Dómari hótar því að gefa út alþjóðlega handtökuskipun á hendur Bieber Aðalsteinn Kjartansson skrifar 14. nóvember 2014 21:10 Ljósmyndari hefur kært Bieber fyrir árás sem hann segir söngvarann hafa fyrirskipað. Vísir / AFP Argentínskur dómari hefur hótað því að láta Interpol gefa út handtökuskipan á hendur söngvaranum Justin Bieber til að tryggja að hann mæti í skýrslutöku í Buenos Aires. Söngvarinn er sakaður um að hafa ráðist á ljósmyndara. Dómarinn hefur gefið Bieber 60 daga frest til að gefa skýrslu í málinu. Ríkisútvarp Argentínu hefur eftir dómaranum að hann hafi óskað eftir aðstoð Interpol við að hafa uppi á Bieber og tilkynna honum að mál hafi verið höfðað gegn honum. Ef að söngvarinn snýr ekki til Argentínu til að svara fyrir ásakanirnar mun hann láta gefa út áðurnefnda handtökuskipun. Verði Bieber fundinn sekur um árásina á hann yfir höfði sér árs fangelsi. Atvikið átti sér stað 9. nóvember á síðasta ári þegar Bieber og fylgismenn hans voru í samkvæmi á næturklúbbi í Buenos Aires. Ljósmyndarinn sem lagt hefur fram kæru á hendur Bieber segist hafa verið eltur og barinn eftir að hafa reynt að taka myndir af söngvaranum. Yfirvöld hafa ekki gefið út ákæru á hendur Bieber en vilja taka skýrslu af honum. „Beiber verður að koma til Argentínu, og það verður ekki til að syngja,“ sagði lögmaður ljósmyndarans í samtali við sjónvarpsstöðina C5N TV. Hann segir að Bieber hafi skipað lífvörðum sínum að ráðast á Pesoa með þeim afleyðingum að hann þurfti að leita sér hjálpar á spítala. Bieber hefur ekki tjáð sig um ásakanir Pesoa. Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Fleiri fréttir Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Sjá meira
Argentínskur dómari hefur hótað því að láta Interpol gefa út handtökuskipan á hendur söngvaranum Justin Bieber til að tryggja að hann mæti í skýrslutöku í Buenos Aires. Söngvarinn er sakaður um að hafa ráðist á ljósmyndara. Dómarinn hefur gefið Bieber 60 daga frest til að gefa skýrslu í málinu. Ríkisútvarp Argentínu hefur eftir dómaranum að hann hafi óskað eftir aðstoð Interpol við að hafa uppi á Bieber og tilkynna honum að mál hafi verið höfðað gegn honum. Ef að söngvarinn snýr ekki til Argentínu til að svara fyrir ásakanirnar mun hann láta gefa út áðurnefnda handtökuskipun. Verði Bieber fundinn sekur um árásina á hann yfir höfði sér árs fangelsi. Atvikið átti sér stað 9. nóvember á síðasta ári þegar Bieber og fylgismenn hans voru í samkvæmi á næturklúbbi í Buenos Aires. Ljósmyndarinn sem lagt hefur fram kæru á hendur Bieber segist hafa verið eltur og barinn eftir að hafa reynt að taka myndir af söngvaranum. Yfirvöld hafa ekki gefið út ákæru á hendur Bieber en vilja taka skýrslu af honum. „Beiber verður að koma til Argentínu, og það verður ekki til að syngja,“ sagði lögmaður ljósmyndarans í samtali við sjónvarpsstöðina C5N TV. Hann segir að Bieber hafi skipað lífvörðum sínum að ráðast á Pesoa með þeim afleyðingum að hann þurfti að leita sér hjálpar á spítala. Bieber hefur ekki tjáð sig um ásakanir Pesoa.
Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Fleiri fréttir Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Sjá meira