Kit Kat-smákökur Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 13. nóvember 2014 19:00 Kit Kat-kökur 2 1/4 bolli hveiti 1 tsk matarsódi 1 1/2 tsk maizena 1/2 tsk salt 100 g bráðið smjör 3/4 bolli púðursykur 1/2 bolli sykur 1 stórt egg 1 eggjarauða 2 tsk vanilludopar 4 Kit Kat-súkkulaðistykki, gróft söxuð Hitið ofninn í 165°C. Klæðið ofnplötu með bökunarpappír. Blandið saman hveiti, matarsóda, maizena og salti og setjið til hliðar. Hrærið smjöri, púðursykri og sykri saman í annarri skál. Þeytið eggið í lítilli skál og blandið við smjörblönduna. Gerið slíkt hið sama við eggjarauðuna. Blandið vanilludropum við. Hellið þurrefnunum saman við og blandið saman með stórri sleif. Blandið því næst Kit Kat við. Gerið litlar kúlur úr deiginu og setjið á ofnplötuna. Bakið kökurnar í ellefu til tólf mínútur.Uppskrift fengin héðan. Smákökur Uppskriftir Mest lesið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Lífið Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Lífið Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Lífið Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Lífið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið
Kit Kat-kökur 2 1/4 bolli hveiti 1 tsk matarsódi 1 1/2 tsk maizena 1/2 tsk salt 100 g bráðið smjör 3/4 bolli púðursykur 1/2 bolli sykur 1 stórt egg 1 eggjarauða 2 tsk vanilludopar 4 Kit Kat-súkkulaðistykki, gróft söxuð Hitið ofninn í 165°C. Klæðið ofnplötu með bökunarpappír. Blandið saman hveiti, matarsóda, maizena og salti og setjið til hliðar. Hrærið smjöri, púðursykri og sykri saman í annarri skál. Þeytið eggið í lítilli skál og blandið við smjörblönduna. Gerið slíkt hið sama við eggjarauðuna. Blandið vanilludropum við. Hellið þurrefnunum saman við og blandið saman með stórri sleif. Blandið því næst Kit Kat við. Gerið litlar kúlur úr deiginu og setjið á ofnplötuna. Bakið kökurnar í ellefu til tólf mínútur.Uppskrift fengin héðan.
Smákökur Uppskriftir Mest lesið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Lífið Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Lífið Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Lífið Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Lífið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið