Nintendo sýnir óvæntan hagnað Samúel Karl Ólason skrifar 4. nóvember 2014 11:43 Mynd/Nintendo.com Japanski tölvuleikjaframleiðandinn Nintendo sýndi óvænt fram á hagnað á þriðja fjórðungi ársins. Mario Kart 8, nýr leikur fyrirtækisins er sagður vera ástæðan fyrir hagnaðinu. Bæði hafi leikurinn selst vel og Wii U tölvur seldust vegna leiksins. Fyrirtækið hagnaðist um 86 milljónir dala, eða um rúma tíu milljarða króna á ársfjórðunginum. Ári áður tapaði fyrirtækið hins vegar um tvöfaldri þeirri upphæð. Samkvæmt Reuters fréttaveitunni sögðu spár til um að fyrirtækið myndi tapa töluverðum peningum á milli júlí og september. Þessi þróun hefur vakið vonir um að fyrirtækið gæti skilað hagnaði á árinu, sem hefur ekki gerst í fjögur ár. Leikjavísir Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun „Hann var bara draumur“ Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Fleiri fréttir Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira
Japanski tölvuleikjaframleiðandinn Nintendo sýndi óvænt fram á hagnað á þriðja fjórðungi ársins. Mario Kart 8, nýr leikur fyrirtækisins er sagður vera ástæðan fyrir hagnaðinu. Bæði hafi leikurinn selst vel og Wii U tölvur seldust vegna leiksins. Fyrirtækið hagnaðist um 86 milljónir dala, eða um rúma tíu milljarða króna á ársfjórðunginum. Ári áður tapaði fyrirtækið hins vegar um tvöfaldri þeirri upphæð. Samkvæmt Reuters fréttaveitunni sögðu spár til um að fyrirtækið myndi tapa töluverðum peningum á milli júlí og september. Þessi þróun hefur vakið vonir um að fyrirtækið gæti skilað hagnaði á árinu, sem hefur ekki gerst í fjögur ár.
Leikjavísir Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun „Hann var bara draumur“ Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Fleiri fréttir Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira