Hann skoraði bæði mörk Barcelona gegn Ajax og er því kominn með 71 mark í deildinni. Hann er þar með kominn upp að hlið Raul og ekki spurning hvort heldur hvenær hann fer fram úr Raul.
Cristiano Ronaldo er síðan með 70 mörk og mun klárlega fara einnig fram úr Raul.
Hér að neðan má sjá markið sögulega hjá Messi.