Frumsýning á Vísi: Sýnishorn úr nýrri, íslenskri gamanmynd Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 30. nóvember 2014 10:45 Vísir frumsýnir í dag sýnishorn úr íslensku gamanmyndinni Bakk en áætlað er að frumsýna myndina um næstu páska. Myndin fjallar um tvo æskuvini sem bakka á bíl hringinn í kringum Ísland. Það gengur ýmislegt á á ferðalaginu og þurfa félagarnir að glíma við sjálfa sig, hvorn annan, fortíðina og ýmislegt annað óvænt. Handritið og sagan er eftir Gunnar Hansson sem einnig fer með eitt aðalhlutverkið ásamt þeim Víkingi Kristjánssyni og Sögu Garðarsdóttur en Gunnar og Davíð Óskar Ólafsson leikstýra myndinni í sameiningu. Myndin er framleidd af Mystery. Með önnur hlutverk fara þau Þorsteinn Gunnarsson, Hallgrímur Ólafsson, Nína Dögg Filippusdóttir, Ólafur Darri Ólafsson, Jóhannes Haukur Jóhannesson, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Þorsteinn Bachmann, Ágústa Eva Erlendsdóttir, Halldóra Geirharðsdóttir, Friðrik Friðriksson, Hanna Maria Karlsdóttir, Halldór Gylfsson, Þorsteinn Guðmundsson, Edda Arnljótsdóttir, Kjartan Bjargmundsson, Höskuldur Sæmundsson, Guðjón Pálmarsson, Birgir Ísleifur Gunnarsson, Ragnar Ísleifur Bragsson, Salóme Gunnarsdóttir og Friðgeir Einarsson.Fylgist með Bakk á Facebook. Bíó og sjónvarp Mest lesið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Lífið Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Lífið Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Tónlist Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Tónlist Fiskikóngurinn kominn í gufuna Lífið Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Lífið Fleiri fréttir Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Vísir frumsýnir í dag sýnishorn úr íslensku gamanmyndinni Bakk en áætlað er að frumsýna myndina um næstu páska. Myndin fjallar um tvo æskuvini sem bakka á bíl hringinn í kringum Ísland. Það gengur ýmislegt á á ferðalaginu og þurfa félagarnir að glíma við sjálfa sig, hvorn annan, fortíðina og ýmislegt annað óvænt. Handritið og sagan er eftir Gunnar Hansson sem einnig fer með eitt aðalhlutverkið ásamt þeim Víkingi Kristjánssyni og Sögu Garðarsdóttur en Gunnar og Davíð Óskar Ólafsson leikstýra myndinni í sameiningu. Myndin er framleidd af Mystery. Með önnur hlutverk fara þau Þorsteinn Gunnarsson, Hallgrímur Ólafsson, Nína Dögg Filippusdóttir, Ólafur Darri Ólafsson, Jóhannes Haukur Jóhannesson, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Þorsteinn Bachmann, Ágústa Eva Erlendsdóttir, Halldóra Geirharðsdóttir, Friðrik Friðriksson, Hanna Maria Karlsdóttir, Halldór Gylfsson, Þorsteinn Guðmundsson, Edda Arnljótsdóttir, Kjartan Bjargmundsson, Höskuldur Sæmundsson, Guðjón Pálmarsson, Birgir Ísleifur Gunnarsson, Ragnar Ísleifur Bragsson, Salóme Gunnarsdóttir og Friðgeir Einarsson.Fylgist með Bakk á Facebook.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Lífið Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Lífið Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Tónlist Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Tónlist Fiskikóngurinn kominn í gufuna Lífið Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Lífið Fleiri fréttir Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira