Aron Einar: Óvenjulegt að spila svona seint Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Riga skrifar 9. október 2014 16:45 Lars Lagerbäck og Aron Einar Gunnarsson á blaðamannafundi í Riga í dag. Vísir/Valli Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði, segir það vissulega óvanalegt að landsleikur Lettlands og Íslands fari jafn seint fram og raun ber vitni. Leikurinn hefst klukkan 21.45 á staðartíma og Aron Einar var spurður á blaðamannafundi liðsins í dag hvort það myndi reynast leikmönnum erfitt að bíða svo lengi eftir leiknum á sjálfan leikdaginn. „Það verður örugglega erfitt að halda einbeitingunni í lagi svo lengi,“ sagði Aron Einar. „En ég vona að þeir [Lettarnir] spili á sama tíma og við,“ bætti hann við í léttum dúr. „En við verðum að takast á við þetta eins og menn og passa að missa ekki fókusinn. Ég hef ekki áhyggjur,“ sagði hann enn fremur. Aron Einar segir að þjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson hafi verið duglegir að minna þá á hætturnar við að vanmeta andstæðinginn á morgun. „Við vitum að þetta verður erfitt og við sjáum það á úrslitum Lettlands í síðustu leikjum. Eins og svo margoft hefur komið fram þá töpuðum við gegn Kýpur úti eftir að hafa unnið Noreg heima í síðustu undankeppni og þjálfarnir hafa verið duglegir að minna okkur á það og koma því í hausinn á okkur.“ „Aðalatriðið er við náum að halda áfram að bæta okkar leik. Mér finnst strákarnir vera verulega einbeittir og það er bara gamla tuggan sem gildir - við hugsum bara um næsta leik og ekkert annað.“ EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Pahars leggur mikla áherslu á leikskipulag Marian Pahars er einn þekktasti knattspyrnumaður Lettlands hin síðari ár en þessi 38 ára fyrrum sóknarmaður Southampton er nú landsliðsþjálfari Lettlands. 9. október 2014 06:00 Landsliðshópur Letta lemstraður Margir frá vegna meiðsla og lykilmenn fá lítið að spila með sínum liðum. 8. október 2014 13:45 Aron Einar æfði ekki í dag Aron Einar Gunnarsson tók ekki þátt í æfingu íslenska liðsins í dag. 9. október 2014 11:56 Rigningalegt á æfingu í Riga | Myndir Íslenska landsliðið tók æfingu í hádeginu í Lettlandi. 9. október 2014 13:30 Lars: Ekkert talað um Holland Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson hafa notað allan sinn tíma til að undirbúa leikinn gegn Lettlandi. 9. október 2014 12:25 Rúrik: Lettar eru ekki með lélegt lið Rúrik Gíslason verður klár ef að kallið kemur í á föstudaginn. 9. október 2014 11:00 „Ég vonast eftir kraftaverki gegn Íslandi“ Lettneskur blaðamaður segir litla stemningu fyrir knattspyrnulandsliði landsins. 8. október 2014 11:43 Hannes: Brennum okkur ekki því sama og síðast Hannes Þór Halldórsson segir að það séu forréttindi að fá að spila með íslenska landsliðinu á þessum tímum. 9. október 2014 10:00 Kolbeinn æfði ekki með landsliðinu í dag Framherjinn smávægilega meiddur en getur verið með á föstudaginn. 8. október 2014 15:26 Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Leik lokið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði, segir það vissulega óvanalegt að landsleikur Lettlands og Íslands fari jafn seint fram og raun ber vitni. Leikurinn hefst klukkan 21.45 á staðartíma og Aron Einar var spurður á blaðamannafundi liðsins í dag hvort það myndi reynast leikmönnum erfitt að bíða svo lengi eftir leiknum á sjálfan leikdaginn. „Það verður örugglega erfitt að halda einbeitingunni í lagi svo lengi,“ sagði Aron Einar. „En ég vona að þeir [Lettarnir] spili á sama tíma og við,“ bætti hann við í léttum dúr. „En við verðum að takast á við þetta eins og menn og passa að missa ekki fókusinn. Ég hef ekki áhyggjur,“ sagði hann enn fremur. Aron Einar segir að þjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson hafi verið duglegir að minna þá á hætturnar við að vanmeta andstæðinginn á morgun. „Við vitum að þetta verður erfitt og við sjáum það á úrslitum Lettlands í síðustu leikjum. Eins og svo margoft hefur komið fram þá töpuðum við gegn Kýpur úti eftir að hafa unnið Noreg heima í síðustu undankeppni og þjálfarnir hafa verið duglegir að minna okkur á það og koma því í hausinn á okkur.“ „Aðalatriðið er við náum að halda áfram að bæta okkar leik. Mér finnst strákarnir vera verulega einbeittir og það er bara gamla tuggan sem gildir - við hugsum bara um næsta leik og ekkert annað.“
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Pahars leggur mikla áherslu á leikskipulag Marian Pahars er einn þekktasti knattspyrnumaður Lettlands hin síðari ár en þessi 38 ára fyrrum sóknarmaður Southampton er nú landsliðsþjálfari Lettlands. 9. október 2014 06:00 Landsliðshópur Letta lemstraður Margir frá vegna meiðsla og lykilmenn fá lítið að spila með sínum liðum. 8. október 2014 13:45 Aron Einar æfði ekki í dag Aron Einar Gunnarsson tók ekki þátt í æfingu íslenska liðsins í dag. 9. október 2014 11:56 Rigningalegt á æfingu í Riga | Myndir Íslenska landsliðið tók æfingu í hádeginu í Lettlandi. 9. október 2014 13:30 Lars: Ekkert talað um Holland Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson hafa notað allan sinn tíma til að undirbúa leikinn gegn Lettlandi. 9. október 2014 12:25 Rúrik: Lettar eru ekki með lélegt lið Rúrik Gíslason verður klár ef að kallið kemur í á föstudaginn. 9. október 2014 11:00 „Ég vonast eftir kraftaverki gegn Íslandi“ Lettneskur blaðamaður segir litla stemningu fyrir knattspyrnulandsliði landsins. 8. október 2014 11:43 Hannes: Brennum okkur ekki því sama og síðast Hannes Þór Halldórsson segir að það séu forréttindi að fá að spila með íslenska landsliðinu á þessum tímum. 9. október 2014 10:00 Kolbeinn æfði ekki með landsliðinu í dag Framherjinn smávægilega meiddur en getur verið með á föstudaginn. 8. október 2014 15:26 Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Leik lokið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
Pahars leggur mikla áherslu á leikskipulag Marian Pahars er einn þekktasti knattspyrnumaður Lettlands hin síðari ár en þessi 38 ára fyrrum sóknarmaður Southampton er nú landsliðsþjálfari Lettlands. 9. október 2014 06:00
Landsliðshópur Letta lemstraður Margir frá vegna meiðsla og lykilmenn fá lítið að spila með sínum liðum. 8. október 2014 13:45
Aron Einar æfði ekki í dag Aron Einar Gunnarsson tók ekki þátt í æfingu íslenska liðsins í dag. 9. október 2014 11:56
Rigningalegt á æfingu í Riga | Myndir Íslenska landsliðið tók æfingu í hádeginu í Lettlandi. 9. október 2014 13:30
Lars: Ekkert talað um Holland Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson hafa notað allan sinn tíma til að undirbúa leikinn gegn Lettlandi. 9. október 2014 12:25
Rúrik: Lettar eru ekki með lélegt lið Rúrik Gíslason verður klár ef að kallið kemur í á föstudaginn. 9. október 2014 11:00
„Ég vonast eftir kraftaverki gegn Íslandi“ Lettneskur blaðamaður segir litla stemningu fyrir knattspyrnulandsliði landsins. 8. október 2014 11:43
Hannes: Brennum okkur ekki því sama og síðast Hannes Þór Halldórsson segir að það séu forréttindi að fá að spila með íslenska landsliðinu á þessum tímum. 9. október 2014 10:00
Kolbeinn æfði ekki með landsliðinu í dag Framherjinn smávægilega meiddur en getur verið með á föstudaginn. 8. október 2014 15:26