Viðar Örn leikmaður ársins hjá Nettavisen | Sagður minna á Solskjær Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. nóvember 2014 08:34 Viðar Örn sló í gegn á sínu fyrsta tímabili í atvinnumennsku. Heimasíða Vålerenga Norska úrvalsdeildin í fótbolta kláraðist í gær þegar lokaumferðin fór fram. Íslendingar voru í stórum hlutverkum í norsku deildinni á tímabilinu, þó enginn eins og Viðar Örn Kjartansson. Selfyssingurinn sem gekk til liðs við Vålerenga frá Fylki í fyrra skoraði 25 mörk í 29 leikjum á sínu fyrsta tímabili í atvinnumennsku og stóð uppi sem markahæsti leikmaður norsku úrvalsdeildarinnar. Í gær valdi norski vefmiðilinn Nettavisen Viðar leikmann ársins í norsku deildinni, en í umsögn miðilsins segir að Selfyssingurinn minni um margt á Ole Gunnar Solkjær, fyrrverandi framherja Manchester United og norska landsliðsins. Viðar var einnig valinn í lið ársins hjá sama miðli. Martin Ødegaard, leikmaður Strømsgodset, var valinn besti ungi leikmaðurinn, en þessi 15 ára strákur sló í gegn á sínu fyrsta tímabili í efstu deild. Ødegaard var verðlaunaður með sæti í landsliðinu og þreytti frumraun sína með því gegn Sameinuðu arabísku furstadæmunum í lok ágúst. Þá var Dag-Eilev Fagermo, þjálfari Odd, valinn þjálfari ársins. Odd átti frábært tímabil, endaði í þriðja sæti deildarinnar, auk þess sem liðið er komið í bikarúrslit þar sem það mætir Molde 23. nóvember næstkomandi. Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Sogndal féll | Pálmi skoraði sitt níunda mark Lokaumferð norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta er nýlokið. 9. nóvember 2014 19:24 Creed-lagið með Viðari komið út - hægt að kaupa það í iTunes Markahæsti leikmaður norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta safnar pening fyrir félagið með því að gefa út lag. 31. október 2014 13:15 Bankað á dyrnar í Belgíu Íslenska fótboltalandsliðið er komið upp í 28. sæti á FIFA-listanum og það er allt annað en auðvelt að vinna sér sæti í byrjunarliði Lars Lagerbäck og Heimis Hallgrímssonar. Fréttablaðið skoðar í dag hvaða leikmenn eiga möguleika á sæti í liðinu. 9. nóvember 2014 09:00 Íslensku leikmennirnir komnir með 70 mörk í Noregi Pálmi Rafn Pálmason og Sverrir Ingi Ingason voru báðir á skotskónum í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær en Pálmi Rafn skoraði þrennu fyrir Lilleström á móti Start. 27. október 2014 11:15 Viðar Örn á fimmtánda vinsælasta lagið í Noregi Sóknarmaðurinn slær í gegn með Creed-ábreiðu. 3. nóvember 2014 10:35 Viðar Örn syngur Creed-lag inn á plötu til styrktar Vålerenga Selfyssingurinn hjálpar til í herferð félagsins að safna pening og fá fólkið til að fjárfesta. 27. október 2014 14:45 Viðar og Ronaldo í baráttunni um gullskó Evrópu Viðar Örn Kjartansson og Cristiano Ronaldo eru báðir meðal þriggja hæstu á listanum yfir markahæstu leikmenn Evrópu á tímabilinu 2014-15 en sigurvegarinn hlýtur að launum Gullskó Evrópu. 29. október 2014 14:00 Hörður Björgvin eini nýliðinn Litlar breytingar á íslenska landsliðinu fyrir leikina gegn Belgíu og Tékklandi. 7. nóvember 2014 09:17 Mest lesið Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Fleiri fréttir Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Sjá meira
Norska úrvalsdeildin í fótbolta kláraðist í gær þegar lokaumferðin fór fram. Íslendingar voru í stórum hlutverkum í norsku deildinni á tímabilinu, þó enginn eins og Viðar Örn Kjartansson. Selfyssingurinn sem gekk til liðs við Vålerenga frá Fylki í fyrra skoraði 25 mörk í 29 leikjum á sínu fyrsta tímabili í atvinnumennsku og stóð uppi sem markahæsti leikmaður norsku úrvalsdeildarinnar. Í gær valdi norski vefmiðilinn Nettavisen Viðar leikmann ársins í norsku deildinni, en í umsögn miðilsins segir að Selfyssingurinn minni um margt á Ole Gunnar Solkjær, fyrrverandi framherja Manchester United og norska landsliðsins. Viðar var einnig valinn í lið ársins hjá sama miðli. Martin Ødegaard, leikmaður Strømsgodset, var valinn besti ungi leikmaðurinn, en þessi 15 ára strákur sló í gegn á sínu fyrsta tímabili í efstu deild. Ødegaard var verðlaunaður með sæti í landsliðinu og þreytti frumraun sína með því gegn Sameinuðu arabísku furstadæmunum í lok ágúst. Þá var Dag-Eilev Fagermo, þjálfari Odd, valinn þjálfari ársins. Odd átti frábært tímabil, endaði í þriðja sæti deildarinnar, auk þess sem liðið er komið í bikarúrslit þar sem það mætir Molde 23. nóvember næstkomandi.
Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Sogndal féll | Pálmi skoraði sitt níunda mark Lokaumferð norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta er nýlokið. 9. nóvember 2014 19:24 Creed-lagið með Viðari komið út - hægt að kaupa það í iTunes Markahæsti leikmaður norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta safnar pening fyrir félagið með því að gefa út lag. 31. október 2014 13:15 Bankað á dyrnar í Belgíu Íslenska fótboltalandsliðið er komið upp í 28. sæti á FIFA-listanum og það er allt annað en auðvelt að vinna sér sæti í byrjunarliði Lars Lagerbäck og Heimis Hallgrímssonar. Fréttablaðið skoðar í dag hvaða leikmenn eiga möguleika á sæti í liðinu. 9. nóvember 2014 09:00 Íslensku leikmennirnir komnir með 70 mörk í Noregi Pálmi Rafn Pálmason og Sverrir Ingi Ingason voru báðir á skotskónum í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær en Pálmi Rafn skoraði þrennu fyrir Lilleström á móti Start. 27. október 2014 11:15 Viðar Örn á fimmtánda vinsælasta lagið í Noregi Sóknarmaðurinn slær í gegn með Creed-ábreiðu. 3. nóvember 2014 10:35 Viðar Örn syngur Creed-lag inn á plötu til styrktar Vålerenga Selfyssingurinn hjálpar til í herferð félagsins að safna pening og fá fólkið til að fjárfesta. 27. október 2014 14:45 Viðar og Ronaldo í baráttunni um gullskó Evrópu Viðar Örn Kjartansson og Cristiano Ronaldo eru báðir meðal þriggja hæstu á listanum yfir markahæstu leikmenn Evrópu á tímabilinu 2014-15 en sigurvegarinn hlýtur að launum Gullskó Evrópu. 29. október 2014 14:00 Hörður Björgvin eini nýliðinn Litlar breytingar á íslenska landsliðinu fyrir leikina gegn Belgíu og Tékklandi. 7. nóvember 2014 09:17 Mest lesið Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Fleiri fréttir Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Sjá meira
Sogndal féll | Pálmi skoraði sitt níunda mark Lokaumferð norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta er nýlokið. 9. nóvember 2014 19:24
Creed-lagið með Viðari komið út - hægt að kaupa það í iTunes Markahæsti leikmaður norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta safnar pening fyrir félagið með því að gefa út lag. 31. október 2014 13:15
Bankað á dyrnar í Belgíu Íslenska fótboltalandsliðið er komið upp í 28. sæti á FIFA-listanum og það er allt annað en auðvelt að vinna sér sæti í byrjunarliði Lars Lagerbäck og Heimis Hallgrímssonar. Fréttablaðið skoðar í dag hvaða leikmenn eiga möguleika á sæti í liðinu. 9. nóvember 2014 09:00
Íslensku leikmennirnir komnir með 70 mörk í Noregi Pálmi Rafn Pálmason og Sverrir Ingi Ingason voru báðir á skotskónum í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær en Pálmi Rafn skoraði þrennu fyrir Lilleström á móti Start. 27. október 2014 11:15
Viðar Örn á fimmtánda vinsælasta lagið í Noregi Sóknarmaðurinn slær í gegn með Creed-ábreiðu. 3. nóvember 2014 10:35
Viðar Örn syngur Creed-lag inn á plötu til styrktar Vålerenga Selfyssingurinn hjálpar til í herferð félagsins að safna pening og fá fólkið til að fjárfesta. 27. október 2014 14:45
Viðar og Ronaldo í baráttunni um gullskó Evrópu Viðar Örn Kjartansson og Cristiano Ronaldo eru báðir meðal þriggja hæstu á listanum yfir markahæstu leikmenn Evrópu á tímabilinu 2014-15 en sigurvegarinn hlýtur að launum Gullskó Evrópu. 29. október 2014 14:00
Hörður Björgvin eini nýliðinn Litlar breytingar á íslenska landsliðinu fyrir leikina gegn Belgíu og Tékklandi. 7. nóvember 2014 09:17