Tölfræði ástarsambands sigga dögg skrifar 17. nóvember 2014 11:00 Tölfræði fimm ára sambands Mynd/Skjáskot Hefur þú einhver tíma velt fyrir þér tölfræði sambands þíns? Hversu marga sleika þið hafið farið í, farið oft í bíó, rifist eða fengið margar fullnægingar? Það hefur breski tónlistarmaðurinn Mark Wilkinson gert og hann gerði gott betur og bjó til myndband um það. Þetta er ótrúlega skemmtileg upptalning á þeirra persónulegu tölfræði en eitt sem má hafa sérstaklega gaman af er tölfræðin um fullnægingarnar. Þau hafa verið saman í 1825 daga og fengið á þeim tíma 1962 fullnægingar. Ætla má að það þessi tölfræði eigi við um þau bæði. Eða ekki. Þessi útfærsla á sambandi gæti verið góð hugmynd fyrir metnaðarfullt par sem boðskort í brúðkaupið sitt. Heilsa Mest lesið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Lífið Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Lífið Fimmtán árum fagnað í sólinni Lífið Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Lífið Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Sjá meira
Hefur þú einhver tíma velt fyrir þér tölfræði sambands þíns? Hversu marga sleika þið hafið farið í, farið oft í bíó, rifist eða fengið margar fullnægingar? Það hefur breski tónlistarmaðurinn Mark Wilkinson gert og hann gerði gott betur og bjó til myndband um það. Þetta er ótrúlega skemmtileg upptalning á þeirra persónulegu tölfræði en eitt sem má hafa sérstaklega gaman af er tölfræðin um fullnægingarnar. Þau hafa verið saman í 1825 daga og fengið á þeim tíma 1962 fullnægingar. Ætla má að það þessi tölfræði eigi við um þau bæði. Eða ekki. Þessi útfærsla á sambandi gæti verið góð hugmynd fyrir metnaðarfullt par sem boðskort í brúðkaupið sitt.
Heilsa Mest lesið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Lífið Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Lífið Fimmtán árum fagnað í sólinni Lífið Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Lífið Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Sjá meira