Einkunnir Hollands: Rignir fjörkum í Reykjavík Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 14. október 2014 09:51 Vísir/Andri Marinó Ísland vann frækinn 2-0 sigur á Hollandi í gær og eins og búast mátti við fara hollenskir fjölmiðlar ekki mjúkum höndum um leikmenn sína. Fjölmiðlar hér á landi voru vitanlega hæstánægðir með frammistöðu íslensku leikmannanna enda sigur Íslands í gær einn sá merkasti frá upphafi. „Það rignir fjörkum í Reykjavík,“ er fyrirsögn á umfjöllun ad.nl um frammistöðu hollensku leikmannanna en þar fær enginn leikmaður meira en 6 í einkunn. Bruno Martins Indi, Daley Blind, Jermaine Lens og þjálfarinn Guus Hiddink fá allir fjóra í einkunn og þeir Robin van Persie og Nigel de Jong þótti litlu skárri með 4,5. Jasper Cillessen, Stefan de Vrij, Ibrahim Afellay og Arjen Robben fengu allir fimm en bestu leikmenn hollenska liðsins voru bakvörðurinn Gregory van der Wiel og varamaðurinn Klaas-Jan Huntelaar. Báðir voru hæstir með sex. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ísland vann stórbrotinn sigur á Hollandi Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörkin í stórglæsilegum 2-0 sigri á stjörnum prýddu liði Hollands. Ísland er með fullt hús stiga að loknum þremur umferðum. 13. október 2014 16:46 De Boer: Hiddink er búinn á því Ronald de Boer, fyrrverandi leikmaður Ajax, Barcelona og hollenska landsliðsins, er lítt hrifinn af Guus Hiddink, landsliðsþjálfara Hollands. 14. október 2014 08:59 Van Persie stendur með Hiddink Þrátt fyrir þrjú töp í fyrstu fjórum leikjunum undir stjórn Guus Hiddink hefur Robin van Persie, landsliðsfyrirliði Hollands, trú á þjálfaranum reynda. 14. október 2014 08:29 „Aldrei séð neitt lið loka jafn vel á Robben“ Einn besti leikmaður heims náði sér engan veginn á strik gegn Íslandi í kvöld. 13. október 2014 22:41 Hollendingar felldir í Dalnum | Sjáðu myndirnar Frábærar myndir frá ljósmyndurum Fréttablaðsins og Vísis frá sigrinum frækna á Hollandi í kvöld. 13. október 2014 23:30 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Leik lokið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Leik lokið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Leik lokið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjá meira
Ísland vann frækinn 2-0 sigur á Hollandi í gær og eins og búast mátti við fara hollenskir fjölmiðlar ekki mjúkum höndum um leikmenn sína. Fjölmiðlar hér á landi voru vitanlega hæstánægðir með frammistöðu íslensku leikmannanna enda sigur Íslands í gær einn sá merkasti frá upphafi. „Það rignir fjörkum í Reykjavík,“ er fyrirsögn á umfjöllun ad.nl um frammistöðu hollensku leikmannanna en þar fær enginn leikmaður meira en 6 í einkunn. Bruno Martins Indi, Daley Blind, Jermaine Lens og þjálfarinn Guus Hiddink fá allir fjóra í einkunn og þeir Robin van Persie og Nigel de Jong þótti litlu skárri með 4,5. Jasper Cillessen, Stefan de Vrij, Ibrahim Afellay og Arjen Robben fengu allir fimm en bestu leikmenn hollenska liðsins voru bakvörðurinn Gregory van der Wiel og varamaðurinn Klaas-Jan Huntelaar. Báðir voru hæstir með sex.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ísland vann stórbrotinn sigur á Hollandi Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörkin í stórglæsilegum 2-0 sigri á stjörnum prýddu liði Hollands. Ísland er með fullt hús stiga að loknum þremur umferðum. 13. október 2014 16:46 De Boer: Hiddink er búinn á því Ronald de Boer, fyrrverandi leikmaður Ajax, Barcelona og hollenska landsliðsins, er lítt hrifinn af Guus Hiddink, landsliðsþjálfara Hollands. 14. október 2014 08:59 Van Persie stendur með Hiddink Þrátt fyrir þrjú töp í fyrstu fjórum leikjunum undir stjórn Guus Hiddink hefur Robin van Persie, landsliðsfyrirliði Hollands, trú á þjálfaranum reynda. 14. október 2014 08:29 „Aldrei séð neitt lið loka jafn vel á Robben“ Einn besti leikmaður heims náði sér engan veginn á strik gegn Íslandi í kvöld. 13. október 2014 22:41 Hollendingar felldir í Dalnum | Sjáðu myndirnar Frábærar myndir frá ljósmyndurum Fréttablaðsins og Vísis frá sigrinum frækna á Hollandi í kvöld. 13. október 2014 23:30 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Leik lokið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Leik lokið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Leik lokið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjá meira
Ísland vann stórbrotinn sigur á Hollandi Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörkin í stórglæsilegum 2-0 sigri á stjörnum prýddu liði Hollands. Ísland er með fullt hús stiga að loknum þremur umferðum. 13. október 2014 16:46
De Boer: Hiddink er búinn á því Ronald de Boer, fyrrverandi leikmaður Ajax, Barcelona og hollenska landsliðsins, er lítt hrifinn af Guus Hiddink, landsliðsþjálfara Hollands. 14. október 2014 08:59
Van Persie stendur með Hiddink Þrátt fyrir þrjú töp í fyrstu fjórum leikjunum undir stjórn Guus Hiddink hefur Robin van Persie, landsliðsfyrirliði Hollands, trú á þjálfaranum reynda. 14. október 2014 08:29
„Aldrei séð neitt lið loka jafn vel á Robben“ Einn besti leikmaður heims náði sér engan veginn á strik gegn Íslandi í kvöld. 13. október 2014 22:41
Hollendingar felldir í Dalnum | Sjáðu myndirnar Frábærar myndir frá ljósmyndurum Fréttablaðsins og Vísis frá sigrinum frækna á Hollandi í kvöld. 13. október 2014 23:30