Jón Daði: Það veit enginn hvað hann á að gera á vellinum Tómas Þór Þórðarso skrifar 1. október 2014 12:30 Jón Daði Böðvarsson nýtur sín í umhverfinu hjá íslensku landsliðunum. vísir/anton Jón Daði Böðvarsson, landsliðsmaður í knattspyrnu og leikmaður Viking í Stavanger, hefur miklar áhyggjur af gengi liðsins í norsku úrvalsdeildinni. Viking er aðeins búið að vinna einn leik af síðustu átta og tapa síðustu fjórum, en liðið er fallið niður í áttunda sæti úrvalsdeildarinnar með 32 stig eftir 25 leiki af 30. Með því spila fjórir Íslendingar til viðbótar; Steinþór Freyr Þorsteinsson, Björn Daníel Sverrisson, Sverrir Ingi Ingason og fyrirliðiinn IndriðiSigurðsson. „Þetta er ekki nógu gott. Það er ekkert plan í gangi. Ef þetta heldur svona áfram verðum við líka í vandræðum á næsta ári,“ segir Jón Daði í viðtali við Rogalands Avis. Selfyssingurinn, sem skoraði í sínum fyrsta mótsleik með íslenska landsliðinu í síðasta mánuði, segir að þjálfaraliðið verði að fara að gera eitthvað í málinu. „Við vorum með gott plan í sumar, en nú gengur ekkert upp af því sem við ætluðum að gera. Í rauninni er ekkert plan og það veit enginn hvað hann á að gera á vellinum. Það verður að laga þetta eins og skot,“ segir Jón Daði og segir enn fremur að þetta hafi áhrif á hann sem leikmann. „Þetta er skelfilegt fyrir leikmennina. Maður nýtur sín ekki á vellinum. Þegar ég fer til Íslands og spila með A-landsliðinu eða U21 árs liðinu eru hlutirnir allt öðruvísi. Þar erum við alltaf með plan og því fylgi ég 100 prósent. Allir leikmennirnir vita hvað þeir eiga að gera og þá geta menn blómstrað.“ Jón Daði segist ekki geta lagað þetta vandamál sjálfur hjá Viking þar sem hann er ekki þjálfari liðsins. „Sem leikmaður Viking er þetta líka mín sök. En ég er bara 22 ára og enginn þjálfari. Ég veit ekki hvað þarf að gera. Eina sem ég veit er að það þarf eitthvað að gera,“ segir Jón Daði Böðvarsson. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Jón Daði Böðvarsson, landsliðsmaður í knattspyrnu og leikmaður Viking í Stavanger, hefur miklar áhyggjur af gengi liðsins í norsku úrvalsdeildinni. Viking er aðeins búið að vinna einn leik af síðustu átta og tapa síðustu fjórum, en liðið er fallið niður í áttunda sæti úrvalsdeildarinnar með 32 stig eftir 25 leiki af 30. Með því spila fjórir Íslendingar til viðbótar; Steinþór Freyr Þorsteinsson, Björn Daníel Sverrisson, Sverrir Ingi Ingason og fyrirliðiinn IndriðiSigurðsson. „Þetta er ekki nógu gott. Það er ekkert plan í gangi. Ef þetta heldur svona áfram verðum við líka í vandræðum á næsta ári,“ segir Jón Daði í viðtali við Rogalands Avis. Selfyssingurinn, sem skoraði í sínum fyrsta mótsleik með íslenska landsliðinu í síðasta mánuði, segir að þjálfaraliðið verði að fara að gera eitthvað í málinu. „Við vorum með gott plan í sumar, en nú gengur ekkert upp af því sem við ætluðum að gera. Í rauninni er ekkert plan og það veit enginn hvað hann á að gera á vellinum. Það verður að laga þetta eins og skot,“ segir Jón Daði og segir enn fremur að þetta hafi áhrif á hann sem leikmann. „Þetta er skelfilegt fyrir leikmennina. Maður nýtur sín ekki á vellinum. Þegar ég fer til Íslands og spila með A-landsliðinu eða U21 árs liðinu eru hlutirnir allt öðruvísi. Þar erum við alltaf með plan og því fylgi ég 100 prósent. Allir leikmennirnir vita hvað þeir eiga að gera og þá geta menn blómstrað.“ Jón Daði segist ekki geta lagað þetta vandamál sjálfur hjá Viking þar sem hann er ekki þjálfari liðsins. „Sem leikmaður Viking er þetta líka mín sök. En ég er bara 22 ára og enginn þjálfari. Ég veit ekki hvað þarf að gera. Eina sem ég veit er að það þarf eitthvað að gera,“ segir Jón Daði Böðvarsson.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn