Þessi lög tekur Pharrell á tónleikum Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 20. nóvember 2014 13:00 Pharrell þykir þrusugóður á tónleikum. vísir/getty Ef allt fer að óskum heldur tónlistarmaðurinn Pharrell Williams tónleika á Íslandi næsta sumar eins og Vísir sagði frá fyrr í dag. Pharrell lauk nýverið við tónleikaferðalag sitt Dear Girl sem hófst 9. september í Manchester og lauk 16. október síðastliðinn í París. Hann réðst í tónleikaferðalagið til að kynna nýjustu plötu sína G I R L sem kom út á þessu ári. Á tónleikaferðalaginu tók hann mörg af sínum þekktustu lögum af ferlinum sem hófst þegar hann hitti Chard Hugo í sumartónlistarbúðum á unglingsárunum. Þá spilaði Pharrell á hljómborð og trommur en Chard á tenórsaxófón. Þeir voru saman í lúðrasveit og stofnuðu sveitina The Neptunes með vinum sínum Shay Haley og Mike Etheridge á tíunda áratugnum. Síðan þá hefur Pharrell unnið með mörgum af frægustu tónlistarmönnum samtímans, svo sem Maroon 5, Frank Ocean, Madonnu, Britney Spears, Robin Thicke, Snoop Dogg og Shakiru. Þá er Pharrell maðurinn á bak við marga þekktustu poppsmelli síðustu ára eins og Boys, Get Lucky, Blurred Lines og Happy. Búið er að staðfesta nokkra tónleika Pharrell á næsta ári. Hann spilar á Loolapalooza-tónlistarhátíðinni í Argentínu og Brasilíu í mars, á Írlandi 20. júní og í Danmörku 27. júní. Lagalisti hans á Dear Girl-tónleikaferðalaginu taldi 22 lög og hér fyrir neðan má hlusta á þau.1. Come Get it Bae2. Frontin'3. Hunter4. Marilyn Monroe5. Brand New6. Hot in Herre7. I Just Wanna Love U (Give It 2 Me)8. Pass the Courvoisier, Part II9. Gush10. Rock Star11. Lapdance12. She Wants to Move13. Beautiful14. Drop It Like It's Hot15. Lost Queen16. It Girl17. Hollaback Girl18. Blurred Lines19. Get Lucky20. Lose Yourself to Dance21. Gust of Wind22. Happy Tónlist Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Ef allt fer að óskum heldur tónlistarmaðurinn Pharrell Williams tónleika á Íslandi næsta sumar eins og Vísir sagði frá fyrr í dag. Pharrell lauk nýverið við tónleikaferðalag sitt Dear Girl sem hófst 9. september í Manchester og lauk 16. október síðastliðinn í París. Hann réðst í tónleikaferðalagið til að kynna nýjustu plötu sína G I R L sem kom út á þessu ári. Á tónleikaferðalaginu tók hann mörg af sínum þekktustu lögum af ferlinum sem hófst þegar hann hitti Chard Hugo í sumartónlistarbúðum á unglingsárunum. Þá spilaði Pharrell á hljómborð og trommur en Chard á tenórsaxófón. Þeir voru saman í lúðrasveit og stofnuðu sveitina The Neptunes með vinum sínum Shay Haley og Mike Etheridge á tíunda áratugnum. Síðan þá hefur Pharrell unnið með mörgum af frægustu tónlistarmönnum samtímans, svo sem Maroon 5, Frank Ocean, Madonnu, Britney Spears, Robin Thicke, Snoop Dogg og Shakiru. Þá er Pharrell maðurinn á bak við marga þekktustu poppsmelli síðustu ára eins og Boys, Get Lucky, Blurred Lines og Happy. Búið er að staðfesta nokkra tónleika Pharrell á næsta ári. Hann spilar á Loolapalooza-tónlistarhátíðinni í Argentínu og Brasilíu í mars, á Írlandi 20. júní og í Danmörku 27. júní. Lagalisti hans á Dear Girl-tónleikaferðalaginu taldi 22 lög og hér fyrir neðan má hlusta á þau.1. Come Get it Bae2. Frontin'3. Hunter4. Marilyn Monroe5. Brand New6. Hot in Herre7. I Just Wanna Love U (Give It 2 Me)8. Pass the Courvoisier, Part II9. Gush10. Rock Star11. Lapdance12. She Wants to Move13. Beautiful14. Drop It Like It's Hot15. Lost Queen16. It Girl17. Hollaback Girl18. Blurred Lines19. Get Lucky20. Lose Yourself to Dance21. Gust of Wind22. Happy
Tónlist Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira