Hægari og drungalegri útgáfa af lagi Ásgeirs Trausta Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 1. október 2014 16:30 Ásgeir Trausti á tónleikum. vísir/getty Tónlistarmaðurinn Dominic „Dot“ Major, sem er hvað þekktastur úr raftónlistartríóinu London Grammar, er búinn að endurhljóðblanda lag Ásgeirs Trausta, King and Cross, sem heitir á íslensku Leyndarmál. Útgáfa Dot Major er talsvert hægari en sú upprunalega og drungalegri eins og heyra má hér fyrir neðan. Ásamt Dot í hljómsveitinni London Grammar eru Hannah Reid og Dan Rothman. Sveitin gaf út sína fyrstu plötu, If You Wait, á síðasta ári sem hefur vakið gríðarlega lukku. Tískurisinn Dior notaði til að mynda lag sveitarinnar, Hey Now (J'adore Dior Remix by The Shoes) í auglýsingaherferð fyrir ilminn J'Adore í síðasta mánuði en stjarna herferðarinnar er leikkonan Charlize Theron. Tónlist Mest lesið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Lífið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Lífið Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Fleiri fréttir Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Dominic „Dot“ Major, sem er hvað þekktastur úr raftónlistartríóinu London Grammar, er búinn að endurhljóðblanda lag Ásgeirs Trausta, King and Cross, sem heitir á íslensku Leyndarmál. Útgáfa Dot Major er talsvert hægari en sú upprunalega og drungalegri eins og heyra má hér fyrir neðan. Ásamt Dot í hljómsveitinni London Grammar eru Hannah Reid og Dan Rothman. Sveitin gaf út sína fyrstu plötu, If You Wait, á síðasta ári sem hefur vakið gríðarlega lukku. Tískurisinn Dior notaði til að mynda lag sveitarinnar, Hey Now (J'adore Dior Remix by The Shoes) í auglýsingaherferð fyrir ilminn J'Adore í síðasta mánuði en stjarna herferðarinnar er leikkonan Charlize Theron.
Tónlist Mest lesið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Lífið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Lífið Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Fleiri fréttir Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira