Rosicky: Skil ekki af hverju Tottenham seldi Gylfa Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. nóvember 2014 17:51 Vísir/Getty Tomas Rosicky, leikmaður Arsenal og fyrirliði tékkneska landsliðsins, sat fyrir svörum á blaðamannafundi á Doosan-leikvanginum í Plzen þar sem hann var spurður út í leik íslenska liðsins. Liðin mætast hér annað kvöld í toppslag A-riðils undankeppni EM 2016 en bæði lið eru ósigruð og með fullt hús stiga. „Árangur íslenska liðsins er engin tilviljunn og talar sínu máli. Þetta er samheldið lið og hættulegt. Það sýndi gegn Tyrklandi og Hollandi að þetta verður erfiður leikur.“ Ísland mætti Tékklandi á Laugardalsvelli árið 2001 og þá unnu Íslendingar 3-1 sigur. Rosicky var þá að hefja sinn landsliðsferil en segist bara eiga slæmar minningar frá þeim leik. „Þeir hafa tekið mörg framfaraskref síðan þá. Árið 2001 spilaði liðið mun einfaldari fótbolta og er allt annar stíll á liðinu í dag. Þeir halda boltanum betur og eru betri í að aðlagast leiknum.“ Hann segir að Gylfi Þór Sigurðsson og Kolbeinn Sigþórsson séu bestu leikmenn íslenska liðsins en hrósaði einnig samvinnu Gylfa Þórs og Arons Einars á miðjunni. „Báðir spila í ensku úrvalsdeildinni og hafa mikla reynslu þaðan. Það verður frábært að mæta þeim annað kvöld.“ Rosicky var spurður nánar um Gylfa sem fór á kostum er Swansea lagði Arsenal, lið Rosicky, um helgina. Gylfi skoraði eitt marka Swansea í leiknum. „Hann er aðalmaðurinn í íslenska liðinu. Ég skil ekki af hverju hann fór frá Tottenham enda hefur mér hann alltaf þótt hættulegur leikmaður sem spilaði alltaf vel. Hann hefur nú sýnt allri Evrópu að hann er góður leikmaður.“ Rosicky segist spenntur fyrir leiknum á morgun. „Bæði lið gera sér grein fyrir því að sá sem vinnur þennan leik á morgun tekur risastórt skref að því að ná markmiði sínu. Ég held að þetta verði stórspennandi leikur.“ EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Heimir: Mér flaug í hug að hætta við leikinn gegn Belgíu Segir Tékkana njóta góðs af því að hafa æft saman í heila viku. 15. nóvember 2014 22:45 Fyrirliðinn ekki lengur flippaði gaurinn í landsliðinu Aron Einar Gunnarsson hefur margsannað sig sem leiðtogi íslenska landsliðsins innan vallar sem utan. Hann segist stoltur af því að fá að kalla sig fyrirliða þessa hóps og vonar að uppgangurinn sé rétt að byrja. 15. nóvember 2014 07:00 Allir tóku þátt á æfingunni í Plzen | Myndir Myndasyrpa frá fyrstu æfingu íslenska landsliðsins í Tékklandi. 15. nóvember 2014 11:55 Kolbeinn sá bróður sinn skora gegn Tékkum Andri Sigþórsson var á skotskónum í sigrinum fræga gegn Tékkum. 15. nóvember 2014 10:00 Jón Daði: Cech bara mannlegur eins og við hin Sóknarmaðurinn segir að það yrði skemmtilegur bónus að skora fram hjá Petr Cech. 15. nóvember 2014 14:50 45 þúsund Tékkar óskuðu eftir miðum Rúmlega 700 Íslendingar verða á Doosan Arena. 15. nóvember 2014 11:30 Kolbeinn: Framherjar verða að halda ró sinni þó illa gangi Kolbeinn Sigþórsson lætur gagnrýnisraddir ekki setja sig úr jafnvægi. Á ýmsu hefur gengið hjá liði hans, Ajax í Hollandi, en hann segist ánægður þar þó að hann hafi verið hársbreidd frá því að yfirgefa félagið. 