Málið er hins vegar flóknara en svo en þú munt nú sjá.
Heimildarmyndin „Middles Sexes - Redefining he and she“ ætti að vera sýnd hverju einasta mannsbarni til að auka skilning á því að einstaklingur er einstaklingur og því meira en kynjakassinn sem samfélagið segir að viðkomandi sé, eða eigi að tilheyra.
Heimildarmyndin „The gender puzzle“ er einnig áhugaverð og hana má nálgast hér.