Þjálfari Mjöndalen horfir til Íslands og Svíþjóðar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. nóvember 2014 14:00 Veigar Páll Gunnarsson átti flottan feril í Noregi. Vísir/Stefán Mjöndalen er komið upp í norsku úrvalsdeildina eftir sigur í umspilsleikjum á móti Brann en félagið var ekki búið að vera í efstu deild í 22 ár. Vegard Hansen hefur verið þjálfari liðsins frá árinu 2006. Hann kom liðinu upp í B-deildina og var búinn að fara með liðið í umspil um sæti í úrvalsdeildinni undanfarin þrjú ár. Nú loksins tókst liðinu að komast aftur upp. Hansen er strax farinn að huga leikmannahópnum fyrir næsta tímabil og sagðist í viðtali við norska Dagblaðið vera meðal annars að horfa inn á íslenska markaðinn. „Við höfum fullt af ódýrum leikmönnum sem passa fullkomlega inn í okkar lið og hafa bætt liðið mikið. Við ætlum ekki að veðja á einhverja leikmenn sem við vitum ekkert um. Núna horfum við upp á næstu hillu og viljum fá leikmenn sem eru í toppklassa. Mennirnir sem koma til okkar ættu að vera vel þekktir í norskum fótbolta," sagði Vegard Hansen við Dagbladet. „Við höfum verið að skoða leikmenn í Svíþjóð og á Íslandi í allt haust og höfum góða mynd af markaðnum þar. Ekki láta ykkur koma á óvart ef að íslenskur eða sænskur leikmaður eigi flott tímabil með liðinu næsta sumar," sagði Hansen og hann fer ekkert í felur með það að leikmenn á Íslandi og í Svíþjóð kosta minna. „Laun leikmanna á Íslandi og í Svíþjóð sjá til þess að við getum náð í toppleikmenn," sagði Hansen en hann sagði líka að vera fara að kynna nýjan norskan toppleikmann á næstu dögum. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti Fleiri fréttir Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Sjá meira
Mjöndalen er komið upp í norsku úrvalsdeildina eftir sigur í umspilsleikjum á móti Brann en félagið var ekki búið að vera í efstu deild í 22 ár. Vegard Hansen hefur verið þjálfari liðsins frá árinu 2006. Hann kom liðinu upp í B-deildina og var búinn að fara með liðið í umspil um sæti í úrvalsdeildinni undanfarin þrjú ár. Nú loksins tókst liðinu að komast aftur upp. Hansen er strax farinn að huga leikmannahópnum fyrir næsta tímabil og sagðist í viðtali við norska Dagblaðið vera meðal annars að horfa inn á íslenska markaðinn. „Við höfum fullt af ódýrum leikmönnum sem passa fullkomlega inn í okkar lið og hafa bætt liðið mikið. Við ætlum ekki að veðja á einhverja leikmenn sem við vitum ekkert um. Núna horfum við upp á næstu hillu og viljum fá leikmenn sem eru í toppklassa. Mennirnir sem koma til okkar ættu að vera vel þekktir í norskum fótbolta," sagði Vegard Hansen við Dagbladet. „Við höfum verið að skoða leikmenn í Svíþjóð og á Íslandi í allt haust og höfum góða mynd af markaðnum þar. Ekki láta ykkur koma á óvart ef að íslenskur eða sænskur leikmaður eigi flott tímabil með liðinu næsta sumar," sagði Hansen og hann fer ekkert í felur með það að leikmenn á Íslandi og í Svíþjóð kosta minna. „Laun leikmanna á Íslandi og í Svíþjóð sjá til þess að við getum náð í toppleikmenn," sagði Hansen en hann sagði líka að vera fara að kynna nýjan norskan toppleikmann á næstu dögum.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti Fleiri fréttir Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Sjá meira