Elsta núlifandi fimleikakonan Rikka skrifar 22. október 2014 09:00 vísir Hin 87 ára Johanna Quass er samkvæmt heimsmetabók Guinness elsta núlifandi fimleikakonan sem enn er í fullu fjöri. Hún keppir reglulega á áhugamannamótum í heimalandi sínu, Þýskalandi, við mikinn fögnuð áhorfenda. Johanna hóf ferilinn frekar seint miðað við aðrar fimleikastjörnur en það var ekki fyrr en á fimmtugsaldri að hún tók æfingarnar fastari tökum og fór að keppa í greininni. Hún fer eftir ströngu æfingakerfi sem að er blanda af skokki, jóga og fimleikaæfingum. Hægt er að fylgjast með og Jóhönnu á Facebook síðu hennar en hún er hvergi nærri hætt og hvetur aðra til þess að gera slíkt hið saman því að maður verður víst aldrei of gamall til þess að hreyfa sig. Heilsa Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið
Hin 87 ára Johanna Quass er samkvæmt heimsmetabók Guinness elsta núlifandi fimleikakonan sem enn er í fullu fjöri. Hún keppir reglulega á áhugamannamótum í heimalandi sínu, Þýskalandi, við mikinn fögnuð áhorfenda. Johanna hóf ferilinn frekar seint miðað við aðrar fimleikastjörnur en það var ekki fyrr en á fimmtugsaldri að hún tók æfingarnar fastari tökum og fór að keppa í greininni. Hún fer eftir ströngu æfingakerfi sem að er blanda af skokki, jóga og fimleikaæfingum. Hægt er að fylgjast með og Jóhönnu á Facebook síðu hennar en hún er hvergi nærri hætt og hvetur aðra til þess að gera slíkt hið saman því að maður verður víst aldrei of gamall til þess að hreyfa sig.
Heilsa Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið