Viðar gerði risasamning | Gæti samt farið í janúar Henry Birgir Gunnarssn skrifar 21. nóvember 2014 11:53 Viðar fagnar með Vålerenga á nýliðinu tímabili. mynd/valerenga Landsliðsmaðurinn Viðar Örn Kjartansson skrifaði nú í hádeginu undir nýjan samning við norska félagið Vålerenga. Hann framlengdi til tveggja ára við félagið og er nú samningsbundinn til ársins 2018. Hann sló rækilega í gegn hjá norska liðinu á sinni fyrstu leiktíð og var langmarkahæsti leikmaður deildarinnar með 25 mörk. Samkvæmt heimildum Vísis er þetta einn stærsti samningur sem Íslendingur hefur gert í Noregi. Viðar var á nýliðasamningi, enda óskrifað blað, en fer nú upp um mörg þrep í launastiganum. Það er áhugavert fyrir margra hluta sakir. Ekki síst þær sakir að félagið er í fjárhagsvandræðum og hefur Viðar Örn meðal annars sungið lag með Creed til þess að safna peningum fyrir félagið. Þó svo Viðar Örn sé búinn að framlengja er samt ekki útilokað að hann fari frá félaginu í janúar. Hann er enn eftirsóttur af fjölda félaga og fái Vålerenga það tilboð sem félagið er að leita að þá verður Viðar Örn seldur samkvæmt heimildum Vísis. Eins og Vísir greindi frá á sínum tíma þá hefur meðal annars verið áhugi frá kínversku félagi og það mál er enn í farvegi. Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Creed-lagið með Viðari komið út - hægt að kaupa það í iTunes Markahæsti leikmaður norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta safnar pening fyrir félagið með því að gefa út lag. 31. október 2014 13:15 Viðar Örn skoraði og tilnefndur sem framherji ársins Viðar Örn skoraði enn eitt markið og er tilnefndur sem framherji ársins í norsku úrvalsdeildinni. 19. október 2014 19:46 Viðar er sex mörkum frá markametinu í Noregi Selfyssingurinn Viðar Örn Kjartansson er á hraðleið að slá markametið í norska boltanum. Viðar skoraði þrennu í gær í 4-1 sigri Vålerenga á Haugesund. 15. september 2014 10:00 Sjáðu öll 24 mörk Viðars Arnar í Noregi | Myndband Selfyssingurinn stefnir á markametið í norsku úrvalsdeildinni. 15. september 2014 19:45 Viðar Örn: Held ég hafi getuna til að spila í stærri deild Viðar Örn Kjartansson, framherji Vålerenga og íslenska landsliðsins, er spenntur fyrir leiknum gegn Tyrklandi í undankeppni Evrópumótsins á þriðjudag. Viðar segir Tyrki vera með hörkulið. 6. september 2014 12:30 Viðar Örn: Hefði átt að skora í gær Framherjinn ósáttur með sjálfan sig eftir leikinn gegn Belgíu í gær. 13. nóvember 2014 15:21 Viðar Örn leikmaður ársins hjá Nettavisen | Sagður minna á Solskjær Norska úrvalsdeildin í fótbolta kláraðist í gær þegar lokaumferðin fór fram. 10. nóvember 2014 08:34 Viðar Örn auglýsir heita potta í Noregi Gaman að geta glatt móður sína með heitum potti. 20. september 2014 08:00 Viðar Örn á fimmtánda vinsælasta lagið í Noregi Sóknarmaðurinn slær í gegn með Creed-ábreiðu. 3. nóvember 2014 10:35 Viðar Örn syngur Creed-lag inn á plötu til styrktar Vålerenga Selfyssingurinn hjálpar til í herferð félagsins að safna pening og fá fólkið til að fjárfesta. 27. október 2014 14:45 Viðar: Heitu pottarnir seljast eins og heitar lummur Sló í gegn í norsku úrvalsdeildinni í vetur en veit ekki hvað tekur við. 11. nóvember 2014 08:38 Spennandi en skrítið að spila í Kína Markahæsti leikmaðurinn í Noregi, Viðar Örn Kjartansson, mun líklega söðla um á nýju ári. Hann er eftirsóttur og er meðal annars með tilboð frá Kína. 20. september 2014 06:00 Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Fleiri fréttir Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Í beinni: ÍBV - Fram | Kemur fyrsta markið á Þórsvelli? Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Sjá meira
Landsliðsmaðurinn Viðar Örn Kjartansson skrifaði nú í hádeginu undir nýjan samning við norska félagið Vålerenga. Hann framlengdi til tveggja ára við félagið og er nú samningsbundinn til ársins 2018. Hann sló rækilega í gegn hjá norska liðinu á sinni fyrstu leiktíð og var langmarkahæsti leikmaður deildarinnar með 25 mörk. Samkvæmt heimildum Vísis er þetta einn stærsti samningur sem Íslendingur hefur gert í Noregi. Viðar var á nýliðasamningi, enda óskrifað blað, en fer nú upp um mörg þrep í launastiganum. Það er áhugavert fyrir margra hluta sakir. Ekki síst þær sakir að félagið er í fjárhagsvandræðum og hefur Viðar Örn meðal annars sungið lag með Creed til þess að safna peningum fyrir félagið. Þó svo Viðar Örn sé búinn að framlengja er samt ekki útilokað að hann fari frá félaginu í janúar. Hann er enn eftirsóttur af fjölda félaga og fái Vålerenga það tilboð sem félagið er að leita að þá verður Viðar Örn seldur samkvæmt heimildum Vísis. Eins og Vísir greindi frá á sínum tíma þá hefur meðal annars verið áhugi frá kínversku félagi og það mál er enn í farvegi.
Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Creed-lagið með Viðari komið út - hægt að kaupa það í iTunes Markahæsti leikmaður norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta safnar pening fyrir félagið með því að gefa út lag. 31. október 2014 13:15 Viðar Örn skoraði og tilnefndur sem framherji ársins Viðar Örn skoraði enn eitt markið og er tilnefndur sem framherji ársins í norsku úrvalsdeildinni. 19. október 2014 19:46 Viðar er sex mörkum frá markametinu í Noregi Selfyssingurinn Viðar Örn Kjartansson er á hraðleið að slá markametið í norska boltanum. Viðar skoraði þrennu í gær í 4-1 sigri Vålerenga á Haugesund. 15. september 2014 10:00 Sjáðu öll 24 mörk Viðars Arnar í Noregi | Myndband Selfyssingurinn stefnir á markametið í norsku úrvalsdeildinni. 15. september 2014 19:45 Viðar Örn: Held ég hafi getuna til að spila í stærri deild Viðar Örn Kjartansson, framherji Vålerenga og íslenska landsliðsins, er spenntur fyrir leiknum gegn Tyrklandi í undankeppni Evrópumótsins á þriðjudag. Viðar segir Tyrki vera með hörkulið. 6. september 2014 12:30 Viðar Örn: Hefði átt að skora í gær Framherjinn ósáttur með sjálfan sig eftir leikinn gegn Belgíu í gær. 13. nóvember 2014 15:21 Viðar Örn leikmaður ársins hjá Nettavisen | Sagður minna á Solskjær Norska úrvalsdeildin í fótbolta kláraðist í gær þegar lokaumferðin fór fram. 10. nóvember 2014 08:34 Viðar Örn auglýsir heita potta í Noregi Gaman að geta glatt móður sína með heitum potti. 20. september 2014 08:00 Viðar Örn á fimmtánda vinsælasta lagið í Noregi Sóknarmaðurinn slær í gegn með Creed-ábreiðu. 3. nóvember 2014 10:35 Viðar Örn syngur Creed-lag inn á plötu til styrktar Vålerenga Selfyssingurinn hjálpar til í herferð félagsins að safna pening og fá fólkið til að fjárfesta. 27. október 2014 14:45 Viðar: Heitu pottarnir seljast eins og heitar lummur Sló í gegn í norsku úrvalsdeildinni í vetur en veit ekki hvað tekur við. 11. nóvember 2014 08:38 Spennandi en skrítið að spila í Kína Markahæsti leikmaðurinn í Noregi, Viðar Örn Kjartansson, mun líklega söðla um á nýju ári. Hann er eftirsóttur og er meðal annars með tilboð frá Kína. 20. september 2014 06:00 Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Fleiri fréttir Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Í beinni: ÍBV - Fram | Kemur fyrsta markið á Þórsvelli? Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Sjá meira
Creed-lagið með Viðari komið út - hægt að kaupa það í iTunes Markahæsti leikmaður norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta safnar pening fyrir félagið með því að gefa út lag. 31. október 2014 13:15
Viðar Örn skoraði og tilnefndur sem framherji ársins Viðar Örn skoraði enn eitt markið og er tilnefndur sem framherji ársins í norsku úrvalsdeildinni. 19. október 2014 19:46
Viðar er sex mörkum frá markametinu í Noregi Selfyssingurinn Viðar Örn Kjartansson er á hraðleið að slá markametið í norska boltanum. Viðar skoraði þrennu í gær í 4-1 sigri Vålerenga á Haugesund. 15. september 2014 10:00
Sjáðu öll 24 mörk Viðars Arnar í Noregi | Myndband Selfyssingurinn stefnir á markametið í norsku úrvalsdeildinni. 15. september 2014 19:45
Viðar Örn: Held ég hafi getuna til að spila í stærri deild Viðar Örn Kjartansson, framherji Vålerenga og íslenska landsliðsins, er spenntur fyrir leiknum gegn Tyrklandi í undankeppni Evrópumótsins á þriðjudag. Viðar segir Tyrki vera með hörkulið. 6. september 2014 12:30
Viðar Örn: Hefði átt að skora í gær Framherjinn ósáttur með sjálfan sig eftir leikinn gegn Belgíu í gær. 13. nóvember 2014 15:21
Viðar Örn leikmaður ársins hjá Nettavisen | Sagður minna á Solskjær Norska úrvalsdeildin í fótbolta kláraðist í gær þegar lokaumferðin fór fram. 10. nóvember 2014 08:34
Viðar Örn auglýsir heita potta í Noregi Gaman að geta glatt móður sína með heitum potti. 20. september 2014 08:00
Viðar Örn á fimmtánda vinsælasta lagið í Noregi Sóknarmaðurinn slær í gegn með Creed-ábreiðu. 3. nóvember 2014 10:35
Viðar Örn syngur Creed-lag inn á plötu til styrktar Vålerenga Selfyssingurinn hjálpar til í herferð félagsins að safna pening og fá fólkið til að fjárfesta. 27. október 2014 14:45
Viðar: Heitu pottarnir seljast eins og heitar lummur Sló í gegn í norsku úrvalsdeildinni í vetur en veit ekki hvað tekur við. 11. nóvember 2014 08:38
Spennandi en skrítið að spila í Kína Markahæsti leikmaðurinn í Noregi, Viðar Örn Kjartansson, mun líklega söðla um á nýju ári. Hann er eftirsóttur og er meðal annars með tilboð frá Kína. 20. september 2014 06:00