Íslandspóstur og Ölgerðin fá fyrstu rafsendibíla landsins Finnur Thorlacius skrifar 23. október 2014 16:33 Renault Kangoo rafmagnssendibíll. Íslandspóstur og Ölgerðin fengu í vikunni afhenta fyrstu rafsendibílana sem fyrirtækin hafa fest kaup á. Bílarnir eru af gerðinni Renault Kangoo og eru þeir jafnframt fyrstu sendibílarnir á götum landsins sem eru alfarið rafknúnir. Svo skemmtilega vildi til að bílarnir voru jafnframt tvöþúsundasti og tvöþúsundasti og fyrsti bíllinn sem bílaumboðið BL ehf afhenti á árinu. Renault Kangoo EV rafmagnbílarnir eru 60 hestöfl og miðað við íslenskrar veðuraðstæður draga þeir allt að 120 km á rafhleðslunni. Burðargeta Kangoo EV er 610 kg, örlítið meiri en dísilbíla sömu gerðar auk þess sem staðalbúnaður er meiri. Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Innlent Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Erlent
Íslandspóstur og Ölgerðin fengu í vikunni afhenta fyrstu rafsendibílana sem fyrirtækin hafa fest kaup á. Bílarnir eru af gerðinni Renault Kangoo og eru þeir jafnframt fyrstu sendibílarnir á götum landsins sem eru alfarið rafknúnir. Svo skemmtilega vildi til að bílarnir voru jafnframt tvöþúsundasti og tvöþúsundasti og fyrsti bíllinn sem bílaumboðið BL ehf afhenti á árinu. Renault Kangoo EV rafmagnbílarnir eru 60 hestöfl og miðað við íslenskrar veðuraðstæður draga þeir allt að 120 km á rafhleðslunni. Burðargeta Kangoo EV er 610 kg, örlítið meiri en dísilbíla sömu gerðar auk þess sem staðalbúnaður er meiri.
Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Innlent Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Erlent