Gylfi skellti í sig töflum eftir leikinn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. október 2014 21:45 Gylfi á sprettinum í kvöld. Vísir/Andri Marinó „Það er aldrei slæmt að taka þrjú eða sex stig á móti honum,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson, öðru nafni martröð Robin van Persie. „Liðin sem koma hingað eru ekki að skapa mörg færi,“ sagði markaskorarinn Gylfi Þór Sigurðsson sem skoraði bæði mörk Íslands í 2-0 sigrinum á Hollandi. Gylfi meiddist á ökkla í 3-0 sigrinum á Lettum og var óvíst um þátttöku hans fyrir leikinn. Sem betur fer spilaði miðjumaðurinn snjalli enda mörk hans sem skildu að í lokin. „Mér leyst ekkert mjög vel á blikuna daginn eftir Lettaleikinn. Við erum eiginlega búnir að eyða of miklum tíma í sjúkraherberginu að vinna með ökklann. Svo vaknaði ég í morgun og var bara fínn,“ sagði Gylfi sem sagðist líða svona allt í lagi að leik loknum í ökklanum. „Ég er aðeins aumur, reyndar nýbúinn að taka einhverjar töflur, þannig að ég finn líklega almennilega fyrir þessu í fyrramálið,“ sagði Gylfi léttur.Aron Einar og Gylfi fagna fyrra marki Gylfa í kvöld.Vísir/Andri MarinóGylfi skoraði úr vítaspyrnu eftir tíu mínútna leik. Hvað hugsaði hann? „Ég hugsaði að ég þyrfti að skora. Það væri ekki slæmt að koma okkur yfir svo snemma því þá yrðu þeir pirraðir.“ En tekur hjartað ekkert aukaslag þegar öll augu eru á honum og svo mikið undir? „Nei, ég æfi þetta á hverjum degi þannig að þegar þetta gerist er maður pollrólegur.“ Gylfi skoraði sigurmark Swansea gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni á dögunum. Það má því með sanni segja að hann sé versta martröð Robin van Persie sem fer alltaf með skertan hlut frá borði eftir viðskipti við Gylfa. „Það er aldrei slæmt að taka þrjú eða sex stig á móti honum,“ sagði Gylfi en lagði um leið áherslu á að liðsheildin hefði skilað stigunum þremur í kvöld. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Gylfi Þór skoraði 23. markið sem Cillessen fær á sig úr víti Hollenski landsliðsmarkvörðurinn ekki öflugur að verja vítaspyrnur. 13. október 2014 19:12 Walesverjar á toppi síns riðils eins og Íslendingar - úrslit kvöldsins Ísland og Tékkland eru bæði með fullt hús í A-riðli í undankeppni EM 2016 eftir leiki kvöldsins en það eru líka Króatía og Ítalía sem spila í H-riðlinum. Wales er á toppnum í B-riðlinum. 13. október 2014 21:11 Kolbeinn: Gaman fyrir mig að koma á æfingu "Ég mæti til Hollands með bros á vör. Þetta var frábær sigur,“ sagði Kolbeinn Sigþórsson, framherji íslenska landsliðsins, eftir 2-0 sigurinn á Hollandi í kvöld. 13. október 2014 21:32 Ísland vann stórbrotinn sigur á Hollandi Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörkin í stórglæsilegum 2-0 sigri á stjörnum prýddu liði Hollands. Ísland er með fullt hús stiga að loknum þremur umferðum. 13. október 2014 16:46 Ragnar: Held þeir hafi búist við okkur aðeins betri "Þetta var glæsilegt. Þetta var það sem við ætluðum okkur og okkur tókst þetta,“ sagði Ragnar Sigurðsson miðvörður Íslands eftir sigurinn glæsilega á Hollandi í kvöld. 13. október 2014 21:30 Emil: Finn fyrir nærveru pabba í hjarta mínu eftir hvern leik "Kannski hefur pabbi verið með mér hérna í síðustu leikjum. Mig langaði að spila fyrir hann,“ sagði hálfklökkur Emil Hallfreðsson við blaðamann Vísis. 13. október 2014 21:34 Gylfi markahæstur í undankeppninni Gylfi Þór Sigurðsson hefur skorað fjögur mörk í þremur fyrstu leikjum Íslands í undankeppni EM 2016 og er nú markahæsti leikmaður undankeppninnar ásamt tveimur öðrum leikmönnum. 13. október 2014 21:30 Kári: Vildi frekar spila á móti þeim en Jóni Daða og Kolla Kári Árnason átti stórleik í hjarta varnar íslenska landsliðsins í sigrinum á Hollandi í kvöld og náði ásamt Ragnar Sigurðssyni að halda Robin van Persie niðri í leiknum á afmælisdaginn sinn. 13. október 2014 21:41 Mest lesið Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Sport Fleiri fréttir Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Sjá meira
„Það er aldrei slæmt að taka þrjú eða sex stig á móti honum,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson, öðru nafni martröð Robin van Persie. „Liðin sem koma hingað eru ekki að skapa mörg færi,“ sagði markaskorarinn Gylfi Þór Sigurðsson sem skoraði bæði mörk Íslands í 2-0 sigrinum á Hollandi. Gylfi meiddist á ökkla í 3-0 sigrinum á Lettum og var óvíst um þátttöku hans fyrir leikinn. Sem betur fer spilaði miðjumaðurinn snjalli enda mörk hans sem skildu að í lokin. „Mér leyst ekkert mjög vel á blikuna daginn eftir Lettaleikinn. Við erum eiginlega búnir að eyða of miklum tíma í sjúkraherberginu að vinna með ökklann. Svo vaknaði ég í morgun og var bara fínn,“ sagði Gylfi sem sagðist líða svona allt í lagi að leik loknum í ökklanum. „Ég er aðeins aumur, reyndar nýbúinn að taka einhverjar töflur, þannig að ég finn líklega almennilega fyrir þessu í fyrramálið,“ sagði Gylfi léttur.Aron Einar og Gylfi fagna fyrra marki Gylfa í kvöld.Vísir/Andri MarinóGylfi skoraði úr vítaspyrnu eftir tíu mínútna leik. Hvað hugsaði hann? „Ég hugsaði að ég þyrfti að skora. Það væri ekki slæmt að koma okkur yfir svo snemma því þá yrðu þeir pirraðir.“ En tekur hjartað ekkert aukaslag þegar öll augu eru á honum og svo mikið undir? „Nei, ég æfi þetta á hverjum degi þannig að þegar þetta gerist er maður pollrólegur.“ Gylfi skoraði sigurmark Swansea gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni á dögunum. Það má því með sanni segja að hann sé versta martröð Robin van Persie sem fer alltaf með skertan hlut frá borði eftir viðskipti við Gylfa. „Það er aldrei slæmt að taka þrjú eða sex stig á móti honum,“ sagði Gylfi en lagði um leið áherslu á að liðsheildin hefði skilað stigunum þremur í kvöld.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Gylfi Þór skoraði 23. markið sem Cillessen fær á sig úr víti Hollenski landsliðsmarkvörðurinn ekki öflugur að verja vítaspyrnur. 13. október 2014 19:12 Walesverjar á toppi síns riðils eins og Íslendingar - úrslit kvöldsins Ísland og Tékkland eru bæði með fullt hús í A-riðli í undankeppni EM 2016 eftir leiki kvöldsins en það eru líka Króatía og Ítalía sem spila í H-riðlinum. Wales er á toppnum í B-riðlinum. 13. október 2014 21:11 Kolbeinn: Gaman fyrir mig að koma á æfingu "Ég mæti til Hollands með bros á vör. Þetta var frábær sigur,“ sagði Kolbeinn Sigþórsson, framherji íslenska landsliðsins, eftir 2-0 sigurinn á Hollandi í kvöld. 13. október 2014 21:32 Ísland vann stórbrotinn sigur á Hollandi Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörkin í stórglæsilegum 2-0 sigri á stjörnum prýddu liði Hollands. Ísland er með fullt hús stiga að loknum þremur umferðum. 13. október 2014 16:46 Ragnar: Held þeir hafi búist við okkur aðeins betri "Þetta var glæsilegt. Þetta var það sem við ætluðum okkur og okkur tókst þetta,“ sagði Ragnar Sigurðsson miðvörður Íslands eftir sigurinn glæsilega á Hollandi í kvöld. 13. október 2014 21:30 Emil: Finn fyrir nærveru pabba í hjarta mínu eftir hvern leik "Kannski hefur pabbi verið með mér hérna í síðustu leikjum. Mig langaði að spila fyrir hann,“ sagði hálfklökkur Emil Hallfreðsson við blaðamann Vísis. 13. október 2014 21:34 Gylfi markahæstur í undankeppninni Gylfi Þór Sigurðsson hefur skorað fjögur mörk í þremur fyrstu leikjum Íslands í undankeppni EM 2016 og er nú markahæsti leikmaður undankeppninnar ásamt tveimur öðrum leikmönnum. 13. október 2014 21:30 Kári: Vildi frekar spila á móti þeim en Jóni Daða og Kolla Kári Árnason átti stórleik í hjarta varnar íslenska landsliðsins í sigrinum á Hollandi í kvöld og náði ásamt Ragnar Sigurðssyni að halda Robin van Persie niðri í leiknum á afmælisdaginn sinn. 13. október 2014 21:41 Mest lesið Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Sport Fleiri fréttir Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Sjá meira
Gylfi Þór skoraði 23. markið sem Cillessen fær á sig úr víti Hollenski landsliðsmarkvörðurinn ekki öflugur að verja vítaspyrnur. 13. október 2014 19:12
Walesverjar á toppi síns riðils eins og Íslendingar - úrslit kvöldsins Ísland og Tékkland eru bæði með fullt hús í A-riðli í undankeppni EM 2016 eftir leiki kvöldsins en það eru líka Króatía og Ítalía sem spila í H-riðlinum. Wales er á toppnum í B-riðlinum. 13. október 2014 21:11
Kolbeinn: Gaman fyrir mig að koma á æfingu "Ég mæti til Hollands með bros á vör. Þetta var frábær sigur,“ sagði Kolbeinn Sigþórsson, framherji íslenska landsliðsins, eftir 2-0 sigurinn á Hollandi í kvöld. 13. október 2014 21:32
Ísland vann stórbrotinn sigur á Hollandi Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörkin í stórglæsilegum 2-0 sigri á stjörnum prýddu liði Hollands. Ísland er með fullt hús stiga að loknum þremur umferðum. 13. október 2014 16:46
Ragnar: Held þeir hafi búist við okkur aðeins betri "Þetta var glæsilegt. Þetta var það sem við ætluðum okkur og okkur tókst þetta,“ sagði Ragnar Sigurðsson miðvörður Íslands eftir sigurinn glæsilega á Hollandi í kvöld. 13. október 2014 21:30
Emil: Finn fyrir nærveru pabba í hjarta mínu eftir hvern leik "Kannski hefur pabbi verið með mér hérna í síðustu leikjum. Mig langaði að spila fyrir hann,“ sagði hálfklökkur Emil Hallfreðsson við blaðamann Vísis. 13. október 2014 21:34
Gylfi markahæstur í undankeppninni Gylfi Þór Sigurðsson hefur skorað fjögur mörk í þremur fyrstu leikjum Íslands í undankeppni EM 2016 og er nú markahæsti leikmaður undankeppninnar ásamt tveimur öðrum leikmönnum. 13. október 2014 21:30
Kári: Vildi frekar spila á móti þeim en Jóni Daða og Kolla Kári Árnason átti stórleik í hjarta varnar íslenska landsliðsins í sigrinum á Hollandi í kvöld og náði ásamt Ragnar Sigurðssyni að halda Robin van Persie niðri í leiknum á afmælisdaginn sinn. 13. október 2014 21:41