Snickers-kaka sem klikkar ekki - UPPSKRIFT Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 18. nóvember 2014 15:00 Snickers-kaka 1 bolli hveiti 1/2 tsk lyftiduft 1/4 tsk matarsódi 1/2 tsk salt 75 g smjör 2/3 bolli ljós púðursykur 1 stórt egg 2 tsk vanilludropar 1/3 bolli karamellusósa 1 1/2 bolli Snickers, saxað Smyrjið form sem er 20x20 sentímetrar. Gott er að klæða það líka með bökunarpappír. Hitið ofninn í 170°C. Hrærið hveiti, lyftidufti, matarsóda og salt saman í skál og setjið til hliðar. Bræðið smjör í örbylgjuofni og blandið saman við púðursykurinn. Bætið því næst egginu og vanilludropum saman við. Blandið þurrefnunum varlega saman við smjörblönduna. Blandið Snickers varlega saman við með sleif. Setjið 1/2 til 2/3 af deiginu í formið og dreifið úr því þannig að deigið þeki botninn. Hitið karamellusósuna og hellið henni jafnt yfir deigið. Setjið restina af deiginu yfir karamellusósuna. Bakið í 25 til 28 mínútur. Leyfið kökunni að kólna áður en hún er skorin í bita.Fengið hér. Eftirréttir Kökur og tertur Súkkulaðikaka Uppskriftir Mest lesið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
Snickers-kaka 1 bolli hveiti 1/2 tsk lyftiduft 1/4 tsk matarsódi 1/2 tsk salt 75 g smjör 2/3 bolli ljós púðursykur 1 stórt egg 2 tsk vanilludropar 1/3 bolli karamellusósa 1 1/2 bolli Snickers, saxað Smyrjið form sem er 20x20 sentímetrar. Gott er að klæða það líka með bökunarpappír. Hitið ofninn í 170°C. Hrærið hveiti, lyftidufti, matarsóda og salt saman í skál og setjið til hliðar. Bræðið smjör í örbylgjuofni og blandið saman við púðursykurinn. Bætið því næst egginu og vanilludropum saman við. Blandið þurrefnunum varlega saman við smjörblönduna. Blandið Snickers varlega saman við með sleif. Setjið 1/2 til 2/3 af deiginu í formið og dreifið úr því þannig að deigið þeki botninn. Hitið karamellusósuna og hellið henni jafnt yfir deigið. Setjið restina af deiginu yfir karamellusósuna. Bakið í 25 til 28 mínútur. Leyfið kökunni að kólna áður en hún er skorin í bita.Fengið hér.
Eftirréttir Kökur og tertur Súkkulaðikaka Uppskriftir Mest lesið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira