Mun spila af öllu hjarta fyrir pabba Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. október 2014 22:45 Emil í leiknum gegn Tyrklandi í síðasta mánuði. Vísir/Anton Brink „Af hjartans einlægni langar mig að þakka Tólfunni fyrir frábæra gjöf og ómetanlegan stuðning á erfiðum tímum. Í þessari landsleikjatörn mun ég spila af öllu hjarta fyrir pabba og veit að hann mun fylgjast með mér og styðja mig eins og hann ávallt gerði úr besta sætinu. Tólfan, takk aftur fyrir stuðninginn.“ Þessi orð skrifaði landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson með mynd sem hann birti á Instagram-síðu sinni í dag. Á myndinni sést Emil, ásamt landsliðsfyrirliðanum Aroni Einari Gunnarssyni, með treyju sem Tólfan, stuðningsmannafélag landsliðsins, lét færa Emil til minningar um föður hans sem lést í síðasta mánuði. Emil, sem leikur með Verona, værður væntanlega í eldlínunni þegar Ísland mætir Lettlandi í Ríga á föstudaginn. Loading Af hjartans einlægni langar mig að þakka Tólfunni fyrir frábæra gjöf og ómetanlegan stuðning á erfiðum tímum. Í þessari landsleikjatörn mun ég spila af öllu hjarta fyrir pabba og veit að hann mun fylgjast með mér og styðja mig eins og hann ávallt gerði úr besta sætinu. Tólfan, takk aftur fyrir stuðninginn. Virðingarfyllst, Emil Hallfreðsson #Tólfan View on Instagram EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Emil snéri aftur og lagði upp sigurmark Emil Hallfreðsson lagði upp sigurmark Hellas Verona í 1-0 sigri á Cagliari í ítölsku A-deildinni í fótbolta í dag. Þetta var fyrsti leikur Emils eftir að hann missti föður sinn. 4. október 2014 18:02 Ákvörðunin að fara til Verona algjör Guðsgjöf Emil Hallfreðsson, landsliðsmaður í fótbolta, er klár í slaginn fyrir nýja undankeppni. Hann grætur ekki tapið gegn Króatíu síðasta vetur heldur lítur á gengi liðsins sem jákvæðan hlut sem hann nýtir sér. 8. september 2014 07:00 Emil spilar með súperstjörnum í Friðarleik Páfans á mánudagskvöldið Íslenska landsliðsmanninum Emil Hallfreðssyni hefur verið boðið að taka þátt í Friðarleik Francis páfa sem fer fram á Ólympíuleikvanginum í Róm á mánudagskvöldið. 29. ágúst 2014 18:50 Falleg kveðja frá Verona til Emils vegna andláts föður hans Landsliðsmaðurinn missti föður sinn og hefur Verona beðið um að fá að spila með sorgarbönd annað kvöld. 23. september 2014 08:30 Hefðbundið val hjá Lars og Heimi | Sex leikmenn til vara Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson eru búnir að velja íslenska landsliðshópinn sem mætir Lettlandi og Hollandi í næstu leikjum í undankeppni EM 2016. 3. október 2014 13:14 Emil hafði betur gegn Maradona | Myndir Landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson tók þátt í mjög sérstökum knattspyrnuleik í gær þar sem hann spilaði meðal annars gegn sjálfum Diego Armando Maradona. 2. september 2014 11:00 Hjartnæm skilaboð Emils Emil Hallfreðsson segir að samúðarkveðjurnar hafi hjálpað til. 6. október 2014 11:09 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Tyrkir teknir í kennslustund Strákarnir okkar fóru á kostum er þeiri skelltu Tyrkjum 3-0 í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2016 á Laugardalsvelli. 9. september 2014 14:10 Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Vigdís Lilja á skotskónum Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Sjá meira
„Af hjartans einlægni langar mig að þakka Tólfunni fyrir frábæra gjöf og ómetanlegan stuðning á erfiðum tímum. Í þessari landsleikjatörn mun ég spila af öllu hjarta fyrir pabba og veit að hann mun fylgjast með mér og styðja mig eins og hann ávallt gerði úr besta sætinu. Tólfan, takk aftur fyrir stuðninginn.“ Þessi orð skrifaði landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson með mynd sem hann birti á Instagram-síðu sinni í dag. Á myndinni sést Emil, ásamt landsliðsfyrirliðanum Aroni Einari Gunnarssyni, með treyju sem Tólfan, stuðningsmannafélag landsliðsins, lét færa Emil til minningar um föður hans sem lést í síðasta mánuði. Emil, sem leikur með Verona, værður væntanlega í eldlínunni þegar Ísland mætir Lettlandi í Ríga á föstudaginn. Loading Af hjartans einlægni langar mig að þakka Tólfunni fyrir frábæra gjöf og ómetanlegan stuðning á erfiðum tímum. Í þessari landsleikjatörn mun ég spila af öllu hjarta fyrir pabba og veit að hann mun fylgjast með mér og styðja mig eins og hann ávallt gerði úr besta sætinu. Tólfan, takk aftur fyrir stuðninginn. Virðingarfyllst, Emil Hallfreðsson #Tólfan View on Instagram
