Sala Volkswagen minnkar en eykst hjá Skoda Finnur Thorlacius skrifar 11. nóvember 2014 16:45 Volkswagen Passat af 8. kynslóð. Sala Volkswagen bíla í október minnkaði um 0,6% og seldi fyrirtækið 517.400 bíla. Salan það sem af er ári hefur þó aukist um 3% og er 5,08 milljón bílar. Því ætti Volkswagen að ná spáðri 6 milljón bíla sölu á árinu. Sala Volkswagen bíla jókst í Bandaríkjunum í mánuðinum um 10% en hefur minnkað um 12% á árinu. Í sama mánuði jókst sala Skoda bíla um 9% og seldi Skoda 91.000 bíla sem gerir þennan mánuð þann allra söluhæsta í sögu tékkneska bílaframleiðandans. Volkswagen á von á að nýtilkominn Passat af 8. kynslóð muni hjálpa mjög uppá söluna á næstunni, en bíllinn hefur fengið góða dóma. Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Innlent
Sala Volkswagen bíla í október minnkaði um 0,6% og seldi fyrirtækið 517.400 bíla. Salan það sem af er ári hefur þó aukist um 3% og er 5,08 milljón bílar. Því ætti Volkswagen að ná spáðri 6 milljón bíla sölu á árinu. Sala Volkswagen bíla jókst í Bandaríkjunum í mánuðinum um 10% en hefur minnkað um 12% á árinu. Í sama mánuði jókst sala Skoda bíla um 9% og seldi Skoda 91.000 bíla sem gerir þennan mánuð þann allra söluhæsta í sögu tékkneska bílaframleiðandans. Volkswagen á von á að nýtilkominn Passat af 8. kynslóð muni hjálpa mjög uppá söluna á næstunni, en bíllinn hefur fengið góða dóma.
Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Innlent
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent