„Eriksen verður að taka gagnrýni“ Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. október 2014 10:17 Christian Eriksen í leiknum í gær. Vísir/AFP Landsliðsþjálfari Dana segir að Christian Eriksen hafi ekki verið upp á sitt besta að undanförnu, hvorki með danska landsliðinu né Tottenham. Danmörk tapaði í gær fyrir Portúgal, 1-0, og var þjálfarinn Morten Olsen hreinskilinn á blaðamannafundi í höfuðstöðvum danska knattspyrnusambandsins í morgun. „Þetta er harður heimur. Hann er ekki lengur hjá Ajax að þróa sinn leik. Ég veit að hann er aðeins 22 ára gamall en hann hefur verið í landsliðinu í fjögur ár.“ „Hann átti frábært tímabil með Tottenham í fyrra og miðað við hans getu verður hann að geta tekið gagnrýninni líka. Og það gerir hann.“ „Ég tel að hann hafi ekki heldur komist í gang hjá Tottenham. Hann er þó afar duglegur og sinnir varnarvinnunni vel. En hann verður að laga mistökin sín.“ „Hann er frábær drengur og góður atvinnumaður. En hann hefur ekki verið upp á sitt besta að undanförnu og ekki í síðustu þremur leikjum okkar. Við sáum í gær að Pierre-Emile Höjbjerg og William Kvist stjórnuðu miðjuspilinu. Það hefði Christian Eriksen átt að gera líka.“ EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir O'Shea hetja Íra - Ronaldo með sigurmark Heimsmeistarar Þjóðverja aðeins með þrjú stig eftir þrjá leiki í undankeppni EM 2016. 14. október 2014 20:48 Olsen skammaði leikmenn á blaðamannafundi "Þessi slæma byrjun getur kostað okkur sæti á EM.“ 15. október 2014 09:23 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Sjá meira
Landsliðsþjálfari Dana segir að Christian Eriksen hafi ekki verið upp á sitt besta að undanförnu, hvorki með danska landsliðinu né Tottenham. Danmörk tapaði í gær fyrir Portúgal, 1-0, og var þjálfarinn Morten Olsen hreinskilinn á blaðamannafundi í höfuðstöðvum danska knattspyrnusambandsins í morgun. „Þetta er harður heimur. Hann er ekki lengur hjá Ajax að þróa sinn leik. Ég veit að hann er aðeins 22 ára gamall en hann hefur verið í landsliðinu í fjögur ár.“ „Hann átti frábært tímabil með Tottenham í fyrra og miðað við hans getu verður hann að geta tekið gagnrýninni líka. Og það gerir hann.“ „Ég tel að hann hafi ekki heldur komist í gang hjá Tottenham. Hann er þó afar duglegur og sinnir varnarvinnunni vel. En hann verður að laga mistökin sín.“ „Hann er frábær drengur og góður atvinnumaður. En hann hefur ekki verið upp á sitt besta að undanförnu og ekki í síðustu þremur leikjum okkar. Við sáum í gær að Pierre-Emile Höjbjerg og William Kvist stjórnuðu miðjuspilinu. Það hefði Christian Eriksen átt að gera líka.“
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir O'Shea hetja Íra - Ronaldo með sigurmark Heimsmeistarar Þjóðverja aðeins með þrjú stig eftir þrjá leiki í undankeppni EM 2016. 14. október 2014 20:48 Olsen skammaði leikmenn á blaðamannafundi "Þessi slæma byrjun getur kostað okkur sæti á EM.“ 15. október 2014 09:23 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Sjá meira
O'Shea hetja Íra - Ronaldo með sigurmark Heimsmeistarar Þjóðverja aðeins með þrjú stig eftir þrjá leiki í undankeppni EM 2016. 14. október 2014 20:48
Olsen skammaði leikmenn á blaðamannafundi "Þessi slæma byrjun getur kostað okkur sæti á EM.“ 15. október 2014 09:23