Ferrari 458 Speciale gegn Porsche 911 GT3 Finnur Thorlacius skrifar 25. nóvember 2014 15:15 Bílablaðamanninum Chris Harris hjá Cars lék forvitni á að vita hvor þessara tveggja frábæru akstursbíla væri í raun betri og hvort tvöfalt verð Ferrari bílsins í samanburði við Porsche 911 GT3 væri réttlætanlegur. Bílunum tveimur ekur hann á akstursbrautinni Anglesey í Bretlandi og niðurstaðan var þessi. Ferrari 458 bíllinn fer brautina á 1:43:23 mínútum en Porsche 911 GT3 bíllinn á 1:43:60. Þar munar ekki nema 0,37 sekúndum svo þeir sem eru tilbúnir að greiða tvöfalt verð fyrir 0,35% mun á aksturtíma ættu að kaupa Ferrari 458 Speciale en aðrir ættu að spara sér skildinginn og fjárfesta frekar í Porsche 911 GT3. Akstur Chris Harris og skoðanir hans á bílunum tveimur má sjá í myndskeiðinu. Mest lesið Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Innlent Vopnahlé tekur gildi Erlent Annar andstæðingur Trumps ákærður Erlent Hægagangur á rússneska hagkerfinu Erlent Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Innlent Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Innlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Innlent Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Innlent
Bílablaðamanninum Chris Harris hjá Cars lék forvitni á að vita hvor þessara tveggja frábæru akstursbíla væri í raun betri og hvort tvöfalt verð Ferrari bílsins í samanburði við Porsche 911 GT3 væri réttlætanlegur. Bílunum tveimur ekur hann á akstursbrautinni Anglesey í Bretlandi og niðurstaðan var þessi. Ferrari 458 bíllinn fer brautina á 1:43:23 mínútum en Porsche 911 GT3 bíllinn á 1:43:60. Þar munar ekki nema 0,37 sekúndum svo þeir sem eru tilbúnir að greiða tvöfalt verð fyrir 0,35% mun á aksturtíma ættu að kaupa Ferrari 458 Speciale en aðrir ættu að spara sér skildinginn og fjárfesta frekar í Porsche 911 GT3. Akstur Chris Harris og skoðanir hans á bílunum tveimur má sjá í myndskeiðinu.
Mest lesið Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Innlent Vopnahlé tekur gildi Erlent Annar andstæðingur Trumps ákærður Erlent Hægagangur á rússneska hagkerfinu Erlent Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Innlent Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Innlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Innlent Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Innlent