Uppselt á Airwaves Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 6. október 2014 13:03 The Knife treður upp á Iceland Airwaves í ár. vísir/getty Miðar á tónlistarhátíðina Iceland Airwaves seldust upp í dag en hátíðin fer fram 5. til 9. nóvember. Þetta er í sextánda sinn sem hátíðin er haldin en alls koma 220 listamenn fram á tólf tónleikastöðum í miðborginni á meðan á hátíðinni stendur. Helstu tónlistarmenn sem troða upp á Iceland Airwaves í ár eru Flaming Lips, The Knife, The War on Drugs, Caribou, Ásgeir, Samaris, Unknown Mortal Orchestra, Future Islands, Anna Calvi, How To Dress Well, Sin Fang, Hozier, Sóley og FM Belfast. Þeir sem nældu sér í miða geta náð í Iceland Airwaves-appið og sett saman eigin dagskrá. Þeir sem náðu ekki að tryggja sér miða þurfa ekki að örvænta því „off-venue“-dagskrá hátíðarinnar er opin öllum og ókeypis en hún verður kynnt á næstunni. Airwaves Tónlist Tengdar fréttir The Knife hættir eftir tónleikana í Reykjavík "Okkur ber ekki skylda til að halda áfram, þetta ætti eingöngu og alltaf að vera gaman.“ 22. ágúst 2014 10:30 Nýja Airwaves-appið tilbúið Appið gerir notendum kleift að skoða dagskrá hátíðarinnar, setja saman eigin dagskrá og margt fleira. 3. október 2014 09:00 Dagskrá Iceland Airwaves kynnt í dag Upplýsingar um app hátíðarinnar er væntanlegt innan skamms. 16. september 2014 13:45 Flottir listamenn á Iceland Airwaves Tilnefningar til hinna virtu Mercury-verðlauna á Englandi voru kunngjörðar á dögunum og vekur athygli að þrjár af tólf plötum eru eftir listamenn sem koma fram á Iceland Airwaves í ár. 13. september 2014 12:00 Mest lesið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Lífið Fleiri fréttir Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Miðar á tónlistarhátíðina Iceland Airwaves seldust upp í dag en hátíðin fer fram 5. til 9. nóvember. Þetta er í sextánda sinn sem hátíðin er haldin en alls koma 220 listamenn fram á tólf tónleikastöðum í miðborginni á meðan á hátíðinni stendur. Helstu tónlistarmenn sem troða upp á Iceland Airwaves í ár eru Flaming Lips, The Knife, The War on Drugs, Caribou, Ásgeir, Samaris, Unknown Mortal Orchestra, Future Islands, Anna Calvi, How To Dress Well, Sin Fang, Hozier, Sóley og FM Belfast. Þeir sem nældu sér í miða geta náð í Iceland Airwaves-appið og sett saman eigin dagskrá. Þeir sem náðu ekki að tryggja sér miða þurfa ekki að örvænta því „off-venue“-dagskrá hátíðarinnar er opin öllum og ókeypis en hún verður kynnt á næstunni.
Airwaves Tónlist Tengdar fréttir The Knife hættir eftir tónleikana í Reykjavík "Okkur ber ekki skylda til að halda áfram, þetta ætti eingöngu og alltaf að vera gaman.“ 22. ágúst 2014 10:30 Nýja Airwaves-appið tilbúið Appið gerir notendum kleift að skoða dagskrá hátíðarinnar, setja saman eigin dagskrá og margt fleira. 3. október 2014 09:00 Dagskrá Iceland Airwaves kynnt í dag Upplýsingar um app hátíðarinnar er væntanlegt innan skamms. 16. september 2014 13:45 Flottir listamenn á Iceland Airwaves Tilnefningar til hinna virtu Mercury-verðlauna á Englandi voru kunngjörðar á dögunum og vekur athygli að þrjár af tólf plötum eru eftir listamenn sem koma fram á Iceland Airwaves í ár. 13. september 2014 12:00 Mest lesið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Lífið Fleiri fréttir Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
The Knife hættir eftir tónleikana í Reykjavík "Okkur ber ekki skylda til að halda áfram, þetta ætti eingöngu og alltaf að vera gaman.“ 22. ágúst 2014 10:30
Nýja Airwaves-appið tilbúið Appið gerir notendum kleift að skoða dagskrá hátíðarinnar, setja saman eigin dagskrá og margt fleira. 3. október 2014 09:00
Dagskrá Iceland Airwaves kynnt í dag Upplýsingar um app hátíðarinnar er væntanlegt innan skamms. 16. september 2014 13:45
Flottir listamenn á Iceland Airwaves Tilnefningar til hinna virtu Mercury-verðlauna á Englandi voru kunngjörðar á dögunum og vekur athygli að þrjár af tólf plötum eru eftir listamenn sem koma fram á Iceland Airwaves í ár. 13. september 2014 12:00