Ekki rétt haft eftir einum besta vini Schumacher Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. október 2014 12:15 Michael Schumacher. Vísir/AFP Ummæli Jean Todt um ástand Michael Schumacher fóru eins og eldur um sinu um veraldarvefinn í gær en nú er komið í ljós að erlendu miðlarnir höfðu ekki rétt eftir einum besta vini formúlukappans. Jean Todt átti að hafa sagt að Michael Schumacher gæti lifað venjulegu lífi í framtíðinni en þótt að Schumacher sé vissulega á batavegi þá er ástandið ekki svo gott. Todt sagði að hann vonaðist eftir því að Schumacher gæti lifað venjulegu lífi í framíðinni en Schumi hefur nú verið í einn mánuð heima hjá sér. Sabine Kehm, talsmaður Michael Schumacher, lét ekki hafa neitt eftir sér nema það að það hefði ekki verið rétt haft eftir Jean Todt. Þýsku miðlarnir byrjuðu á því að hafa vitlaust eftir Jean Todt en síðan tóku aðrir erlendir miðlar vitleysuna upp eftir þeim. Vísir treysti virtum miðlum eins og Spiegel, Daily Telegraph, Times og Guardian en allir voru of fljótir á sér. Schumacher hefur verið að jafna sig eftir að hafa fengið slæmt höfuðhögg eftir fall á skíðum í frönsku Ölpunum milli jóla og nýárs. Schumacher var í dái í 189 daga eða frá 29. desember 2013 til 16. júní 2014 en fór af spítalanum 9. september síðastliðinn. Formúla Tengdar fréttir Endurhæfing Schumacher færð á heimili hans Talskona Michael Schumacher staðfesti í dag að Schumacher hefði verið fluttur af spítalanum í Lausanne á heimili sitt þar sem endurhæfingin mun halda áfram. 9. september 2014 14:00 Góðar fréttir af Michael Schumacher Jean Todt, forseti FIA, Alþjóðasambands atvinnuökumanna, færði heiminum góðar fréttir af þýsku formúlugoðsögninni Michael Schumacher sem er allur að koma til. 7. október 2014 09:30 Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Ummæli Jean Todt um ástand Michael Schumacher fóru eins og eldur um sinu um veraldarvefinn í gær en nú er komið í ljós að erlendu miðlarnir höfðu ekki rétt eftir einum besta vini formúlukappans. Jean Todt átti að hafa sagt að Michael Schumacher gæti lifað venjulegu lífi í framtíðinni en þótt að Schumacher sé vissulega á batavegi þá er ástandið ekki svo gott. Todt sagði að hann vonaðist eftir því að Schumacher gæti lifað venjulegu lífi í framíðinni en Schumi hefur nú verið í einn mánuð heima hjá sér. Sabine Kehm, talsmaður Michael Schumacher, lét ekki hafa neitt eftir sér nema það að það hefði ekki verið rétt haft eftir Jean Todt. Þýsku miðlarnir byrjuðu á því að hafa vitlaust eftir Jean Todt en síðan tóku aðrir erlendir miðlar vitleysuna upp eftir þeim. Vísir treysti virtum miðlum eins og Spiegel, Daily Telegraph, Times og Guardian en allir voru of fljótir á sér. Schumacher hefur verið að jafna sig eftir að hafa fengið slæmt höfuðhögg eftir fall á skíðum í frönsku Ölpunum milli jóla og nýárs. Schumacher var í dái í 189 daga eða frá 29. desember 2013 til 16. júní 2014 en fór af spítalanum 9. september síðastliðinn.
Formúla Tengdar fréttir Endurhæfing Schumacher færð á heimili hans Talskona Michael Schumacher staðfesti í dag að Schumacher hefði verið fluttur af spítalanum í Lausanne á heimili sitt þar sem endurhæfingin mun halda áfram. 9. september 2014 14:00 Góðar fréttir af Michael Schumacher Jean Todt, forseti FIA, Alþjóðasambands atvinnuökumanna, færði heiminum góðar fréttir af þýsku formúlugoðsögninni Michael Schumacher sem er allur að koma til. 7. október 2014 09:30 Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Endurhæfing Schumacher færð á heimili hans Talskona Michael Schumacher staðfesti í dag að Schumacher hefði verið fluttur af spítalanum í Lausanne á heimili sitt þar sem endurhæfingin mun halda áfram. 9. september 2014 14:00
Góðar fréttir af Michael Schumacher Jean Todt, forseti FIA, Alþjóðasambands atvinnuökumanna, færði heiminum góðar fréttir af þýsku formúlugoðsögninni Michael Schumacher sem er allur að koma til. 7. október 2014 09:30