Grænn og dásamlegur morgunsafi Ragnheiður Guðmundsdóttir skrifar 15. október 2014 09:00 visir/getty Hollur og bragðmikill safi sem er fullur af frábærum jurtum sem gera okkur gott. Næringarríkur og hreinsandi um leið, frábær í morgunsárið til þess að koma sér í gang.Uppskrift:Fersk steinseljaFerskur kóríanderFersk myntulauf1-2 epli1/2 sítróna1/2 bolli vatnSkrælið sítrónuna og setjið allt hráefni í safapressu. Setjið um það bil eina lúku af hverri jurt. Bætið vatni út í og hrærið saman. Gott er að bæta við klökum í lokin og drekka með röri. Njótið Drykkir Heilsa Uppskriftir Tengdar fréttir Grænn hamingjusafi fyrir helgina Næringarríkur og hollur safi sem er frábær til þess að byrja daginn með. 26. júlí 2014 09:00 Grænn og vænn morgunsafi Hressandi safi sem frábært er að byrja daginn með. 8. ágúst 2014 10:00 Mest lesið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Lífið
Hollur og bragðmikill safi sem er fullur af frábærum jurtum sem gera okkur gott. Næringarríkur og hreinsandi um leið, frábær í morgunsárið til þess að koma sér í gang.Uppskrift:Fersk steinseljaFerskur kóríanderFersk myntulauf1-2 epli1/2 sítróna1/2 bolli vatnSkrælið sítrónuna og setjið allt hráefni í safapressu. Setjið um það bil eina lúku af hverri jurt. Bætið vatni út í og hrærið saman. Gott er að bæta við klökum í lokin og drekka með röri. Njótið
Drykkir Heilsa Uppskriftir Tengdar fréttir Grænn hamingjusafi fyrir helgina Næringarríkur og hollur safi sem er frábær til þess að byrja daginn með. 26. júlí 2014 09:00 Grænn og vænn morgunsafi Hressandi safi sem frábært er að byrja daginn með. 8. ágúst 2014 10:00 Mest lesið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Lífið
Grænn hamingjusafi fyrir helgina Næringarríkur og hollur safi sem er frábær til þess að byrja daginn með. 26. júlí 2014 09:00