Karamellubollakökur með Dumle-kremi Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 20. nóvember 2014 17:30 Karamellubollakökur með Dumle-kremi Kökur 2 stór egg 4 dl sykur 4 msk karamellusósa 2 tsk lyftiduft 2 tsk vanillusykur 150 g smjör 2 dl mjólk 5 1/2 dl hveiti Dumle-krem 2 egg 200 g flórsykur 100 g smjör 200 g súkkulaði 1 poki Dumle-karamellur Hitið ofninn í 180°C. Hrærið egg og sykur vel saman. Blandið því næst karamellusósu, lyftidufti og vanillusykri saman við. Bræðið smjör og blandið því saman við mjólkina. Blandið smjörblöndunni við eggjablönduna til skiptis við hveitið þar til blandan er laus við kekki. Setjið deigið í möffinsform og bakið í 15 til 20 mínútur. Kælið kökurnar áður en kremið fer á. Þegar búa á til kremið hrærið þið egg og flórsykur vel saman. Bræðið smjörið og bætið súkkulaðinu og Dumle-karamellunum saman við. Hrærið þar til allt er bráðið og blandað vel saman. Kælið blönduna aðeins og hrærið henni saman við eggjablönduna. Setjið kremið í ísskáp þar til það er orðið nógu stíft til að skreyta kökurnar með.Fengið hér. Eftirréttir Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Lífið Í skýjunum með að vera fyrstir Tónlist Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Lífið VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ Lífið
Karamellubollakökur með Dumle-kremi Kökur 2 stór egg 4 dl sykur 4 msk karamellusósa 2 tsk lyftiduft 2 tsk vanillusykur 150 g smjör 2 dl mjólk 5 1/2 dl hveiti Dumle-krem 2 egg 200 g flórsykur 100 g smjör 200 g súkkulaði 1 poki Dumle-karamellur Hitið ofninn í 180°C. Hrærið egg og sykur vel saman. Blandið því næst karamellusósu, lyftidufti og vanillusykri saman við. Bræðið smjör og blandið því saman við mjólkina. Blandið smjörblöndunni við eggjablönduna til skiptis við hveitið þar til blandan er laus við kekki. Setjið deigið í möffinsform og bakið í 15 til 20 mínútur. Kælið kökurnar áður en kremið fer á. Þegar búa á til kremið hrærið þið egg og flórsykur vel saman. Bræðið smjörið og bætið súkkulaðinu og Dumle-karamellunum saman við. Hrærið þar til allt er bráðið og blandað vel saman. Kælið blönduna aðeins og hrærið henni saman við eggjablönduna. Setjið kremið í ísskáp þar til það er orðið nógu stíft til að skreyta kökurnar með.Fengið hér.
Eftirréttir Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Lífið Í skýjunum með að vera fyrstir Tónlist Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Lífið VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ Lífið