Max Verstappen sá yngsti frá upphafi Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 30. september 2014 15:00 Max Verstappen - Til hamingju með daginn! Vísir/Getty Max Verstappen mun taka þátt í æfingu á föstudaginn fyrir japanska kappaksturinn. Hann verður þar með yngsti ökumaður sem hefur tekið þátt í keppnishelgi. En hann verður 17 ára í dag. Verstappen bætir met ríkjandi heimsmeistara Sebastian Vettel. Verstappen verður 17 ára og þriggja daga á föstudaginn. Met Vettel setti hann þegar hann var 19 ára og 53 daga og ók fyrir BMW í Tyrklandi 2006. Einhverjir hafa efast um getu Verstappen og þroska til að aka Formúlu 1 bíl en Helmut Marko, ráðunautur Red Bull liðsins segir að Verstappen minni um margt á hinn goðsagnakennda Ayrton Senna. „Ég hlakka mikið til að taka þátt í æfingu fyrir keppnishelgi í fyrsta skiptið,“ sagði ungi ökumaðurinn. „Faðir minn hefur keppt á Suzuka mörgum sinnum og hann segir að þetta sé ekki auðveld braut til að byrja á. Fyrir mér er þetta verðmæt reynsla að verja smá tíma í bílnum og læra að vinna með fólkinu í liðinu, það mun gagnast mér vel sem undirbúningur fyrir næsta ár. Ég er ekki að fara að setja nein met, ég vil bara sækja mér reynslu,“ sagði Verstappen. Faðir hans er Jos Verstappen fyrrum Formúlu 1 ökumaður sem hætti keppni fyrir 11 árum síðan. Verstappen mun taka sæti Jean-Eric Vergne hjá Toro Rosso á næsta ári. Vergne leitar nú að sæti fyrir næsta ár og hefur verið orðaður við Sauber, en það á eftir að skírast þegar nær líður vertíðarlokum. Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Hitinn og hasarinn í Singapúr Þá er komið að því að skoða hvað er annað að frétta frá Singapúr en framúrakstur Lewis Hamilton í heimsmeistarakeppni ökumanna. 24. september 2014 06:00 Bílskúrinn: Horfur á næsta tímabili Mörg lið eru farin að huga að uppstillingum ökumanna fyrir næsta tímabil. Hver verður hvar, hver er samningsbundinn hverjum og ætlar einhver að hætta? 20. ágúst 2014 07:00 Hamilton vann í Singapúr - Rosberg kláraði ekki Lewis Hamilton á Mercedes vann kappaksturinn í Singapúr. Hann náði þar með forystu í stigakeppni ökumanna. Sebastian Vettel varð annar og liðsfélagi hans hjá Red Bull, Daniel Ricciardo varð þriðji. 21. september 2014 13:57 Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Max Verstappen mun taka þátt í æfingu á föstudaginn fyrir japanska kappaksturinn. Hann verður þar með yngsti ökumaður sem hefur tekið þátt í keppnishelgi. En hann verður 17 ára í dag. Verstappen bætir met ríkjandi heimsmeistara Sebastian Vettel. Verstappen verður 17 ára og þriggja daga á föstudaginn. Met Vettel setti hann þegar hann var 19 ára og 53 daga og ók fyrir BMW í Tyrklandi 2006. Einhverjir hafa efast um getu Verstappen og þroska til að aka Formúlu 1 bíl en Helmut Marko, ráðunautur Red Bull liðsins segir að Verstappen minni um margt á hinn goðsagnakennda Ayrton Senna. „Ég hlakka mikið til að taka þátt í æfingu fyrir keppnishelgi í fyrsta skiptið,“ sagði ungi ökumaðurinn. „Faðir minn hefur keppt á Suzuka mörgum sinnum og hann segir að þetta sé ekki auðveld braut til að byrja á. Fyrir mér er þetta verðmæt reynsla að verja smá tíma í bílnum og læra að vinna með fólkinu í liðinu, það mun gagnast mér vel sem undirbúningur fyrir næsta ár. Ég er ekki að fara að setja nein met, ég vil bara sækja mér reynslu,“ sagði Verstappen. Faðir hans er Jos Verstappen fyrrum Formúlu 1 ökumaður sem hætti keppni fyrir 11 árum síðan. Verstappen mun taka sæti Jean-Eric Vergne hjá Toro Rosso á næsta ári. Vergne leitar nú að sæti fyrir næsta ár og hefur verið orðaður við Sauber, en það á eftir að skírast þegar nær líður vertíðarlokum.
Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Hitinn og hasarinn í Singapúr Þá er komið að því að skoða hvað er annað að frétta frá Singapúr en framúrakstur Lewis Hamilton í heimsmeistarakeppni ökumanna. 24. september 2014 06:00 Bílskúrinn: Horfur á næsta tímabili Mörg lið eru farin að huga að uppstillingum ökumanna fyrir næsta tímabil. Hver verður hvar, hver er samningsbundinn hverjum og ætlar einhver að hætta? 20. ágúst 2014 07:00 Hamilton vann í Singapúr - Rosberg kláraði ekki Lewis Hamilton á Mercedes vann kappaksturinn í Singapúr. Hann náði þar með forystu í stigakeppni ökumanna. Sebastian Vettel varð annar og liðsfélagi hans hjá Red Bull, Daniel Ricciardo varð þriðji. 21. september 2014 13:57 Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Bílskúrinn: Hitinn og hasarinn í Singapúr Þá er komið að því að skoða hvað er annað að frétta frá Singapúr en framúrakstur Lewis Hamilton í heimsmeistarakeppni ökumanna. 24. september 2014 06:00
Bílskúrinn: Horfur á næsta tímabili Mörg lið eru farin að huga að uppstillingum ökumanna fyrir næsta tímabil. Hver verður hvar, hver er samningsbundinn hverjum og ætlar einhver að hætta? 20. ágúst 2014 07:00
Hamilton vann í Singapúr - Rosberg kláraði ekki Lewis Hamilton á Mercedes vann kappaksturinn í Singapúr. Hann náði þar með forystu í stigakeppni ökumanna. Sebastian Vettel varð annar og liðsfélagi hans hjá Red Bull, Daniel Ricciardo varð þriðji. 21. september 2014 13:57