15. nóvember 2014 06:00 Aron Einar: Er með Víkingatattú því mér finnst það töff Fyrirliðinn óttast ekki hvernig flúrin fara í ellinni. 15. nóvember 2014 09:00 Læknir landsliðsins segir sjúkraþjálfarana vinna kraftaverk Gauti Laxdal segir að það sé í mörg horn að líta fyrir sjúkrateymi íslenska landsliðsins. 15. nóvember 2014 21:00 Vrba: Íslendingar verða erfiðir og óþægilegir Landsliðsþjálfari Tékklands segist ekki hafa séð jafn agaðan varnarleik og hjá Íslandi í langan tíma. 15. nóvember 2014 17:40 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Fleiri fréttir Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Spánn - Sviss: Hvað gera heimakonur á móti ríkjandi heimsmeisturum? Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Sjá meira
Tomas Rosicky, leikmaður Arsenal og fyrirliði tékkneska landsliðsins, sat fyrir svörum á blaðamannafundi á Doosan-leikvanginum í Plzen þar sem hann var spurður út í leik íslenska liðsins. Liðin mætast hér annað kvöld í toppslag A-riðils undankeppni EM 2016 en bæði lið eru ósigruð og með fullt hús stiga. „Árangur íslenska liðsins er engin tilviljunn og talar sínu máli. Þetta er samheldið lið og hættulegt. Það sýndi gegn Tyrklandi og Hollandi að þetta verður erfiður leikur.“ Ísland mætti Tékklandi á Laugardalsvelli árið 2001 og þá unnu Íslendingar 3-1 sigur. Rosicky var þá að hefja sinn landsliðsferil en segist bara eiga slæmar minningar frá þeim leik. „Þeir hafa tekið mörg framfaraskref síðan þá. Árið 2001 spilaði liðið mun einfaldari fótbolta og er allt annar stíll á liðinu í dag. Þeir halda boltanum betur og eru betri í að aðlagast leiknum.“ Hann segir að Gylfi Þór Sigurðsson og Kolbeinn Sigþórsson séu bestu leikmenn íslenska liðsins en hrósaði einnig samvinnu Gylfa Þórs og Arons Einars á miðjunni. „Báðir spila í ensku úrvalsdeildinni og hafa mikla reynslu þaðan. Það verður frábært að mæta þeim annað kvöld.“ Rosicky var spurður nánar um Gylfa sem fór á kostum er Swansea lagði Arsenal, lið Rosicky, um helgina. Gylfi skoraði eitt marka Swansea í leiknum. „Hann er aðalmaðurinn í íslenska liðinu. Ég skil ekki af hverju hann fór frá Tottenham enda hefur mér hann alltaf þótt hættulegur leikmaður sem spilaði alltaf vel. Hann hefur nú sýnt allri Evrópu að hann er góður leikmaður.“ Rosicky segist spenntur fyrir leiknum á morgun. „Bæði lið gera sér grein fyrir því að sá sem vinnur þennan leik á morgun tekur risastórt skref að því að ná markmiði sínu. Ég held að þetta verði stórspennandi leikur.“
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Heimir: Mér flaug í hug að hætta við leikinn gegn Belgíu Segir Tékkana njóta góðs af því að hafa æft saman í heila viku. 15. nóvember 2014 22:45 Fyrirliðinn ekki lengur flippaði gaurinn í landsliðinu Aron Einar Gunnarsson hefur margsannað sig sem leiðtogi íslenska landsliðsins innan vallar sem utan. Hann segist stoltur af því að fá að kalla sig fyrirliða þessa hóps og vonar að uppgangurinn sé rétt að byrja. 15. nóvember 2014 07:00 Allir tóku þátt á æfingunni í Plzen | Myndir Myndasyrpa frá fyrstu æfingu íslenska landsliðsins í Tékklandi. 