcelona | Toppslagur í Madríd „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Lífsnauðsynlegur sigur hjá Íslendingaliði Düsseldorf Sjá meira
Atlético Madrid, Juventus, Basel, Real Madrid, Monaco, Leverkusen, Dortmund og Arsenal eru öll komin í 16 liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir leiki kvöldsins. Meira síðar í kvöld. Juventus og Atlético Madríd skildu jöfn, markalaus, í A-riðli og fara bæði í 16 liða úrslitin. Atlético vinnur riðilinn en Olympiacos fer í Evrópudeildina eftir 4-2 sigur gegn sænska liðinu Malmö sem kveður Evrópukeppnirnar í ár. Real Madrid fékk fullt hús í B-riðli, en það vann búlgarska liðið Ludogorets, 4-0, á heimavelli í kvöld þar sem gestirnir spiluðu manni færri í 70 mínútur. Cristiano Ronaldo skoraði fyrsta mark Real úr vítaspyrnu. Liverpool fer í Evrópudeildina. Monaco vann Zenit, 2-0, í úrslitaleik í C-riðli um sæti í 16 liða úrslitunum og tryggði sér sigur í riðlinum um leið því Leverkusen gerði markalaust jafntefli gegn Benfica. Þjóðverjarnir fara með í 16 liða úrslitin en Zenit í Evrópudeildina. Dortmund gerði svo jafntefli við Anderlecht, 1-1, og tryggði sér efsta sæti D-riðilsins og Arsenal hafnar í öðru sæti á markatölu eftir 4-1 sigur á Galatasaray í kvöld.Úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni:A-RIÐILL Olympacos - Malmö 4-2 1-0 David Fuster (22.), 1-1 Simon Kroon (58.), 2-1 Alejandro Dominguez (63.), 2-2 Markus Rosenberg (81.), 3-2 Kostas Mitroglou (87.), 4-2 Ibrahim Affelay (90.). Juventus - Atlético 0-0B-RIÐILL Liverpool - Basel 1-1 0-1 Fabian Frei (25.), 1-1 Steven Gerrard (81.) Rautt spjald: Lazar Markovic, Liverpool (60.). Real Madrid - Ludogorets 4-0 1-0 Cristiano Ronaldo (20., víti.), 2-0 Gareth Bale (38.), 3-0 Alvaro Arbeloa (80.), 4-0 Alvaro Medran (88.). Rautt spjald: Marcelinho, Ludogorets (20.)C-RIÐILL Monaco - Zenit 2-0 1-0 Aymen Abdennour (63.), 2-0 Fabinho (89.). Benfica - Leverkusen 0-0D-RIÐILL Galatasaray - Arsenal 1-4 0-1 Lukas Podolski (3.), 0-2 Aaron Ramsey (11.), 0-3 Aaron Ramsey (29.), 1-3 Wesley Sneijder (88.), 1-4 Lukas Podolski (90.). Dortmund - Anderlecht 1-1 1-0 Ciro Immobile (58.), 1-1 Aleksandar Mitrovic (84.).
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Auðvelt hjá Arsenal í Tyrklandi | Sjáðu mörkin Arsenal er komið áfram í keppninni en vill svara fyrir tapið gegn Stoke. 9. desember 2014 12:33 Markalaust í Tórínó | Atlético vann riðilinn Juventus náði stiginu sem það þurfti að fá og fer með Spánarmeisturunum áfram. 9. desember 2014 12:31 Liverpool gerði jafntefli og fer í Evrópudeildina | Sjáðu mörkin Steven Gerrard skoraði glæsilegt mark en það dugði ekki til fyrir Liverpool. 9. desember 2014 12:28 Mest lesið Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Í beinni: Atletico Madrid - Barcelona | Toppslagur í Madríd „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Lífsnauðsynlegur sigur hjá Íslendingaliði Düsseldorf Sjá meira
Auðvelt hjá Arsenal í Tyrklandi | Sjáðu mörkin Arsenal er komið áfram í keppninni en vill svara fyrir tapið gegn Stoke. 9. desember 2014 12:33
Markalaust í Tórínó | Atlético vann riðilinn Juventus náði stiginu sem það þurfti að fá og fer með Spánarmeisturunum áfram. 9. desember 2014 12:31
Liverpool gerði jafntefli og fer í Evrópudeildina | Sjáðu mörkin Steven Gerrard skoraði glæsilegt mark en það dugði ekki til fyrir Liverpool. 9. desember 2014 12:28