Býður áhorfendum að reykja með sér gras Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 27. nóvember 2014 19:30 Seth Rogen vísir/ap Leikarinn Seth Rogen sagði frá því á Twitter-síðu sinni í gær að áhorfendum á sérstakri sýningu á mynd hans The Interview byðist að reykja með honum gras fyrir myndina. „Við ætlum að sýna #TheInterviewMovie í Colorado þar sem ég fer í vímu með öllum fyrst og við megum reykja gras í kvikmyndahúsinu,“ stendur í einu tísti leikarans. Viðburðurinn verður 8. desember næstkomandi og þeir sem hafa áhuga á þessu geta sent tölvupóst á RSVPTheInterviewDenver@gmail.com. Colorado er fyrsta fylkið í Bandaríkjunum til að leyfa grasreykingar en Seth hefur talað mjög opinskátt um það á sínum ferli hve mikið hann hefur unun af fíkniefninu.We are going to do a screening of #TheInterviewMovie in Colorado where I get baked with everyone first, and we can smoke weed in the theater— Seth Rogen (@Sethrogen) November 26, 2014 Bíó og sjónvarp Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Leikarinn Seth Rogen sagði frá því á Twitter-síðu sinni í gær að áhorfendum á sérstakri sýningu á mynd hans The Interview byðist að reykja með honum gras fyrir myndina. „Við ætlum að sýna #TheInterviewMovie í Colorado þar sem ég fer í vímu með öllum fyrst og við megum reykja gras í kvikmyndahúsinu,“ stendur í einu tísti leikarans. Viðburðurinn verður 8. desember næstkomandi og þeir sem hafa áhuga á þessu geta sent tölvupóst á RSVPTheInterviewDenver@gmail.com. Colorado er fyrsta fylkið í Bandaríkjunum til að leyfa grasreykingar en Seth hefur talað mjög opinskátt um það á sínum ferli hve mikið hann hefur unun af fíkniefninu.We are going to do a screening of #TheInterviewMovie in Colorado where I get baked with everyone first, and we can smoke weed in the theater— Seth Rogen (@Sethrogen) November 26, 2014
Bíó og sjónvarp Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira