Freyr: Lars og Heimir eru ofboðslega vel skipulagðir Björn Sigurðsson og Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifa 16. nóvember 2014 19:00 Freyr Alexandersson, þjálfari kvennalandsliðs Íslands, stökk á tækifærið þegar honum bauðst að fara með karlalandsliðinu til Belgíu og Tékklands. Hann var í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2 og segist hafa nýtt ferðina vel. „Þetta er kjörinn tímapunktur á árinu fyrir mig að fylgja Lars, Heimi og starfsliðinu í kringum landsliðið og sjá hvað ég get nýtt mér fyrir kvennalandsliðið,“ segir Freyr sem einnig er þjálfari karlaliðs Leiknis. Hann kom liðinu upp í Pepsi-deild karla í haust, í fyrsta sinn í sögu félagsins. Hann segir nauðsynlegt fyrir jafn lítið knattspyrnusamband og það íslenska að nýta öll þau úrræði sem því standa til boða. „Samskiptin á milli þeirra sem starfa fyrir landsliðin eru mjög góð og þeir Lars og Heimir eru alltaf reiðubúnir að aðstoða mig og skoða það sem er í gangi kvennamegin. Það er mikilvægt fyrir jafn lítið knattspyrnusamband og KSÍ að samskiptin og flæðið á milli starfsmanna sé gott.“ Freyr lofar starfið sem er unnið með karlalandsliðið og segir það greinilegt að árangur liðsins að undanförnu sé engin tilviljun. „Það er heilmikið starf unnið á bak við tjöldin og hef ég tekið mest inn af því. Lars og Heimir eru ofboðslega vel skipulagðir og undirbúningsvinnan, sem er svo mikilvæg, er mjög faglega unnin og algjörlega til fyrirmyndar. Sjúkrateymið er líka að vinna ótrúlegt starf. Þetta er því allt mjög faglegt og vel gert.“ Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Heimir: Mér flaug í hug að hætta við leikinn gegn Belgíu Segir Tékkana njóta góðs af því að hafa æft saman í heila viku. 15. nóvember 2014 22:45 Rosicky: Skil ekki af hverju Tottenham seldi Gylfa Landsliðsfyrirliði Tékka á bara slæmar minningar frá Laugardalsvelli. 15. nóvember 2014 17:51 Aron: Tilfinningin ekki önnur nú Aron Einar Gunnarsson segir ekki auðvelt að ætla sér að sækja þrjú stig til Tékklands. 15. nóvember 2014 15:06 Lagerbäck: Lítum gagnrýnum augum á liðið þrátt fyrir velgengnina Landsliðsþjálfarinn Lars Lagerbäck segir samband leikmanna í íslenska landsliðinu einstakt. 16. nóvember 2014 11:30 Allir tóku þátt á æfingunni í Plzen | Myndir Myndasyrpa frá fyrstu æfingu íslenska landsliðsins í Tékklandi. 15. nóvember 2014 11:55 Fjöldi áhorfenda á æfingu Tékka | Myndir Tékkar héldu opna æfingu fyrir stuðningsmenn sína á Doosan-leikvanginum í Plzen í gær. 16. nóvember 2014 09:00 Jón Daði: Cech bara mannlegur eins og við hin Sóknarmaðurinn segir að það yrði skemmtilegur bónus að skora fram hjá Petr Cech. 15. nóvember 2014 14:50 45 þúsund Tékkar óskuðu eftir miðum Rúmlega 700 Íslendingar verða á Doosan Arena. 15. nóvember 2014 11:30 Emil: Mætum auðmjúkir til leiks Emil Hallfreðsson fékk tak í bakið en er orðinn góður fyrir leikinn gegn Tékkum í kvöld. 16. nóvember 2014 06:00 Læknir landsliðsins segir sjúkraþjálfarana vinna kraftaverk Gauti Laxdal segir að það sé í mörg horn að líta fyrir sjúkrateymi íslenska landsliðsins. 15. nóvember 2014 21:00 Hannes: Ég sakna Gulla smá Landsliðsmarkvörðurinn verður væntanlega á sínum stað í marki Íslands gegn Tékklandi í kvöld. 16. nóvember 2014 10:00 Vrba: Íslendingar verða erfiðir og óþægilegir Landsliðsþjálfari Tékklands segist ekki hafa séð jafn agaðan varnarleik og hjá Íslandi í langan tíma. 15. nóvember 2014 17:40 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Körfubolti Fleiri fréttir Atlético skoraði sex Í beinni: Man. City - Feyenoord | City-menn sigurþurfi Í beinni: Sporting - Arsenal | Gerir Gyökeres Skyttunum grikk? Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Sjá meira
Freyr Alexandersson, þjálfari kvennalandsliðs Íslands, stökk á tækifærið þegar honum bauðst að fara með karlalandsliðinu til Belgíu og Tékklands. Hann var í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2 og segist hafa nýtt ferðina vel. „Þetta er kjörinn tímapunktur á árinu fyrir mig að fylgja Lars, Heimi og starfsliðinu í kringum landsliðið og sjá hvað ég get nýtt mér fyrir kvennalandsliðið,“ segir Freyr sem einnig er þjálfari karlaliðs Leiknis. Hann kom liðinu upp í Pepsi-deild karla í haust, í fyrsta sinn í sögu félagsins. Hann segir nauðsynlegt fyrir jafn lítið knattspyrnusamband og það íslenska að nýta öll þau úrræði sem því standa til boða. „Samskiptin á milli þeirra sem starfa fyrir landsliðin eru mjög góð og þeir Lars og Heimir eru alltaf reiðubúnir að aðstoða mig og skoða það sem er í gangi kvennamegin. Það er mikilvægt fyrir jafn lítið knattspyrnusamband og KSÍ að samskiptin og flæðið á milli starfsmanna sé gott.“ Freyr lofar starfið sem er unnið með karlalandsliðið og segir það greinilegt að árangur liðsins að undanförnu sé engin tilviljun. „Það er heilmikið starf unnið á bak við tjöldin og hef ég tekið mest inn af því. Lars og Heimir eru ofboðslega vel skipulagðir og undirbúningsvinnan, sem er svo mikilvæg, er mjög faglega unnin og algjörlega til fyrirmyndar. Sjúkrateymið er líka að vinna ótrúlegt starf. Þetta er því allt mjög faglegt og vel gert.“ Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Heimir: Mér flaug í hug að hætta við leikinn gegn Belgíu Segir Tékkana njóta góðs af því að hafa æft saman í heila viku. 15. nóvember 2014 22:45 Rosicky: Skil ekki af hverju Tottenham seldi Gylfa Landsliðsfyrirliði Tékka á bara slæmar minningar frá Laugardalsvelli. 15. nóvember 2014 17:51 Aron: Tilfinningin ekki önnur nú Aron Einar Gunnarsson segir ekki auðvelt að ætla sér að sækja þrjú stig til Tékklands. 15. nóvember 2014 15:06 Lagerbäck: Lítum gagnrýnum augum á liðið þrátt fyrir velgengnina Landsliðsþjálfarinn Lars Lagerbäck segir samband leikmanna í íslenska landsliðinu einstakt. 16. nóvember 2014 11:30 Allir tóku þátt á æfingunni í Plzen | Myndir Myndasyrpa frá fyrstu æfingu íslenska landsliðsins í Tékklandi. 15. nóvember 2014 11:55 Fjöldi áhorfenda á æfingu Tékka | Myndir Tékkar héldu opna æfingu fyrir stuðningsmenn sína á Doosan-leikvanginum í Plzen í gær. 16. nóvember 2014 09:00 Jón Daði: Cech bara mannlegur eins og við hin Sóknarmaðurinn segir að það yrði skemmtilegur bónus að skora fram hjá Petr Cech. 15. nóvember 2014 14:50 45 þúsund Tékkar óskuðu eftir miðum Rúmlega 700 Íslendingar verða á Doosan Arena. 15. nóvember 2014 11:30 Emil: Mætum auðmjúkir til leiks Emil Hallfreðsson fékk tak í bakið en er orðinn góður fyrir leikinn gegn Tékkum í kvöld. 16. nóvember 2014 06:00 Læknir landsliðsins segir sjúkraþjálfarana vinna kraftaverk Gauti Laxdal segir að það sé í mörg horn að líta fyrir sjúkrateymi íslenska landsliðsins. 15. nóvember 2014 21:00 Hannes: Ég sakna Gulla smá Landsliðsmarkvörðurinn verður væntanlega á sínum stað í marki Íslands gegn Tékklandi í kvöld. 16. nóvember 2014 10:00 Vrba: Íslendingar verða erfiðir og óþægilegir Landsliðsþjálfari Tékklands segist ekki hafa séð jafn agaðan varnarleik og hjá Íslandi í langan tíma. 15. nóvember 2014 17:40 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Körfubolti Fleiri fréttir Atlético skoraði sex Í beinni: Man. City - Feyenoord | City-menn sigurþurfi Í beinni: Sporting - Arsenal | Gerir Gyökeres Skyttunum grikk? Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Sjá meira
Heimir: Mér flaug í hug að hætta við leikinn gegn Belgíu Segir Tékkana njóta góðs af því að hafa æft saman í heila viku. 15. nóvember 2014 22:45
Rosicky: Skil ekki af hverju Tottenham seldi Gylfa Landsliðsfyrirliði Tékka á bara slæmar minningar frá Laugardalsvelli. 15. nóvember 2014 17:51
Aron: Tilfinningin ekki önnur nú Aron Einar Gunnarsson segir ekki auðvelt að ætla sér að sækja þrjú stig til Tékklands. 15. nóvember 2014 15:06
Lagerbäck: Lítum gagnrýnum augum á liðið þrátt fyrir velgengnina Landsliðsþjálfarinn Lars Lagerbäck segir samband leikmanna í íslenska landsliðinu einstakt. 16. nóvember 2014 11:30
Allir tóku þátt á æfingunni í Plzen | Myndir Myndasyrpa frá fyrstu æfingu íslenska landsliðsins í Tékklandi. 15. nóvember 2014 11:55
Fjöldi áhorfenda á æfingu Tékka | Myndir Tékkar héldu opna æfingu fyrir stuðningsmenn sína á Doosan-leikvanginum í Plzen í gær. 16. nóvember 2014 09:00
Jón Daði: Cech bara mannlegur eins og við hin Sóknarmaðurinn segir að það yrði skemmtilegur bónus að skora fram hjá Petr Cech. 15. nóvember 2014 14:50
45 þúsund Tékkar óskuðu eftir miðum Rúmlega 700 Íslendingar verða á Doosan Arena. 15. nóvember 2014 11:30
Emil: Mætum auðmjúkir til leiks Emil Hallfreðsson fékk tak í bakið en er orðinn góður fyrir leikinn gegn Tékkum í kvöld. 16. nóvember 2014 06:00
Læknir landsliðsins segir sjúkraþjálfarana vinna kraftaverk Gauti Laxdal segir að það sé í mörg horn að líta fyrir sjúkrateymi íslenska landsliðsins. 15. nóvember 2014 21:00
Hannes: Ég sakna Gulla smá Landsliðsmarkvörðurinn verður væntanlega á sínum stað í marki Íslands gegn Tékklandi í kvöld. 16. nóvember 2014 10:00
Vrba: Íslendingar verða erfiðir og óþægilegir Landsliðsþjálfari Tékklands segist ekki hafa séð jafn agaðan varnarleik og hjá Íslandi í langan tíma. 15. nóvember 2014 17:40