Ken Block á 845 hestafla 4x4 Mustang Finnur Thorlacius skrifar 17. nóvember 2014 16:32 Þegar listaökumaður er paraður saman við sérsmíðaðan 845 hestafla Mustang með drifi á öllum hjólum gerist eitthvað fallegt. Hér er heillangt en ári magnað myndskeið af því sem Ken Block getur framkvæmt á svona tryllitæki. Hann hefur greinilega fengið leyfi til að loka mörgum götum í Kaliforníu til að leika listir sínar hér. Það tók 2 ár að smíða þennan ótrúlega bíl en hann er í raun blanda af amerískum kraftabíl, WRC rallýbíl og DTM keppnisakstursbíl og sannarlega algjört villidýr. Myndbönd sem sýna listir Ken Block hafa verið kölluð Gymkhana og er þetta það sjöunda í röðinni, en líklega það allra besta. Bílar video Mest lesið Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Innlent Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Innlent Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Innlent Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent
Þegar listaökumaður er paraður saman við sérsmíðaðan 845 hestafla Mustang með drifi á öllum hjólum gerist eitthvað fallegt. Hér er heillangt en ári magnað myndskeið af því sem Ken Block getur framkvæmt á svona tryllitæki. Hann hefur greinilega fengið leyfi til að loka mörgum götum í Kaliforníu til að leika listir sínar hér. Það tók 2 ár að smíða þennan ótrúlega bíl en hann er í raun blanda af amerískum kraftabíl, WRC rallýbíl og DTM keppnisakstursbíl og sannarlega algjört villidýr. Myndbönd sem sýna listir Ken Block hafa verið kölluð Gymkhana og er þetta það sjöunda í röðinni, en líklega það allra besta.
Bílar video Mest lesið Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Innlent Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Innlent Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Innlent Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent