Dásamleg uppskrift af hrísnammi frá Heilsugenginu Rikka skrifar 10. október 2014 14:28 Bubbi Morthens og Hrafnhildur Hafsteinsdóttir heimsóttu Heilsugengið í gær og Solla bjó til þetta dásamlega girnilega og einfalda hrísnammi fyrir krakkana. Hrísnammi4 dl HrísflögurSúkkulaði:1 dl kakósmjör (má nota kókosolíu eða 50/50 kakósmjör og kókosolía)1 dl kakóduft½ dl sæta, t.d. kókospálmasykur eða hlynsýróp Allt sett í skál og hrært saman. Hrísflögunum hellt útí og velt upp úr súkkulaðinu. Sett í lítil konfektform og inn í frysti til að stífna. Einnig má nota þetta til að búa til kökubotn eða setja á bökunarpappír með teskeið/skeið. Þetta þarf alltaf að setja inn í frysti eða kæli svo það stífni. Eftirréttir Heilsa Partýréttir Uppskriftir Tengdar fréttir Mataræði algjört lykilatriði Heilsugengið hefur göngu sína á ný í kvöld á Stöð 2. Gestir þáttarins í kvöld eru Bubbi Morthens og Hrafnhildur Hafsteinsdóttir. 9. október 2014 15:16 Mest lesið Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Tónlist Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Menning Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Lífið
Bubbi Morthens og Hrafnhildur Hafsteinsdóttir heimsóttu Heilsugengið í gær og Solla bjó til þetta dásamlega girnilega og einfalda hrísnammi fyrir krakkana. Hrísnammi4 dl HrísflögurSúkkulaði:1 dl kakósmjör (má nota kókosolíu eða 50/50 kakósmjör og kókosolía)1 dl kakóduft½ dl sæta, t.d. kókospálmasykur eða hlynsýróp Allt sett í skál og hrært saman. Hrísflögunum hellt útí og velt upp úr súkkulaðinu. Sett í lítil konfektform og inn í frysti til að stífna. Einnig má nota þetta til að búa til kökubotn eða setja á bökunarpappír með teskeið/skeið. Þetta þarf alltaf að setja inn í frysti eða kæli svo það stífni.
Eftirréttir Heilsa Partýréttir Uppskriftir Tengdar fréttir Mataræði algjört lykilatriði Heilsugengið hefur göngu sína á ný í kvöld á Stöð 2. Gestir þáttarins í kvöld eru Bubbi Morthens og Hrafnhildur Hafsteinsdóttir. 9. október 2014 15:16 Mest lesið Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Tónlist Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Menning Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Lífið
Mataræði algjört lykilatriði Heilsugengið hefur göngu sína á ný í kvöld á Stöð 2. Gestir þáttarins í kvöld eru Bubbi Morthens og Hrafnhildur Hafsteinsdóttir. 9. október 2014 15:16