BMW i8 tækninýjung ársins Finnur Thorlacius skrifar 20. nóvember 2014 15:02 BMW i8 er að mestu smíðaður úr koltrefjum. Þau blöð og tímarit sem fjalla um bíla hafa ekki hætt að mæra BMW i8 Plug-In Hybrid bílinn frá komu hans. Tímaritið Automobile hefur valið BMW i8 sem tækninýjung ársins í bílaheiminum. Það sem helst skiptir sköpum er notkun BMW á koltrefjum í bílinn. Með mikilli notkun koltrefja hefur BMW tekist að hafa bílinn afar léttan sem skilar sér í lágri eyðslu og mengun en auk þess er hann sterkari, stífari og öruggari fyrir vikið og með betri akstureiginleika. Léttleiki yfirbyggingarinnar hefur einnig þann kost að afl drifrásarinnar þarf ekki vera eins mikið þó svo að bíllinn sé afar snarpur. Bíllinn er aðeins 4,2 uppí 100 km hraða. BMW notar koltrefjar að mestu í smíði bæði i8 og i3 bílanna og hefur í hyggju að nota koltrefjar í fleiri bíla sína á næstunni. Fréttir ársins 2014 Mest lesið Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig Innlent
Þau blöð og tímarit sem fjalla um bíla hafa ekki hætt að mæra BMW i8 Plug-In Hybrid bílinn frá komu hans. Tímaritið Automobile hefur valið BMW i8 sem tækninýjung ársins í bílaheiminum. Það sem helst skiptir sköpum er notkun BMW á koltrefjum í bílinn. Með mikilli notkun koltrefja hefur BMW tekist að hafa bílinn afar léttan sem skilar sér í lágri eyðslu og mengun en auk þess er hann sterkari, stífari og öruggari fyrir vikið og með betri akstureiginleika. Léttleiki yfirbyggingarinnar hefur einnig þann kost að afl drifrásarinnar þarf ekki vera eins mikið þó svo að bíllinn sé afar snarpur. Bíllinn er aðeins 4,2 uppí 100 km hraða. BMW notar koltrefjar að mestu í smíði bæði i8 og i3 bílanna og hefur í hyggju að nota koltrefjar í fleiri bíla sína á næstunni.
Fréttir ársins 2014 Mest lesið Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig Innlent