Rosberg: Hamilton þarf að keppa af sanngirni Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 20. nóvember 2014 22:45 Rosberg segist þurfa á aðstoð að halda frá Hamilton sem er ekki líklegur til að verða við þeirri bón. Vísir/Getty Nico Rosberg hefur sagt liðsfélaga sínum og keppinaut, Lewis Hamilton að keppnin í Abú Dabi þurfi að vera sanngjörn. Úrslit heimsmeistarakeppni ökumanna munu ráðast á sunnudag þegar Mercedes ökumennirnir tveir berjast á brautinni í Abú Dabí. „Lewis getur átt stóran þátt í að keppnin verði sanngjörn, hann getur ekið varlega sjálfur. Svo það er ekki eins og hann geti ekkert gert,“ sagði Rosberg. Rosberg er bjartsýnn á eigin möguleika, hann bendir á að Williams liðið sé líklegt til að blanda sér í innbyrðis baráttu Mercedes manna. „Það getur margt gerst það þarf ekki meira til en góða ræsingu frá Williams liðinu og annar þeirra komst á milli okkar. Þessi braut er ein sú erfiðasta þegar kemur að fram úr akstri, við vorum að skoða þetta í morgun og það þarf gríðarlegan hraðamun til að ná fram úr bílnum á undan,“ sagði Rosberg. „Þetta verður spennandi, ég er hér til að vinna keppnina, en í ofanálag þarf ég smá hjálp frá Lewis sem felst í því að hann nái ekki öðru sæti. Það er allt og sumt, ég vona að Lewis finni leið til að verða við því,“ sagði Rosberg að lokum. Formúla Tengdar fréttir Ferrari staðfestir komu Vettel Sebastian Vettel mun aka fyrir Ferrari næstu þrjú árin. 20. nóvember 2014 11:00 Mercedes ábyrgt fyrir heiðarlegri baráttu Mercedes liðið í Formúlu 1 segir að forgangsatriði liðsins í Abú Dabí verði að tryggja að báðir ökumenn eigi sanngjarna möguleika á heimsmeistaratitlinum. 16. nóvember 2014 11:00 Bílskúrinn: Ballið í Brasilíu í bland við framtíðarspá Næst síðasta keppni tímabilsins er búin. Lewis Hamilton leiðir enn þrátt fyrir að Nico Rosberg hafi unnið í Brasilíu. Hvað þarf að gerast til að Rosberg verði meistari, hver sagði hvað um framtíð Formúlu 1 og hver ætlar að hjálpa hverjum að verða heimsmeistari? 11. nóvember 2014 20:30 Nico Rosberg fyrstur í Brasilíu Nico Rosberg á Mercedes varð fyrstur í Brasilíu, liðsfélagi hans, Lewis Hamilton varð annar og heimamaðurinn, Felipe Massa á Williams varð þriðji. 9. nóvember 2014 17:38 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Nico Rosberg hefur sagt liðsfélaga sínum og keppinaut, Lewis Hamilton að keppnin í Abú Dabi þurfi að vera sanngjörn. Úrslit heimsmeistarakeppni ökumanna munu ráðast á sunnudag þegar Mercedes ökumennirnir tveir berjast á brautinni í Abú Dabí. „Lewis getur átt stóran þátt í að keppnin verði sanngjörn, hann getur ekið varlega sjálfur. Svo það er ekki eins og hann geti ekkert gert,“ sagði Rosberg. Rosberg er bjartsýnn á eigin möguleika, hann bendir á að Williams liðið sé líklegt til að blanda sér í innbyrðis baráttu Mercedes manna. „Það getur margt gerst það þarf ekki meira til en góða ræsingu frá Williams liðinu og annar þeirra komst á milli okkar. Þessi braut er ein sú erfiðasta þegar kemur að fram úr akstri, við vorum að skoða þetta í morgun og það þarf gríðarlegan hraðamun til að ná fram úr bílnum á undan,“ sagði Rosberg. „Þetta verður spennandi, ég er hér til að vinna keppnina, en í ofanálag þarf ég smá hjálp frá Lewis sem felst í því að hann nái ekki öðru sæti. Það er allt og sumt, ég vona að Lewis finni leið til að verða við því,“ sagði Rosberg að lokum.
Formúla Tengdar fréttir Ferrari staðfestir komu Vettel Sebastian Vettel mun aka fyrir Ferrari næstu þrjú árin. 20. nóvember 2014 11:00 Mercedes ábyrgt fyrir heiðarlegri baráttu Mercedes liðið í Formúlu 1 segir að forgangsatriði liðsins í Abú Dabí verði að tryggja að báðir ökumenn eigi sanngjarna möguleika á heimsmeistaratitlinum. 16. nóvember 2014 11:00 Bílskúrinn: Ballið í Brasilíu í bland við framtíðarspá Næst síðasta keppni tímabilsins er búin. Lewis Hamilton leiðir enn þrátt fyrir að Nico Rosberg hafi unnið í Brasilíu. Hvað þarf að gerast til að Rosberg verði meistari, hver sagði hvað um framtíð Formúlu 1 og hver ætlar að hjálpa hverjum að verða heimsmeistari? 11. nóvember 2014 20:30 Nico Rosberg fyrstur í Brasilíu Nico Rosberg á Mercedes varð fyrstur í Brasilíu, liðsfélagi hans, Lewis Hamilton varð annar og heimamaðurinn, Felipe Massa á Williams varð þriðji. 9. nóvember 2014 17:38 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Ferrari staðfestir komu Vettel Sebastian Vettel mun aka fyrir Ferrari næstu þrjú árin. 20. nóvember 2014 11:00
Mercedes ábyrgt fyrir heiðarlegri baráttu Mercedes liðið í Formúlu 1 segir að forgangsatriði liðsins í Abú Dabí verði að tryggja að báðir ökumenn eigi sanngjarna möguleika á heimsmeistaratitlinum. 16. nóvember 2014 11:00
Bílskúrinn: Ballið í Brasilíu í bland við framtíðarspá Næst síðasta keppni tímabilsins er búin. Lewis Hamilton leiðir enn þrátt fyrir að Nico Rosberg hafi unnið í Brasilíu. Hvað þarf að gerast til að Rosberg verði meistari, hver sagði hvað um framtíð Formúlu 1 og hver ætlar að hjálpa hverjum að verða heimsmeistari? 11. nóvember 2014 20:30
Nico Rosberg fyrstur í Brasilíu Nico Rosberg á Mercedes varð fyrstur í Brasilíu, liðsfélagi hans, Lewis Hamilton varð annar og heimamaðurinn, Felipe Massa á Williams varð þriðji. 9. nóvember 2014 17:38