Ljósastaurar með hleðslu fyrir rafmagnsbíla Finnur Thorlacius skrifar 10. nóvember 2014 11:56 BMW i8 tvinnbíll. Helst hræðsla þeirra sem kaupa rafmagnsbíla er að fáar hleðslustöðvar eru enn fyrir slíka bíla. Þetta vilja BMW menn leysa með því að útbúa nýja ljósastaura með hleðslustöð fyrir rafmagnsbíla og eru þegar byrjaðir að setja upp slíka staura í Munchen í Þýskalandi. Hugmyndin er sniðug en í ljósastaurum er einmitt það til staðar sem þarf til að bæta hleðslustöð við þá og er ekki mjög kostnaðarsöm viðbót. BMW hefur þegar útbúið tvær gerðir af slíkum hleðslustöðvum og verða þær komnar í notkun á næsta ári. Þeir sem hlaða bíla sína á þessum staurum þurfa að sjálfsögðu að borga fyrir hleðsluna, en það gera þeir gegnum farsíma sinn eftir að hafa hlaðið niður sérstöku appi til þess arna. Mest lesið Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Innlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent
Helst hræðsla þeirra sem kaupa rafmagnsbíla er að fáar hleðslustöðvar eru enn fyrir slíka bíla. Þetta vilja BMW menn leysa með því að útbúa nýja ljósastaura með hleðslustöð fyrir rafmagnsbíla og eru þegar byrjaðir að setja upp slíka staura í Munchen í Þýskalandi. Hugmyndin er sniðug en í ljósastaurum er einmitt það til staðar sem þarf til að bæta hleðslustöð við þá og er ekki mjög kostnaðarsöm viðbót. BMW hefur þegar útbúið tvær gerðir af slíkum hleðslustöðvum og verða þær komnar í notkun á næsta ári. Þeir sem hlaða bíla sína á þessum staurum þurfa að sjálfsögðu að borga fyrir hleðsluna, en það gera þeir gegnum farsíma sinn eftir að hafa hlaðið niður sérstöku appi til þess arna.
Mest lesið Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Innlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent