Landsmenn á nálum yfir leiknum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. nóvember 2014 19:33 Strákarnir okkar hita upp fyrir leikinn ytra. Vísir/E.Stefán Íslendingar eru límdir við sjónvarps- og tölvuskjána í kvöld enda stórleikur í Tékklandi. Karlalandslið Íslands mætir heimamönnum í baráttunni um toppsæti A-riðils undankeppni EM 2016. Fjölmargir taka þátt í umræðunni sem fram fer á Twitter meðan á leik stendur. Er notast við merkin #TEKISL og #Fotbolti. Hér að neðan má sjá skoðanaskiptin sem fram fara og nokkur vel valin tíst.Beina texta- og útvarpslýsingu frá leiknum má nálgast hér.Andskotinn! Afhverju erum við með þrjá menn í vegg af þessu færi???? Þoli ekki svona bull! Nokkrir af okkar bestu skallamönnum í veggnum.— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) November 16, 2014 Agaleg tímasetning og slakur varnarleikur hjá Elmari. Hefði verið verra að fá mark strax í upphafi seinni, en sénsinn er til staðar— Smári Jökull Jónsson (@smarijokull) November 16, 2014 Skorum alltaf úr föstum leikatriðum. Belgía, Tyrkland, Holland, Lettland, Eistland..... var skallinn hans Kolla vs. Austurríki ekki líka?— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) November 16, 2014 Markaskorari Íslands. Ragnar Sigurðsson. pic.twitter.com/4IV0cbEBdy— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) November 16, 2014 Búið að djúsa upp poppið...fjölskyldan komin í sófann. Það er loksins alvara í íslenskum karlaíþróttum, harpixlausum #fotboltinet— Magnús Þór Jónsson (@maggimark) November 16, 2014 Hæ Eiður! #skysports pic.twitter.com/0qhYEmk0Ux— Edda Sif Pálsdóttir (@EddaSifPalsd) November 16, 2014 Þetta voru þrjú skref Aron. 1)Smella hàrinu af 2)Taka skeggið af 3)Smella hàrinu aftur à #simple #fotboltinet pic.twitter.com/2Av50PJ2gY— Sævar Ólafsson (@saevarolafs) November 16, 2014 Island vinnur 2-1 og gylfi setur ur aukaspyrnu og joi berg setur winner með þriðju löppini #fotboltinet— viktor unnar illugas (@Viktorillugason) November 16, 2014 Afram Island! Miklu skemmtilegra ad fylgjast med Islenska landslidinu heldur en tvi enska.— Sam Tillen (@SamTillen) November 16, 2014 My view í lýsingu kvöldsins. Tékkland vs Ísland á réttri bylgjulengd. #RoadToFrance #Bylgjan pic.twitter.com/eUswopccwm— Gummi Ben (@GummiBen) November 16, 2014 #TEKISL Tweets #Fotbolti Tweets EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Óbreytt byrjunarlið gegn Tékklandi Lars og Heimir halda tryggð við sömu leikmenn og hafa spilað í undankeppninni til þessa. 16. nóvember 2014 16:21 Umfjöllun: Strákarnir felldir í Tékklandi Íslenska liðinu var kippt niður á jörðina á ný eftir drauma byrjun í undankeppni Evrópumótsins í 1-2 tapi gegn Tékklandi í Plzen í kvöld. 16. nóvember 2014 14:12 Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Fleiri fréttir Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Aldrei borgað meira fyrir fótboltakonur en á síðasta ári Veðjaði 403 sinnum á leiki í eigin deild Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Lærisveinar Solskjær úr leik Rauðu djöflarnir áfram taplausir Eggert Aron kom inn af bekknum í tapi gegn Tottenham Orri Steinn nýtti tækifærið Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Cristiano Ronaldo: Minn eigin sonur sagði að Mbappé væri betri en ég Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Sjáðu mörkin frá sögulegu lokakvöldi Meistaradeildarinnar Segir norska sambandið hafa stuðningsmenn félaganna að fíflum Félagaskiptaglugginn: Hvaða eftirsótti framherji færir sig um set? Sjá meira
Íslendingar eru límdir við sjónvarps- og tölvuskjána í kvöld enda stórleikur í Tékklandi. Karlalandslið Íslands mætir heimamönnum í baráttunni um toppsæti A-riðils undankeppni EM 2016. Fjölmargir taka þátt í umræðunni sem fram fer á Twitter meðan á leik stendur. Er notast við merkin #TEKISL og #Fotbolti. Hér að neðan má sjá skoðanaskiptin sem fram fara og nokkur vel valin tíst.Beina texta- og útvarpslýsingu frá leiknum má nálgast hér.Andskotinn! Afhverju erum við með þrjá menn í vegg af þessu færi???? Þoli ekki svona bull! Nokkrir af okkar bestu skallamönnum í veggnum.— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) November 16, 2014 Agaleg tímasetning og slakur varnarleikur hjá Elmari. Hefði verið verra að fá mark strax í upphafi seinni, en sénsinn er til staðar— Smári Jökull Jónsson (@smarijokull) November 16, 2014 Skorum alltaf úr föstum leikatriðum. Belgía, Tyrkland, Holland, Lettland, Eistland..... var skallinn hans Kolla vs. Austurríki ekki líka?— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) November 16, 2014 Markaskorari Íslands. Ragnar Sigurðsson. pic.twitter.com/4IV0cbEBdy— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) November 16, 2014 Búið að djúsa upp poppið...fjölskyldan komin í sófann. Það er loksins alvara í íslenskum karlaíþróttum, harpixlausum #fotboltinet— Magnús Þór Jónsson (@maggimark) November 16, 2014 Hæ Eiður! #skysports pic.twitter.com/0qhYEmk0Ux— Edda Sif Pálsdóttir (@EddaSifPalsd) November 16, 2014 Þetta voru þrjú skref Aron. 1)Smella hàrinu af 2)Taka skeggið af 3)Smella hàrinu aftur à #simple #fotboltinet pic.twitter.com/2Av50PJ2gY— Sævar Ólafsson (@saevarolafs) November 16, 2014 Island vinnur 2-1 og gylfi setur ur aukaspyrnu og joi berg setur winner með þriðju löppini #fotboltinet— viktor unnar illugas (@Viktorillugason) November 16, 2014 Afram Island! Miklu skemmtilegra ad fylgjast med Islenska landslidinu heldur en tvi enska.— Sam Tillen (@SamTillen) November 16, 2014 My view í lýsingu kvöldsins. Tékkland vs Ísland á réttri bylgjulengd. #RoadToFrance #Bylgjan pic.twitter.com/eUswopccwm— Gummi Ben (@GummiBen) November 16, 2014 #TEKISL Tweets #Fotbolti Tweets
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Óbreytt byrjunarlið gegn Tékklandi Lars og Heimir halda tryggð við sömu leikmenn og hafa spilað í undankeppninni til þessa. 16. nóvember 2014 16:21 Umfjöllun: Strákarnir felldir í Tékklandi Íslenska liðinu var kippt niður á jörðina á ný eftir drauma byrjun í undankeppni Evrópumótsins í 1-2 tapi gegn Tékklandi í Plzen í kvöld. 16. nóvember 2014 14:12 Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Fleiri fréttir Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Aldrei borgað meira fyrir fótboltakonur en á síðasta ári Veðjaði 403 sinnum á leiki í eigin deild Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Lærisveinar Solskjær úr leik Rauðu djöflarnir áfram taplausir Eggert Aron kom inn af bekknum í tapi gegn Tottenham Orri Steinn nýtti tækifærið Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Cristiano Ronaldo: Minn eigin sonur sagði að Mbappé væri betri en ég Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Sjáðu mörkin frá sögulegu lokakvöldi Meistaradeildarinnar Segir norska sambandið hafa stuðningsmenn félaganna að fíflum Félagaskiptaglugginn: Hvaða eftirsótti framherji færir sig um set? Sjá meira
Óbreytt byrjunarlið gegn Tékklandi Lars og Heimir halda tryggð við sömu leikmenn og hafa spilað í undankeppninni til þessa. 16. nóvember 2014 16:21
Umfjöllun: Strákarnir felldir í Tékklandi Íslenska liðinu var kippt niður á jörðina á ný eftir drauma byrjun í undankeppni Evrópumótsins í 1-2 tapi gegn Tékklandi í Plzen í kvöld. 16. nóvember 2014 14:12