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Emil snéri aftur og lagði upp sigurmark Emil Hallfreðsson lagði upp sigurmark Hellas Verona í 1-0 sigri á Cagliari í ítölsku A-deildinni í fótbolta í dag. Þetta var fyrsti leikur Emils eftir að hann missti föður sinn. 4. október 2014 18:02 Ákvörðunin að fara til Verona algjör Guðsgjöf Emil Hallfreðsson, landsliðsmaður í fótbolta, er klár í slaginn fyrir nýja undankeppni. Hann grætur ekki tapið gegn Króatíu síðasta vetur heldur lítur á gengi liðsins sem jákvæðan hlut sem hann nýtir sér. 8. september 2014 07:00 Emil spilar með súperstjörnum í Friðarleik Páfans á mánudagskvöldið Íslenska landsliðsmanninum Emil Hallfreðssyni hefur verið boðið að taka þátt í Friðarleik Francis páfa sem fer fram á Ólympíuleikvanginum í Róm á mánudagskvöldið. 29. ágúst 2014 18:50 Falleg kveðja frá Verona til Emils vegna andláts föður hans Landsliðsmaðurinn missti föður sinn og hefur Verona beðið um að fá að spila með sorgarbönd annað kvöld. 23. september 2014 08:30 Hefðbundið val hjá Lars og Heimi | Sex leikmenn til vara Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson eru búnir að velja íslenska landsliðshópinn sem mætir Lettlandi og Hollandi í næstu leikjum í undankeppni EM 2016. 3. október 2014 13:14 Emil hafði betur gegn Maradona | Myndir Landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson tók þátt í mjög sérstökum knattspyrnuleik í gær þar sem hann spilaði meðal annars gegn sjálfum Diego Armando Maradona. 2. september 2014 11:00 Hjartnæm skilaboð Emils Emil Hallfreðsson segir að samúðarkveðjurnar hafi hjálpað til. 6. október 2014 11:09 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Tyrkir teknir í kennslustund Strákarnir okkar fóru á kostum er þeiri skelltu Tyrkjum 3-0 í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2016 á Laugardalsvelli. 9. september 2014 14:10 Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Vigdís Lilja á skotskónum Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Sjá meira
Emil snéri aftur og lagði upp sigurmark Emil Hallfreðsson lagði upp sigurmark Hellas Verona í 1-0 sigri á Cagliari í ítölsku A-deildinni í fótbolta í dag. Þetta var fyrsti leikur Emils eftir að hann missti föður sinn. 4. október 2014 18:02
Ákvörðunin að fara til Verona algjör Guðsgjöf Emil Hallfreðsson, landsliðsmaður í fótbolta, er klár í slaginn fyrir nýja undankeppni. Hann grætur ekki tapið gegn Króatíu síðasta vetur heldur lítur á gengi liðsins sem jákvæðan hlut sem hann nýtir sér. 8. september 2014 07:00
Emil spilar með súperstjörnum í Friðarleik Páfans á mánudagskvöldið Íslenska landsliðsmanninum Emil Hallfreðssyni hefur verið boðið að taka þátt í Friðarleik Francis páfa sem fer fram á Ólympíuleikvanginum í Róm á mánudagskvöldið. 29. ágúst 2014 18:50
Falleg kveðja frá Verona til Emils vegna andláts föður hans Landsliðsmaðurinn missti föður sinn og hefur Verona beðið um að fá að spila með sorgarbönd annað kvöld. 23. september 2014 08:30
Hefðbundið val hjá Lars og Heimi | Sex leikmenn til vara Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson eru búnir að velja íslenska landsliðshópinn sem mætir Lettlandi og Hollandi í næstu leikjum í undankeppni EM 2016. 3. október 2014 13:14
Emil hafði betur gegn Maradona | Myndir Landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson tók þátt í mjög sérstökum knattspyrnuleik í gær þar sem hann spilaði meðal annars gegn sjálfum Diego Armando Maradona. 2. september 2014 11:00
Hjartnæm skilaboð Emils Emil Hallfreðsson segir að samúðarkveðjurnar hafi hjálpað til. 6. október 2014 11:09
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Tyrkir teknir í kennslustund Strákarnir okkar fóru á kostum er þeiri skelltu Tyrkjum 3-0 í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2016 á Laugardalsvelli. 9. september 2014 14:10