Eru GameTíví bræður byrjaðir að búa saman? 19. nóvember 2014 15:30 Ef Gametíví bræður myndu ákveða að byrja að búa saman er ljóst að þeir gætu nýtt sér nýju smátölvuna frá Sony Computer eða PlayStation TV. Þessi græja datt í verslanir á dögunum og skelltu GameTíví bræður sér niður í Elko og prufuðu græjuna og má sjá afraksturinn í meðfylgjandi myndskeiði. Tölvan getur streymt PlayStation 4 leikjum inní öll sjónvörp heimilisins og myndi það nýtast GameTíví bræðrum ef þeir færu að búa saman, þar sem Sverrir Bergmann elskar mjúka læknaþætti, en Óli vill bara spila tölvuleiki. Einnig getur græjan varpað PlayStation Vita leikjum á sjónvarpsskjá og við hana er hægt að tengja bæði PlayStation 3 og PlayStation 4 stýripinna. Gametíví Leikjavísir Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Lífið Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Ef Gametíví bræður myndu ákveða að byrja að búa saman er ljóst að þeir gætu nýtt sér nýju smátölvuna frá Sony Computer eða PlayStation TV. Þessi græja datt í verslanir á dögunum og skelltu GameTíví bræður sér niður í Elko og prufuðu græjuna og má sjá afraksturinn í meðfylgjandi myndskeiði. Tölvan getur streymt PlayStation 4 leikjum inní öll sjónvörp heimilisins og myndi það nýtast GameTíví bræðrum ef þeir færu að búa saman, þar sem Sverrir Bergmann elskar mjúka læknaþætti, en Óli vill bara spila tölvuleiki. Einnig getur græjan varpað PlayStation Vita leikjum á sjónvarpsskjá og við hana er hægt að tengja bæði PlayStation 3 og PlayStation 4 stýripinna.
Gametíví Leikjavísir Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Lífið Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira