Del Bosque: Bjuggumst ekki við þessu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. október 2014 09:30 Síðustu mánuðir hafa verið erfiðir fyrir Del Bosque. Vísir/Getty Vicente Del Bosque, landsliðsþjálfari Spánar, kom sínum mönnum til varnar eftir tapið óvænta gegn Slóvakíu í Zilina í gær. Þetta var fyrsta tap Spánverja í undankeppni EM eða HM síðan þeir töpuðu fyrir Svíþjóð í október 2006. „Við bjuggumst ekki við þessu,“ sagði Del Bosque eftir leikinn. „Þetta var fyrsta tap okkar í 28 leikjum í undankeppni. Slóvakar gerðu okkur erfitt fyrir og unnu fyrir sigrinum. Við sýndum þolinmæði þegar við héldum boltanum, en við vorum ekki nógu góðir upp við markið og markvörðurinn þeirra spilaði vel. „Það finnst engum gaman að tapa, en það getur enginn sagt að við höfum ekki lagt okkur fram,“ bætti landsliðsþjálfarinn við. Del Bosque varði einnig fyrirliðann og markvörðinn Iker Casillas sem leit ekki vel út í fyrra marki Slóvaka sem Juraj Kucka skoraði. „Casillas varði vel í sókninni á undan. Ég sá markið ekki nógu vel af bekknum, en flugið á boltanum var skrítið og Iker var varnarlaus,“ sagði Del Bosque sem kom Diego Costa einnig til varnar, en framherjinn, sem hefur spilað frábærlega fyrir Chelsea á tímabilinu, hefur ekki enn skorað í sex landsleikjum fyrir Spán. „Costa er mjög ákveðinn í að standa sig. Við erum ánægðir með frammistöðu hans sem og viðhorfið.“ Spánverjar eru með þrjú stig í öðru sæti C-riðils, en Slóvakar sitja á toppnum með sex stig. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Öruggur sigur Englands | Spánverjar töpuðu í Slóvakíu Níu leikir fóru fram í undankeppni EM 2016 í kvöld. 9. október 2014 20:45 26 landsleikir sýndir á sportstöðvunum næstu sex daga Undankeppni EM á sviðsljósið á næstu dögum bæði í fótboltaheiminum sem og á sportsstöðvum Stöð 2. Alls verða 26 landsleikir sýndir á næstu sex dögum, 25 í undankeppni EM og 1 í umspili um sæti á EM U21. 9. október 2014 14:30 Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Fleiri fréttir Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Leik lokið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Liverpool reynir líka við Ekitike Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Sjá meira
Vicente Del Bosque, landsliðsþjálfari Spánar, kom sínum mönnum til varnar eftir tapið óvænta gegn Slóvakíu í Zilina í gær. Þetta var fyrsta tap Spánverja í undankeppni EM eða HM síðan þeir töpuðu fyrir Svíþjóð í október 2006. „Við bjuggumst ekki við þessu,“ sagði Del Bosque eftir leikinn. „Þetta var fyrsta tap okkar í 28 leikjum í undankeppni. Slóvakar gerðu okkur erfitt fyrir og unnu fyrir sigrinum. Við sýndum þolinmæði þegar við héldum boltanum, en við vorum ekki nógu góðir upp við markið og markvörðurinn þeirra spilaði vel. „Það finnst engum gaman að tapa, en það getur enginn sagt að við höfum ekki lagt okkur fram,“ bætti landsliðsþjálfarinn við. Del Bosque varði einnig fyrirliðann og markvörðinn Iker Casillas sem leit ekki vel út í fyrra marki Slóvaka sem Juraj Kucka skoraði. „Casillas varði vel í sókninni á undan. Ég sá markið ekki nógu vel af bekknum, en flugið á boltanum var skrítið og Iker var varnarlaus,“ sagði Del Bosque sem kom Diego Costa einnig til varnar, en framherjinn, sem hefur spilað frábærlega fyrir Chelsea á tímabilinu, hefur ekki enn skorað í sex landsleikjum fyrir Spán. „Costa er mjög ákveðinn í að standa sig. Við erum ánægðir með frammistöðu hans sem og viðhorfið.“ Spánverjar eru með þrjú stig í öðru sæti C-riðils, en Slóvakar sitja á toppnum með sex stig.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Öruggur sigur Englands | Spánverjar töpuðu í Slóvakíu Níu leikir fóru fram í undankeppni EM 2016 í kvöld. 9. október 2014 20:45 26 landsleikir sýndir á sportstöðvunum næstu sex daga Undankeppni EM á sviðsljósið á næstu dögum bæði í fótboltaheiminum sem og á sportsstöðvum Stöð 2. Alls verða 26 landsleikir sýndir á næstu sex dögum, 25 í undankeppni EM og 1 í umspili um sæti á EM U21. 9. október 2014 14:30 Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Fleiri fréttir Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Leik lokið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Liverpool reynir líka við Ekitike Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Sjá meira
Öruggur sigur Englands | Spánverjar töpuðu í Slóvakíu Níu leikir fóru fram í undankeppni EM 2016 í kvöld. 9. október 2014 20:45
26 landsleikir sýndir á sportstöðvunum næstu sex daga Undankeppni EM á sviðsljósið á næstu dögum bæði í fótboltaheiminum sem og á sportsstöðvum Stöð 2. Alls verða 26 landsleikir sýndir á næstu sex dögum, 25 í undankeppni EM og 1 í umspili um sæti á EM U21. 9. október 2014 14:30