"Ég elska þig Mark“ Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 14. október 2014 13:03 Tónlistarmaðurinn og upptökustjórinn Mark Bell lést í síðustu viku. Þetta tilkynnti útgáfufyrirtæki hans, Warp Records, í gær. „Það er með mikilli sorg í hjarta að við tilkynnum ótímabært andlát Mark Bell í LFO sem lést í síðustu viku. Fjölskylda og vinir Marks biðja um að einkalíf þeirra verði virt á þessum erfiða tíma,“ stendur í yfirlýsingu frá Warp Records. Mark stofnaði raftónlistargrúbbuna LFO árið 1988 en sveitin varð mjög mikill áhrifavaldur í reifsenunni. Þá var Mark líka þekktur upptökustjóri og starfaði mikið með Björk Guðmundsdóttur á ferlinum, meðal annars að plötunum Homogenic, Volta og Biophilia. Björk birtir mynd af sér og Mark á Facebook-síðu sinni í dag með kveðju til vinar síns. „Ég elska þig Mark og ég er svo lánsöm að hafa búið til svona mikla tónlist með þér,“ skrifar Björk og bætir við: „Ég vona að þú sért með góða hátalara, hvar sem þú ert.“ Post by Björk. Tónlist Mest lesið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Tónlistarmaðurinn og upptökustjórinn Mark Bell lést í síðustu viku. Þetta tilkynnti útgáfufyrirtæki hans, Warp Records, í gær. „Það er með mikilli sorg í hjarta að við tilkynnum ótímabært andlát Mark Bell í LFO sem lést í síðustu viku. Fjölskylda og vinir Marks biðja um að einkalíf þeirra verði virt á þessum erfiða tíma,“ stendur í yfirlýsingu frá Warp Records. Mark stofnaði raftónlistargrúbbuna LFO árið 1988 en sveitin varð mjög mikill áhrifavaldur í reifsenunni. Þá var Mark líka þekktur upptökustjóri og starfaði mikið með Björk Guðmundsdóttur á ferlinum, meðal annars að plötunum Homogenic, Volta og Biophilia. Björk birtir mynd af sér og Mark á Facebook-síðu sinni í dag með kveðju til vinar síns. „Ég elska þig Mark og ég er svo lánsöm að hafa búið til svona mikla tónlist með þér,“ skrifar Björk og bætir við: „Ég vona að þú sért með góða hátalara, hvar sem þú ert.“ Post by Björk.
Tónlist Mest lesið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira