23 fá heiðurslaun listamanna Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. nóvember 2014 14:49 Megas, Kristbjörg Kjeld og Þráinn Bertelsson eru á meðal þeirra sem njóta heiðurslauna listamanna út ævina. Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis leggur til að 23 einstaklingar fái heiðurslaun listamanna samkvæmt ákvörðun Alþingis á næsta ári. Þetta staðfesti Unnur Brá Konráðsdóttir, formaður nefndarinnar, í samtali við Vísi. Samkvæmt lögum um heiðurslaun listamanna mega vera að hámarki 25 manns á listamannalaunum. Ekki var lagt til að bætt yrði við listann sem taldi 24 í fyrra. Ásgerður Búadóttir listvefari féll frá á árinu sem senn er á enda. Unnur Brá segir í samtali við Vísi að auglýsa ætti á vef þingsins ef tilnefningum svo allir sitji við sama borð. Það hafi ekki gefist tími til þess í ár. Nefndarmenn vilji að farið verði yfir um utanumhald fyrirkomulags hvað varði heiðurslaun listamanna. Í lögum segir að við úthlutun heiðurslauna skuli taka tillit til skipingar eftir listgreinum og kyni. Unnur Brá segir hins vegar vanta hvernig sú skipting eigi að vera. Engar tölur eða hlutfall sé til viðmiðunar. „Við viljum fara í slíka vinnu til að vanda vinnubrögðin. Gera þetta þannig að allir sitji við sama borð.“ Heiðurslaun listamanna eru veitt listamanni að fullu til sjötíu ára aldurs og skulu vera þau sömu og starfslaun listamanna eru á hverjum tíma. Eftir sjötugt verða þau 80% af starfslaunum. Að neðan má sjá þá 23 listamenn sem njóta launanna árið 2014. Heildarkostnaður við launin í fyrra voru í kringum 74 milljónir. Listamennirnir fengu á bilinu 2,9 til 3,7 milljónir króna í fyrra. Atli Heimir Sveinsson Edda Heiðrún Backman Erró Guðbergur Bergsson Guðmunda Elíasdóttir Gunnar Eyjólfsson Hannes Pétursson Jóhann Hjálmarsson Jón Nordal Jón Sigurbjörnsson Jónas Ingimundarson Jórunn Viðar Kristbjörg Kjeld Magnús Pálsson Matthías Johannessen Megas Sigurður A. Magnússon Vigdís Grímsdóttir Vilborg Dagbjartsdóttir Þorbjörg Höskuldsdóttir Þorsteinn frá Hamri Þráinn Bertelsson Þuríður Pálsdóttir Menning Tengdar fréttir Tuttugu og átta fá heiðurslaun listamanna Gert er ráð fyrir að 28 listamenn hljóti heiðurslaun listamanna á næsta ári samkvæmt tillögu meirihluta fjárlaganefndar við vinnslu fjárlaga næsta árs. 11. desember 2007 11:39 Greiðir 44 milljónir króna í heiðurslaun listamanna Alþingi greiðir listamönnum samtals 44 milljónir króna í heiðurslaun á næsta ári, samkvæmt breytingatillögu fjárlaganefndar við fjárlagafrumvarpið fyrir næsta ár. Alls fá 28 listamenn greidd heiðurslaun og fær hver um sig greiddar tæpar 1,6 milljónir króna á árinu. 7. desember 2010 20:13 Heiðurslaun Þráins vefjast fyrir Borgurum „Ágæti Mummi (sem ég reyndar var svo óheppinn að sjá aldrei í kosningabaráttunni), Heiða og þið öll. Við skulum sameiginlega hafa eitt á hreinu. Hvort sem ég kemst á þing (vegna útstrikana) eða ekki mun ég ALDREI AFSALA mér heiðurslaunum Alþingis, alveg sama hversu mikil fáfræði ríkir um tilkomu þeirra og eðli (þau eiga ekkert skylt við kúlulán eða prófkjörsstyrki og eru ekki óheiðar-lega fengin),“ skrifar Þráinn Bertelsson á póstlista Borgarahreyfingarinnar (xO). 28. apríl 2009 06:00 Heiðurslaun til 27 listamanna á næsta ári 27 listamenn munu fá heiðurslaun á næsta ári samkvæmt tillögu menntamálanefndar sem lögð hefur verið fram. Hver listamaður fær 1,6 milljónir króna og því nema launin samtals 43,2 milljónum. 23. nóvember 2005 13:45 Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lífið Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Fleiri fréttir Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis leggur til að 23 einstaklingar fái heiðurslaun listamanna samkvæmt ákvörðun Alþingis á næsta ári. Þetta staðfesti Unnur Brá Konráðsdóttir, formaður nefndarinnar, í samtali við Vísi. Samkvæmt lögum um heiðurslaun listamanna mega vera að hámarki 25 manns á listamannalaunum. Ekki var lagt til að bætt yrði við listann sem taldi 24 í fyrra. Ásgerður Búadóttir listvefari féll frá á árinu sem senn er á enda. Unnur Brá segir í samtali við Vísi að auglýsa ætti á vef þingsins ef tilnefningum svo allir sitji við sama borð. Það hafi ekki gefist tími til þess í ár. Nefndarmenn vilji að farið verði yfir um utanumhald fyrirkomulags hvað varði heiðurslaun listamanna. Í lögum segir að við úthlutun heiðurslauna skuli taka tillit til skipingar eftir listgreinum og kyni. Unnur Brá segir hins vegar vanta hvernig sú skipting eigi að vera. Engar tölur eða hlutfall sé til viðmiðunar. „Við viljum fara í slíka vinnu til að vanda vinnubrögðin. Gera þetta þannig að allir sitji við sama borð.