15. nóvember 2014 11:55 Kolbeinn sá bróður sinn skora gegn Tékkum Andri Sigþórsson var á skotskónum í sigrinum fræga gegn Tékkum. 15. nóvember 2014 10:00 Jón Daði: Cech bara mannlegur eins og við hin Sóknarmaðurinn segir að það yrði skemmtilegur bónus að skora fram hjá Petr Cech. 15. nóvember 2014 14:50 45 þúsund Tékkar óskuðu eftir miðum Rúmlega 700 Íslendingar verða á Doosan Arena. 15. nóvember 2014 11:30 Kolbeinn: Framherjar verða að halda ró sinni þó illa gangi Kolbeinn Sigþórsson lætur gagnrýnisraddir ekki setja sig úr jafnvægi. Á ýmsu hefur gengið hjá liði hans, Ajax í Hollandi, en hann segist ánægður þar þó að hann hafi verið hársbreidd frá því að yfirgefa félagið. 15. nóvember 2014 06:00 Aron Einar: Er með Víkingatattú því mér finnst það töff Fyrirliðinn óttast ekki hvernig flúrin fara í ellinni. 15. nóvember 2014 09:00 Læknir landsliðsins segir sjúkraþjálfarana vinna kraftaverk Gauti Laxdal segir að það sé í mörg horn að líta fyrir sjúkrateymi íslenska landsliðsins. 15. nóvember 2014 21:00 Vrba: Íslendingar verða erfiðir og óþægilegir Landsliðsþjálfari Tékklands segist ekki hafa séð jafn agaðan varnarleik og hjá Íslandi í langan tíma. 15. nóvember 2014 17:40 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Fleiri fréttir Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Spánn - Sviss: Hvað gera heimakonur á móti ríkjandi heimsmeisturum? Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Sjá meira
Heimir: Mér flaug í hug að hætta við leikinn gegn Belgíu Segir Tékkana njóta góðs af því að hafa æft saman í heila viku. 15. nóvember 2014 22:45
Fyrirliðinn ekki lengur flippaði gaurinn í landsliðinu Aron Einar Gunnarsson hefur margsannað sig sem leiðtogi íslenska landsliðsins innan vallar sem utan. Hann segist stoltur af því að fá að kalla sig fyrirliða þessa hóps og vonar að uppgangurinn sé rétt að byrja. 15. nóvember 2014 07:00
Allir tóku þátt á æfingunni í Plzen | Myndir Myndasyrpa frá fyrstu æfingu íslenska landsliðsins í Tékklandi. 15. nóvember 2014 11:55
Kolbeinn sá bróður sinn skora gegn Tékkum Andri Sigþórsson var á skotskónum í sigrinum fræga gegn Tékkum. 15. nóvember 2014 10:00
Jón Daði: Cech bara mannlegur eins og við hin Sóknarmaðurinn segir að það yrði skemmtilegur bónus að skora fram hjá Petr Cech. 15. nóvember 2014 14:50
45 þúsund Tékkar óskuðu eftir miðum Rúmlega 700 Íslendingar verða á Doosan Arena. 15. nóvember 2014 11:30
Kolbeinn: Framherjar verða að halda ró sinni þó illa gangi Kolbeinn Sigþórsson lætur gagnrýnisraddir ekki setja sig úr jafnvægi. Á ýmsu hefur gengið hjá liði hans, Ajax í Hollandi, en hann segist ánægður þar þó að hann hafi verið hársbreidd frá því að yfirgefa félagið. 15. nóvember 2014 06:00
Aron Einar: Er með Víkingatattú því mér finnst það töff Fyrirliðinn óttast ekki hvernig flúrin fara í ellinni. 15. nóvember 2014 09:00
Læknir landsliðsins segir sjúkraþjálfarana vinna kraftaverk Gauti Laxdal segir að það sé í mörg horn að líta fyrir sjúkrateymi íslenska landsliðsins. 15. nóvember 2014 21:00
Vrba: Íslendingar verða erfiðir og óþægilegir Landsliðsþjálfari Tékklands segist ekki hafa séð jafn agaðan varnarleik og hjá Íslandi í langan tíma. 15. nóvember 2014 17:40