Ajax gerði sitt annað jafntefli í röð í Meistaradeild Evrópu er liðið mætti APOEL Nicosia á Kýpur í kvöld.
Niðurstaðan var 1-1 jafntefli en hinn danski Lucas Andersen kom Ajax yfir á 28. mínútu. Kýpverjarnir jöfnuðu fjórum mínútum síðar og þar við sat. Kolbeinn Sigþórsson spilaði allan leikinn í liði Ajax.
Úrslit kvöldsins eru hér fyrir neðan ásamt markaskorurum:
E-riðill:
CSKA Moskva - Bayern München 0-1
0-1 Thomas Müller, víti (22.)
Manchester City - Roma 1-1
1-0 Sergio Agüero, víti (4.)
1-1 Francesco Totti (23.)
Staðan: Bayern 6 stig, Roma 4, City 1, CSKA 0.
F-riðill:
PSG - Barcelona 3-2
1-0 David Luiz (10.)
1-1 Lionel Messi (11.)
2-1 Marco Verratti (26.)
3-1 Blaise Matuidi (54.)
3-2 Neymar (56).
APOEL - Ajax 1-1
0-1 Lucas Andersen (28.)
1-1 Gustavo Manduca (32.)
Staðan: PSG 4, Barcelona 3, Ajax 2, APOEL 1.
G-riðill:
Sporting - Chelsea 0-1
0-1 Nemanja Matic (34.)
Schalke - Maribor 1-1
0-1 Damjan Bohar (37.)
1-1 Klaas-Jan Huntelaar (56.)
Staðan: Chelsea 4, Maribor 2, Schalke 2, Sporting 1.
H-riðill
Shakhtar Donetsk - Porto 2-2
1-0 Alex Teixeira (52.)
2-0 Luiz Adriano (85.)
2-1 Jackson Martinez (89.)
2-2 Jackson Martinez (90.)
BATE Borisov - Athletic Bilbao 2-1
1-0 Denis Polyakov (19.)
2-0 Aleksandr Karnitskiy (41.)
2-1 Aritz Aduriz (45.)
Staðan: Porto 4, BATE 3, Shakhtar 2, Athletic 1.
Kolbeinn spilaði í jafntefli Ajax | Úrslit kvöldsins
Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar

Mest lesið


Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið
Handbolti


Styrmir skoraði tólf í naumum sigri
Körfubolti

„Betri ára yfir okkur“
Handbolti

Haukar fóru illa með botnliðið
Handbolti

Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ
Körfubolti



Lærisveinar Alfreðs að stinga af
Handbolti