“ Heiðurslaun listamanna eru veitt listamanni að fullu til sjötíu ára aldurs og skulu vera þau sömu og starfslaun listamanna eru á hverjum tíma. Eftir sjötugt verða þau 80% af starfslaunum. Að neðan má sjá þá 23 listamenn sem njóta launanna árið 2014. Heildarkostnaður við launin í fyrra voru í kringum 74 milljónir. Listamennirnir fengu á bilinu 2,9 til 3,7 milljónir króna í fyrra. Atli Heimir Sveinsson Edda Heiðrún Backman Erró Guðbergur Bergsson Guðmunda Elíasdóttir Gunnar Eyjólfsson Hannes Pétursson Jóhann Hjálmarsson Jón Nordal Jón Sigurbjörnsson Jónas Ingimundarson Jórunn Viðar Kristbjörg Kjeld Magnús Pálsson Matthías Johannessen Megas Sigurður A. Magnússon Vigdís Grímsdóttir Vilborg Dagbjartsdóttir Þorbjörg Höskuldsdóttir Þorsteinn frá Hamri Þráinn Bertelsson Þuríður Pálsdóttir
Menning Tengdar fréttir Tuttugu og átta fá heiðurslaun listamanna Gert er ráð fyrir að 28 listamenn hljóti heiðurslaun listamanna á næsta ári samkvæmt tillögu meirihluta fjárlaganefndar við vinnslu fjárlaga næsta árs. 11. desember 2007 11:39 Greiðir 44 milljónir króna í heiðurslaun listamanna Alþingi greiðir listamönnum samtals 44 milljónir króna í heiðurslaun á næsta ári, samkvæmt breytingatillögu fjárlaganefndar við fjárlagafrumvarpið fyrir næsta ár. Alls fá 28 listamenn greidd heiðurslaun og fær hver um sig greiddar tæpar 1,6 milljónir króna á árinu. 7. desember 2010 20:13 Heiðurslaun Þráins vefjast fyrir Borgurum „Ágæti Mummi (sem ég reyndar var svo óheppinn að sjá aldrei í kosningabaráttunni), Heiða og þið öll. Við skulum sameiginlega hafa eitt á hreinu. Hvort sem ég kemst á þing (vegna útstrikana) eða ekki mun ég ALDREI AFSALA mér heiðurslaunum Alþingis, alveg sama hversu mikil fáfræði ríkir um tilkomu þeirra og eðli (þau eiga ekkert skylt við kúlulán eða prófkjörsstyrki og eru ekki óheiðar-lega fengin),“ skrifar Þráinn Bertelsson á póstlista Borgarahreyfingarinnar (xO). 28. apríl 2009 06:00 Heiðurslaun til 27 listamanna á næsta ári 27 listamenn munu fá heiðurslaun á næsta ári samkvæmt tillögu menntamálanefndar sem lögð hefur verið fram. Hver listamaður fær 1,6 milljónir króna og því nema launin samtals 43,2 milljónum. 23. nóvember 2005 13:45 Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lífið Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Fleiri fréttir Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Tuttugu og átta fá heiðurslaun listamanna Gert er ráð fyrir að 28 listamenn hljóti heiðurslaun listamanna á næsta ári samkvæmt tillögu meirihluta fjárlaganefndar við vinnslu fjárlaga næsta árs. 11. desember 2007 11:39
Greiðir 44 milljónir króna í heiðurslaun listamanna Alþingi greiðir listamönnum samtals 44 milljónir króna í heiðurslaun á næsta ári, samkvæmt breytingatillögu fjárlaganefndar við fjárlagafrumvarpið fyrir næsta ár. Alls fá 28 listamenn greidd heiðurslaun og fær hver um sig greiddar tæpar 1,6 milljónir króna á árinu. 7. desember 2010 20:13
Heiðurslaun Þráins vefjast fyrir Borgurum „Ágæti Mummi (sem ég reyndar var svo óheppinn að sjá aldrei í kosningabaráttunni), Heiða og þið öll. Við skulum sameiginlega hafa eitt á hreinu. Hvort sem ég kemst á þing (vegna útstrikana) eða ekki mun ég ALDREI AFSALA mér heiðurslaunum Alþingis, alveg sama hversu mikil fáfræði ríkir um tilkomu þeirra og eðli (þau eiga ekkert skylt við kúlulán eða prófkjörsstyrki og eru ekki óheiðar-lega fengin),“ skrifar Þráinn Bertelsson á póstlista Borgarahreyfingarinnar (xO). 28. apríl 2009 06:00
Heiðurslaun til 27 listamanna á næsta ári 27 listamenn munu fá heiðurslaun á næsta ári samkvæmt tillögu menntamálanefndar sem lögð hefur verið fram. Hver listamaður fær 1,6 milljónir króna og því nema launin samtals 43,2 milljónum. 23. nóvember 2005 13:45