Birta tölvuleiki sem þú þekkir úr gömlu spilasölunum Aðalsteinn Kjartansson skrifar 3. nóvember 2014 13:17 Það ættu flestir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi á vef Internet Archives. Nú geta einhverjir kvatt plön sín í vikunni því Internet Archive, stofnun sem safnar og birtir afrit af vefsíðum aftur í tímann, hefur gert 900 tölvuleiki frá árunum 1970 til 2000 aðgengilega á síðunni. Leikirnir sem umræðir voru hannaðir fyrir leikjavélar sem gjarnan mátti finna í sérstökum spilasölum þar sem smápeningum var dælt í þær til að fá að spila. Núna getur hinsvegar hver sem er spilað þá á netinu – frítt. Tilgangurinn með birtingu leikjanna er að varðveita stafræna menningarsögu. Leikirnir keyra á hugbúnaði sem stofnunin þróaði sem gerir fólki kleift að keyra gamlan hugbúnað í flestum nútímavöfrum. Áður hefur stofnunin birt klassíska tölvuleiki sem spilaðir voru í hefðbundnum leikjatölvum á borð við gömlu Atari-vélarnar auk fjölda annarra gamalla forrita. Leikjavísir Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun „Hann var bara draumur“ Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Fleiri fréttir Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira
Nú geta einhverjir kvatt plön sín í vikunni því Internet Archive, stofnun sem safnar og birtir afrit af vefsíðum aftur í tímann, hefur gert 900 tölvuleiki frá árunum 1970 til 2000 aðgengilega á síðunni. Leikirnir sem umræðir voru hannaðir fyrir leikjavélar sem gjarnan mátti finna í sérstökum spilasölum þar sem smápeningum var dælt í þær til að fá að spila. Núna getur hinsvegar hver sem er spilað þá á netinu – frítt. Tilgangurinn með birtingu leikjanna er að varðveita stafræna menningarsögu. Leikirnir keyra á hugbúnaði sem stofnunin þróaði sem gerir fólki kleift að keyra gamlan hugbúnað í flestum nútímavöfrum. Áður hefur stofnunin birt klassíska tölvuleiki sem spilaðir voru í hefðbundnum leikjatölvum á borð við gömlu Atari-vélarnar auk fjölda annarra gamalla forrita.
Leikjavísir Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun „Hann var bara draumur“ Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Fleiri fréttir Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira