Nýr trailer fyrir Dragon Age: Inquisition Samúel Karl Ólason skrifar 15. október 2014 11:55 Tölvuleikjaframleiðandinn Bioware birti í gær nýjan trailer fyrir leikinn Dragon Age: Inquisition. Um er að ræða þriðja leikinn í Dragon Age seríunni en að þessu sinni ógna djöflar heiminum öllum. Framleiðendur leiksins segja hann vera mun opnari en leikirnir hafa verið hingað til og mun hann gerast á mun stærra svæði en áður. Einnig verður sú nýjung kynnt að boðið verður upp á fjölspilunarmöguleika. Hér á heimasíðu leiksins má skoða kort af heiminum Thedas og rifja upp helst atriði sögunnar hingað til. Leikurinn kemur út þann 18. nóvember næstkomandi, rétt rúmum fimm árum eftir að Dragon Age: Origins kom út. Hann verður spilanlegur á PS3 og 4, Xbox 360 og One og PC. Leikjavísir Mest lesið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Þungarokkarar komast ekki til Íslands Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Lífið Fleiri fréttir Berjast fyrir lífinu í GameTíví Vona að Rockstar ríði á vaðið með hundrað dala GTA 6 GamTíví: Stefnir í samvinnuslys Ný Switch kynnt til leiks GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Leikirnir sem beðið er eftir Sjá meira
Tölvuleikjaframleiðandinn Bioware birti í gær nýjan trailer fyrir leikinn Dragon Age: Inquisition. Um er að ræða þriðja leikinn í Dragon Age seríunni en að þessu sinni ógna djöflar heiminum öllum. Framleiðendur leiksins segja hann vera mun opnari en leikirnir hafa verið hingað til og mun hann gerast á mun stærra svæði en áður. Einnig verður sú nýjung kynnt að boðið verður upp á fjölspilunarmöguleika. Hér á heimasíðu leiksins má skoða kort af heiminum Thedas og rifja upp helst atriði sögunnar hingað til. Leikurinn kemur út þann 18. nóvember næstkomandi, rétt rúmum fimm árum eftir að Dragon Age: Origins kom út. Hann verður spilanlegur á PS3 og 4, Xbox 360 og One og PC.
Leikjavísir Mest lesið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Þungarokkarar komast ekki til Íslands Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Lífið Fleiri fréttir Berjast fyrir lífinu í GameTíví Vona að Rockstar ríði á vaðið með hundrað dala GTA 6 GamTíví: Stefnir í samvinnuslys Ný Switch kynnt til leiks GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Leikirnir sem beðið er eftir Sjá meira